Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 25

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 25
-21- völlura árið 1841, skrifaði hann Bjarna Thoraren- sen,að sjer fyndist,að hann gæti skrifáð eitthvað gott, ef hann mætti vera nokkra daga um kyrt á Bingvöllm. Nottina eftir lá hann úti 5 hrauninu suður af Skjaldbreið, og Þá varð til kvæðið:Pjall- ið Skjaldbreiður. Svo góð áhrif hafði Þessi fagri staður, sveipaður helgi sögunnar, á skáldið. pótt Þingvellir standi framarlega að náttúrúfegurð, Þá Þarf ekki svo langt að leita hinna góðu áhrifa hennar, og fleiri en skáld geta orðið Þeirra að- rgótandi. Pjallahringurinn, sem umlykur okkur hjer, er undrafagur, Þegar vorið leggur um hann ljóshjúp sinn. Fegurðin birtist ekki aðeins í fjalladýrð og viðsýni, hún birtist einnig í Því smáa. Smáblómin, jafnvel hin allra lítilmótlegustu, birta undrafeg- urð, ef Þau eru skoðuð nógu nakvæmlega. Sá, sem farinn er að skoða sig verulega um í ríki blómanna. fær ást á Þeim, og hann eignast Þar vi'ni, sem aldr- ei kasta skugga á sál hans. Slíkmr vinir eru tor- fundnir meðal mannanna. Littu i kringum Þig, er Þú gengur til verka á fögrum vormorgni og athugaðu fögnuð og fegurð lifs- ins. Þú verður ánægðari með tilveruna og Þjer veit- ist Ijettar að.vinna verk Þitt. Og að loknu verk- inu skaltu sem oftast gefa Þjer tima til að horfa á sólina síga að fjalla- eða öldubaki, og roðann deyja út á tindunum o]g hlusta eftir, hvernig radd- ir náttúrunnar hljóðna. Friður mun fylla sál- Þína og hugurinn laðast til höfundar náttúrunnar. Sjera Haraldur Nielsson segir um sólarlagið í Reykjavik: "Ef vjer kynnum fyllilega að meta Þá fégurð, sem Þar er á boðstóium, mundum vjer taka upp Þann sið, að láta hringja kirkjuklukkunum hvert slikt kvöld, til Þess að boða öllum borgarlýð, að nú vseri Þess kostur, að sjá litadýrðina dásamlegu,'Þar sem sól- in og skýin, fjöllin, hafið og himinhvolfið leggjs saman i Þögula lofgjörð um guð. Hversu undixrsamleg er sú sjgú'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.