Fréttablaðið - 15.05.2019, Blaðsíða 33
Nánari upplýsingar má finna á reykjavik.is/athafnaborgin
Athafnaborgin
Opinn fundur
Opinn fundur um athafnaborgina Reykjavík verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur
föstudaginn 17. maí kl. 9-11.
Fjallað verður um skapandi greinar, verslun, þjónustu og nýsköpun. Sagt verður
frá uppbyggingarverkefnum sem eru að taka á sig mynd í borgarumhverfinu,
sem og verkefnum sem enn eru á hugmyndastigi. Einnig verður fjallað um
hönnunardrifna nýsköpun, sem og stöðu og þróun verslunar í borginni.
Dagskrá
Hvað getur borgin gert fyrir atvinnulífið?
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Uppbygging atvinnuhúsnæðis í Reykjavík – staða og horfur
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Landsbankinn – fjölbreytt atvinnu- og verslunarhúsnæði í miðborginni
Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt
Gróska - hugmyndahús í Vatnsmýri
Árni Geir Magnússon, framkvæmdastjóri Grósku
Landspítali Háskólasjúkrahús – nýr meðferðarkjarni
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt
Hönnunardrifin nýsköpun – lykill að samkeppnisforskoti framtíðarinnar
Kristbjörg María Guðmundsdóttir, stofnandi Mstudio - Innovationlab
Verslun í Reykjavík – greining á stöðu og framtíðarþróun
Árni Sverrir Hafsteinsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs Verslunarinnar
Fundarstjóri er Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og
samgönguráðs.
Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.30. Fyrirlestrar hefjast kl. 9.00
og verður þeim streymt.
Skapandi greinar, þróun verslunar
og atvinnustarfsemi
UPPBYGGING
NÝSKÖPUN
ÞJÓNUSTA
VERSLUN
HÖNNUN
SAMKEPPNISHÆFNI
SAMFÉLAG
ATVINNUHÚSNÆÐI
HUGMYNDAHÚS
FJÖLBREYTNI
ÞEKKING
EFL ING MIÐBORGAR
Ein af stjörnum The
Office í íslenskum
sjónvarpsþáttum
The Office stjarnan Rainn Wil-son er staddur hér á landi, að því er virðist við upptökur á
sjónvarpsþættinum Ráðherrann.
Í innleggi á samskiptamiðlinum
Twitter birti hann mynd af töku-
liðinu, sem hann segir líta út eins
og sannkallaða víkinga. Merkir
hann sjónvarpsþáttinn Ráðherrann
ásamt leikaranum Ólafi Darra í inn-
legginu, en á myndinni sést annar
lei k st jór i þát t a n na ,
Arnór Pálmi Arnars-
son. Ólafur Darri fer
með titilhlutverkið,
en með honum í þætt-
inum leika Þuríður Blær,
Aníta Briem og Þor-
valdur Davíð.
Við getum því
h l a k k að t i l
að sjá þessu
e i n v a l a l i ð i
bregða fyrir á
skjáum okkar
fyrr en síðar.
Hægt verður að kaupa Hatara-varn-
ing í Bíói Paradís.
Jón Jónsson verður meðal þeirra
sem koma fram á sýningunni.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARLSSON
Hatara-varningur til
sölur í Bíói Paradís
um helgina
Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur í samstarfi við hljóm-sveitina Hatara hannað
fatalínu undir nafninu Hatrið.
Hana er hægt að kaupa á heima-
síðu hljómsveitarinnar. Döðlur
standa einnig fyrir opnun svokall-
aðrar pop-up búðar í Bíói Paradís á
laugardaginn, þar sem hægt verður
að kaupa fatnaðinn úr línunni frá
klukkan 14.00. Síðar um kvöldið
verður keppnin sýnd í bíóinu, en
að henni lokinni verður slegið til
heljarinnar Eurovision-veislu undir
stjórn Styrmis Hanssonar í kjölfar
keppninnar. Fólk er hvatt til að
mæta í búningum.
Heimilissýning í
Laugardalshöll
Heimilissýningin Lifandi heimili fer fram í Laugar-dalshöll um helgina, þann
18. og 19. maí. Síðast fór sýningin
fram árið 2017 en þá tóku 90 fyrir-
tæki þátt í að sýna vörur sínar fyrir
gesti og gangandi. Sýningunni í
ár verður skipt í tvo f lokka, ann-
ars vegar fyrir nútímaheimilið og
svo hins vegar fyrir foreldra, og þá
sér í lagi nýbakaða. Leiktæki og
skemmtiatriði verða fyrir börnin,
en meðal þeirra sem fram koma eru
söngvarinn Jón Jónsson og töfra-
maðurinn Einar Mikael. Miðar á
sýninguna fást á midi.is.
1
5
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
F
F
-5
3
4
0
2
2
F
F
-5
2
0
4
2
2
F
F
-5
0
C
8
2
2
F
F
-4
F
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K