Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 25

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 25
-21- völlura árið 1841, skrifaði hann Bjarna Thoraren- sen,að sjer fyndist,að hann gæti skrifáð eitthvað gott, ef hann mætti vera nokkra daga um kyrt á Bingvöllm. Nottina eftir lá hann úti 5 hrauninu suður af Skjaldbreið, og Þá varð til kvæðið:Pjall- ið Skjaldbreiður. Svo góð áhrif hafði Þessi fagri staður, sveipaður helgi sögunnar, á skáldið. pótt Þingvellir standi framarlega að náttúrúfegurð, Þá Þarf ekki svo langt að leita hinna góðu áhrifa hennar, og fleiri en skáld geta orðið Þeirra að- rgótandi. Pjallahringurinn, sem umlykur okkur hjer, er undrafagur, Þegar vorið leggur um hann ljóshjúp sinn. Fegurðin birtist ekki aðeins í fjalladýrð og viðsýni, hún birtist einnig í Því smáa. Smáblómin, jafnvel hin allra lítilmótlegustu, birta undrafeg- urð, ef Þau eru skoðuð nógu nakvæmlega. Sá, sem farinn er að skoða sig verulega um í ríki blómanna. fær ást á Þeim, og hann eignast Þar vi'ni, sem aldr- ei kasta skugga á sál hans. Slíkmr vinir eru tor- fundnir meðal mannanna. Littu i kringum Þig, er Þú gengur til verka á fögrum vormorgni og athugaðu fögnuð og fegurð lifs- ins. Þú verður ánægðari með tilveruna og Þjer veit- ist Ijettar að.vinna verk Þitt. Og að loknu verk- inu skaltu sem oftast gefa Þjer tima til að horfa á sólina síga að fjalla- eða öldubaki, og roðann deyja út á tindunum o]g hlusta eftir, hvernig radd- ir náttúrunnar hljóðna. Friður mun fylla sál- Þína og hugurinn laðast til höfundar náttúrunnar. Sjera Haraldur Nielsson segir um sólarlagið í Reykjavik: "Ef vjer kynnum fyllilega að meta Þá fégurð, sem Þar er á boðstóium, mundum vjer taka upp Þann sið, að láta hringja kirkjuklukkunum hvert slikt kvöld, til Þess að boða öllum borgarlýð, að nú vseri Þess kostur, að sjá litadýrðina dásamlegu,'Þar sem sól- in og skýin, fjöllin, hafið og himinhvolfið leggjs saman i Þögula lofgjörð um guð. Hversu undixrsamleg er sú sjgú'

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.