Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2019, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 15.05.2019, Qupperneq 13
Miðvikudagur 15. maí 2019 ARKAÐURINN 19. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Lífið eftir WOW Ferðaþjónustan finnur fyrir falli WOW air. Framkvæmdastjóri Kynnisferða segir samdráttinn í apríl hafa numið 34 prósentum. Víða ers byrjað að ræða samvinnu og samruna til að lifa af í breyttu rekstrarumhverfi. » 6-7 FYRIR FJALLA- HJÓLAFÓLK OAKLEY HJÁLMAR Fyrir Eldey er þetta tími tækifæranna. Stjórn- endur eru tilbúnir til að ræða sameiningar og sjá þörfina fyrir þær. Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Eldeyjar Það þarf að fara aftur til ársins 2011 til að finna jafn slakan aprílmánuð. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða »2 Hlutafé Stoða aukið um allt að fjóra milljarða Fjárfestingargeta Stoða er styrkt enn frekar með með forgangs- réttarútboði til hluthafa. Fjárfest í Arion banka og Símanum fyrir um tíu milljarða. Hópur fjárfesta skoðar kaup á 18 prósenta hlut Arion í Stoðum. »4 Óvíst með risasamruna í ferðaþjónustu Ekki er víst að kaup Arctic Advent- ures á rekstrarfélagi ísganganna í Langjökli verði að veruleika. Sextíu prósenta samdráttur á fyrstu mán- uðum ársins setur strik í reikninginn. »8 Eiga lífeyrisþegar að fela peninga? „Þetta gerir krónan okkar, hún missir verðgildi sitt yfir tíma. Stundum hratt, stundum hægar en við getum verið nokkuð viss um að slæmt sé að geyma krónur í seðlaformi. Þrátt fyrir þetta virðist nokkuð algengt að fólk á lífeyrisaldri kjósi að geyma sparifé sitt í seðlum,“ segir fræðslu- stjóri Íslandsbanka í aðsendri grein. 1 5 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 9 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 F F -4 9 6 0 2 2 F F -4 8 2 4 2 2 F F -4 6 E 8 2 2 F F -4 5 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.