Félagabréfið - 11.09.1971, Blaðsíða 3

Félagabréfið - 11.09.1971, Blaðsíða 3
Félagabréfið nr. 2 1971 frá Reykjavík. (I upphafi tillögu Gautaborgarhópsins m-1 um félagabréf segir, að bréfaskiptin verði fyrst og fremst í þeim tilgangi að fjalla um og meðhöndla "pólitískt uppgjör" innan vinstri hreyfingarinnar á Is- landi. Við, 1. Reykjavíkurhópurinn m-1, munum ekki gera þessu máli skil í þessu félagabréfi, þar eð við höfum ekki tekið það sérstak- lega fyrir. Við álitum mikilvægasta hlutverk félagabréfsins nú i upphafi vera tengiliður milli námshópanna til að skiptast á fenginni reynslu í námsstarfinu. Munum við í þessu bréfi setja fram reynslu okkar af námsstarfinu hingað til.) I 1. REYKJAVÍKURHÖPURINN M-L. a) Sagan b) Starfið c) Reynslan d) Bréfin e) Fylkingin f) Áframhaldið II SVÖR VIÐ 8 SPURNINGUM UR "BRÉFI TIL RÖTTÆKRA ISLENDINGA HEIMA OG ERLENDIS." Að loknu námi í Kommúnistaávarpinu. III SKRA. a) eftir höfunda vísindalega sósíalismans b) um höfunda vísindalega sósíalismans c) rit, sem e.t.v. koma að gagni c1) þýdd c2) frumsamin d) rit, sem innihalda upplýsingar um sögu íslenzkrar stéttabaráttu, sósíalíska hreyfingu o.fl. e) ýmsar greinar

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.