Félagabréfið - 11.09.1971, Blaðsíða 22
b) um höfunda vísindalega sósíalismans.
Karl Marx og hagfræðikenningar hans. (5 ritgerðir eftir Maurice
Dobb, Ronald L. Meek, Thomas Sowell og Paul M. Sweezy) (Þýðandi
Haraldur Jóhannsson) (Morkinskinna 1962).
Endurminningar um Lenin. (Höfundar: Anna 01janova-Jelizarova,
Nadesda Krúpskaja og Maxim Gorki) (Þýðandi Hallaór Stefánsson)
(Heimskringla 1967).
Bóndinn i Kreml (ritgerðir um sögu Stalins). (eftir Gunnar Benedikts-
son) (Bókaútgáfan Reykholt h.f. 1945).
Bókin um Kina (Kina i fortið og nútið- - Sjálfsævisaga Maós Tsetungs,
skráð af Edgar Snow). (eftir Sverri Kristjánsson) (Heimskringla 1950).
greinar:
Marx og Engels. (eftir Franz Mehring) (Þýðandi Sigurður Guðmundsson)
(Réttur 1943, 2. hefti).
Friedrich Engels. (eftir Harald Sigurðsson) (Réttur 1941, 1. hefti).
c) rit, sem e.t.v. koma að gagni.
c1) þýdd
Ævintýrið um áætlunina miklu. (eftir M. Ilin) (Þýðandi Vilmundur
Jónsson) (Reykjavilc 1 932).
Sósialisminn. (eftir John Sirnon) (Reykjavik 1933) (25 bls.).
Undir ráðstjórn. (eftir Hewlett Johnson) (Þýðandi Kristinn E. And-
résson) (Mál og Menning 1942).
Saga Kommúnistaflokks Ráðstjórnarrikjanna (B). (Þýðandi Björn Franz-
son) (Vikingsútgáfan, Reykjavilc 1944).
Auðvaldsþjóðfélagið (þróun þess og höfuðeinkenni). (eftir Anna
Rochester) (Þýðandi Sölvi Blöndal) (Bókaútgáfan Réttur 1948).
Pólitisk hagfræði - nokkur grundvallaratriði. (eftir Lancet)
(I. ársrit Landnemans 1950) (Reykjavik 1949, prentað i Vestmanna-
eyjum) (45 bls.).
Samsærið mikla gegn Sovétrikjunum. (eftir Michael Sayers og Albert
E. Kahn) (Sérprentun úr Þjóðviljanum) (Bókaútgáfan Neistar, Reykja-
vik 1950).
Drekinn skiptir um ham (ferðapistlar úr Kinaför). (eftir Arthur Lund-
kvist) (Þýðandi Einar Bragi Sigurðsson) (Mál og Menning 1956).
Ræða um Stalin. (Krustsjov) (Þýðandi Stefán Pétursson) (Ingólfsútgáf-
an, Reykjavik 1957).
20