Félagabréfið - 11.09.1971, Blaðsíða 23

Félagabréfið - 11.09.1971, Blaðsíða 23
Hákarlinn og sardínurnar. (eftir Juan José Arévalo) (Þýðandi Hannes Sigfússon) (Mál og Menning 1962). Sovétríkin. (eftir Mikhailov) (Þýðandi Gísli Ólafsson) (Heimskringla 1962). Stefnuskrá Kommúnistaflokks Sovétríkjanna (samþykkt á 22. þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna 31. október, 1961). (Heimskringla 1962). Opið bréf miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna til flokks- deilda og kommúnista í Sovétríkjunum. (Heimskringla 1963). Barátta Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna fyrir einingu alþjóða- hreyfingar kommúnista. (M. Súsloff) (Heimskringla 1964). Forseti lýðveldisins. (eftir Miguel Angel Asturias) (Þýðandi Hannes Sigfússon) (Mál og Menning 1964). Bandaríkin og þriðji heimurinn. (eftir David Horowitz) (Þýðandi Hannes Sigfússon) (Mál og Menning 1968). Che Guevara - Frásögur úr byltingunni. (Þýðandi Úlfur Hjörvar) (Mál og Menning 1970). Og þá fór ég að skjóta. (eftir Mark Lane) (Mál og Menning 1971). Inngangur að hagfræðikenningu marxismans. (eftir Mandel) (Þýðendur: Sveinbjörn Rafnsson og Helga Guðmundsdóttir) (Fylkingin 1971). Sögubókin (Historieboken). (Þýðendur og útgefendur: íslenzkir náms- menn í Svíþjóð) (Reykjavík 1971 eða 1972). c2) frumsamin I austurvegi. (eftir Halldór Kiljan Laxness) (Reykjavík 1933). Fasisminn. (eftir Einar Olgeirsson) (Reykjavík 1933) (32 bls.). Fasisminn, stríðshættan og hlutverk kommúnistaflokkanna. (Reykjavík 1934) (27 bls.). Rauða hættan. (eftir Þórberg Þórðarson) (Reykjavík 1935). Socialisminn I - II. (eftir Gunnar Árnason) (Reykjavík 1935 - 1936) (53 + 53 bls.). Kreppan, orsakir og afleiðingar hennar. (eftir Jóhann Árnason) (Steindórsprent 1937) (40 bls.). Marxisminn (nokkur frumdrög). (eftir Ásgeir Blöndal Magnússon) (Heimskringla 1937). Gerska ævintýrið (minnisblöð). (eftir Halldór Kiljan Laxness) (Reykjavík 1938). Málaferlin í Moskva. (Reykjavík 1938) (32 bls.). Refskák auðvaldsins (þrjár greinar). (eftir Þórberg Þórðarson) (Reykjavik 1939). Tuttugu og fimm ára ráðstjórn. (Fræðslunefnd Sósíalistaflokksins, ritstjórn: Kristinn E. Andrésson og Haukur Björnsson) (Reykjavík 1942). 21

x

Félagabréfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.