Fréttablaðið - 15.05.2019, Qupperneq 32
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
Kilpi átti leik gegn Vaeyrynen í
Finnlandi árið 1989.
1. Dg7+! Rxg7 2. hxg7+ Kxg7
3. Bf6+ Kf8 4. Hh8# 1-0.
Tvö unglingaskákmót fara
fram um næstu helgi. Annars
vegar Meistaramót Skákskóla
Íslands og hins vegar fimmta
mótið í mötaröð Laufásborgar.
www.skak.is: Nýjustu skák-
fréttir.
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Hvítur á leik
Suðlæg átt, 3-10 m/s en
suðaustan strekkingur
við SV-ströndina. Skýjað
að mestu en úrkomulít-
ið S-lands, en víða bjart
veður N-til á landinu.
Þykknar upp V-til í kvöld
með rigningu, rigning
eða súld S- og V-lands í
dag, en bjart NA-lands.
Hiti 8 til 18 stig, svalast
SA-lands.
4 8 2 1 9 5 3 6 7
9 3 7 2 6 8 4 5 1
5 1 6 4 7 3 2 8 9
6 2 5 7 8 4 9 1 3
7 4 1 9 3 6 5 2 8
3 9 8 5 1 2 6 7 4
2 7 3 6 4 1 8 9 5
8 5 9 3 2 7 1 4 6
1 6 4 8 5 9 7 3 2
4 6 1 5 7 2 9 8 3
7 3 5 9 8 4 2 1 6
2 8 9 3 6 1 5 7 4
3 1 7 4 2 8 6 9 5
5 9 8 6 3 7 4 2 1
6 2 4 1 5 9 7 3 8
8 4 6 2 9 3 1 5 7
9 5 3 7 1 6 8 4 2
1 7 2 8 4 5 3 6 9
5 6 1 3 7 4 8 9 2
7 3 8 2 6 9 1 5 4
9 2 4 5 1 8 3 6 7
8 1 3 9 4 5 7 2 6
2 5 7 6 3 1 4 8 9
6 4 9 7 8 2 5 3 1
3 7 5 1 2 6 9 4 8
1 8 2 4 9 3 6 7 5
4 9 6 8 5 7 2 1 3
7 1 6 5 2 9 8 3 4
4 8 3 6 7 1 2 9 5
2 5 9 8 3 4 6 1 7
6 7 1 3 9 5 4 8 2
3 4 8 2 1 7 5 6 9
5 9 2 4 6 8 3 7 1
9 3 5 7 4 6 1 2 8
8 6 7 1 5 2 9 4 3
1 2 4 9 8 3 7 5 6
8 1 6 9 2 5 3 4 7
7 2 4 1 6 3 8 5 9
9 3 5 7 4 8 2 1 6
2 8 9 3 7 4 5 6 1
4 6 1 5 8 9 7 3 2
3 5 7 2 1 6 4 9 8
6 7 8 4 3 1 9 2 5
1 9 3 8 5 2 6 7 4
5 4 2 6 9 7 1 8 3
8 2 6 3 5 9 4 7 1
3 9 5 1 4 7 2 8 6
7 4 1 2 8 6 3 9 5
2 3 9 4 6 1 8 5 7
1 6 7 5 2 8 9 3 4
4 5 8 7 9 3 6 1 2
5 8 3 6 1 4 7 2 9
9 1 4 8 7 2 5 6 3
6 7 2 9 3 5 1 4 8
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
LÁRÉTT
1. spik
5. fóstra
6. í röð
8. lyf
10. hvort
11. samtök
12. útungun
13. jurt
15. málmur
17. vegahótel
LÓÐRÉTT
1. helmingafélag
2. skref
3. skjól
4. lofa
7. afæta
9. svikult
12. drykkur
14. pili
16. tveir eins
LÁRÉTT: 1. skvap, 5. ala, 6. rs, 8. morfín, 10. ef, 11.
así, 12. klak, 13. gras, 15. nikkel, 17. mótel.
LÓÐRÉTT: 1. sameign, 2. klof, 3. var, 4. prísa, 7. sní-
kill, 9. falskt, 12. kakó, 14. rim, 16. ee.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Hvernig
gengur í nýja
djobbinu,
Teddi?
Það brjálað að
gera, svo að
ég hef tekið
verkefni með
mér heim!
Ég er að reyna að finna
sniðugt slagorð fyrir
sjampó og sápu með
ferskjulykt.
Þú hefur
væntanlega
gert sápu- og
sjampóaug-
lýsingar áður?
Jú... en það
gengur
jafn skítt
í hvert
skipti.
Mér finnst
síðasta
tillagan
þarna flott
hjá þér!
Já, innblásturinn
þeyttist yfir mig. Ég
er samt ekki viss um
að hún verði notuð.
Hvernig var
dagurinn þinn, Palli?
Ókei. Segðu mér frá skólanum,
öllum smáatriðunum.
Nú, skólinn er stór
bygging...
Ókei, annað
hvert
smáatriði,
takk.
Hver á að
fá þetta
bréf?
Jóna McPherson,
það er nafnið mitt.
Ennþá?
Ég hélt að
þú hefði
breytt því.
Nei. „Mamma“
er bara vinnu-
nafnið mitt.
Deildarstjóri textíldeildar
Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir 50% starf deildarstjóra textíl-
deildar laust til umsóknar. Skólinn er sjálfseignarstofnun, rekinn af
félagi starfandi myndlistarmanna og hönnuða. Markmið skólans er að
efla grunnmenntun og miðla sem best þekkingu í verklegum og fræði-
legum þáttum sjónlista.
Deildarstjóri textíldeildar stjórnar öllu faglegu starfi innan deildarinnar;
skipuleggur skólaárið, ræður kennara og hefur umsjón með nemenda-
hópnum. Stærsta verkefnið er að annast tveggja ára námsbraut á 4.þrepi
í textíl (áfanganám á BA stigi) sem byggir jöfnum höndum á hugmynda-
og hönnunarvinnu og þjálfar nemendur í verktækni á öllum helstu
sviðum textílvinnu. Auk þess skipuleggur deildarstjóri stök textílnám-
skeið fyrir almenning í samráði við deildarstjóra námskeiða.
Við leitum að metnaðarfullum myndlistarmanni eða hönnuði með
háskólamenntun í textíl, öflugt tengslanet, víðtæka þekkingu á nýjustu
framleiðslutækni í textíl, góða skiplagsgáfu og brennandi áhuga á
skólastarfi. Ennfremur er æskilegt að viðkomandi hafi kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi.
Umsókn þarf að fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil ásamt greinargerð
þar sem framtíðarsýn umsækjanda og forsendur umsóknar koma fram.
Umsóknum skal skila á netfangið umsoknir@mir.is eða á skrifstofu
skólans fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 22. maí 2019. Nýr deildarstjóri
tekur formlega við deildinni í byrjun ágúst en æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum.
Upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius, skolastjori@mir.is.
1 5 . M A Í 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð
1
5
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:4
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
F
F
-4
4
7
0
2
2
F
F
-4
3
3
4
2
2
F
F
-4
1
F
8
2
2
F
F
-4
0
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K