Morgunblaðið - 03.01.2019, Side 40

Morgunblaðið - 03.01.2019, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2019 Kamera o tomeru na!/ Nár í nærmynd Sérstök miðnæturfrumsýning verð- ur á þessari japönsku grínhroll- vekju í Bíó Paradís í kvöld kl. 23.59. Við tökur á ódýrri uppvakninga- mynd í yfirgefinni herstöð í Japan fer gamanið að kárna þegar raun- verulegir uppvakningar fara að herja á tökuliðið. Leikstjóri er Shin’ichirô Ueda og með aðal- hlutverk fara Takayuki Hamatsu, Yuzuki Akiyama, Harumi Shuh- ama, Kazuaki Nagaya og Hiroshi Ichihara. Rotten Tomatoes: 100% Holmes and Watson Sherlock Holmes og aðstoðar- maður hans John Watson, leiknir af Will Ferrell og John C. Reilly, rann- saka morð sem hefur ekki enn verið framið og komast í kast við erki- óvin Holmes, Moriarty, sem Ralph Fiennes leikur. Hið væntanlega fórnarlamb er Viktoría Breta- drottning. Leikstjóri er Etan Coh- en. Rotten Tomatoes: 9% Robin Hood Nýjasta kvikmyndin um alþýðuhetj- una Hróa hött. Sagan hefst fyrir tíma þjóðsögunnar, þegar Hrói var lávarður í Nottingham og átti í ást- arsambandi við Marion heitmey sína og frænku hins spillta Jóns fógeta. Jón sendir Hróa í krossferð til Austurlanda og sölsar undir sig eigur hans. Fimm árum síðar snýr Hrói aftur og hyggur á hefndir. Leikstjóri er Otto Bathurst og með aðalhlutverk fara Taron Egerton, Jamie Foxx, Ben Mendelsohn og Eve Hewson. Rotten Tomatoes: 16% Nonni norðursins 2 Ísbjörninn Nonni snýr aftur og lendir í nýjum ævintýrum og þá m.a. íshokkíleik aldarinnar. Leik- stjórar eru Richard Finn og Tim Maltby. Bíófrumsýningar Uppvakningar, hetjur og skúrkar Grínhrollvekja Úr japönsku kvik- myndinni Kamera o tomeru na! First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00, 22.20 Kalt stríð Bíó Paradís 17.30 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.20 Suspiria Morgunblaðið bbbbm Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 19.30 She’s All That Bíó Paradís 20.00 Erfingjarnir Bíó Paradís 22.20 Nár í nærmynd Bíó Paradís 23.59 Holmes og Watson 12 Einkaspæjarinn Sherlock Holmes og aðstoðarmaður hans, dr. Watson, lenda í kostulegum ævintýrum. Metacritic 24/100 IMDb 3,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 12.00, 17.40, 19.20, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 18.20, 21.00 Bumblebee 12 Breyti-vélmennið Bumble- bee leitar skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul, finnur hinn bar- áttulúna og bilaða Bumble- bee. Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.35 Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 19.45 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 17.10, 19.50, 22.20 Second Act IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 17.50, 19.50, 22.00 Háskólabíó 18.30, 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Mortal Engines 12 Eftir Sextíu mínútna stríðið lifa borgarbúar á eyðilegri jörðinni með því að ráðast á smærri þorp. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 48/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 19.40, 22.40 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Bohemian Rhapsody 12 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid- tónleikunum árið 1985. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.15 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 17.00 Smárabíó 15.00, 16.40, 16.50, 19.40, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.15 Halaprúðar hetjur Eftir að þau verða bestu vinir halda bjór og köttur í stór- hættulegt ferðalag, til að bjarga vinum þeirra sem var rænt af geimverum. IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 16.00 Sambíóin Akureyri 16.00 Nonni norðursins 2 Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.20, 17.40 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.00 Sambíóin Keflavík 17.00 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 The Grinch Laugarásbíó 15.40 Mary snýr aftur til Banks-fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 16.40, 17.45, 19.40 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Háskólabíó 18.10 Mary Poppins Returns 12 Robin Hood 12 Krossfarinn Robin af Loxley og Márinn félagi hans gera upp- reisn gegn yfirvöldum. Metacritic 32/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.20, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 12.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 RAM 3500 Laramie Litur: Svartur (brilliant black), dökk grár að innan. Black apperance pakki. Ekinn 16.000 km. 6,7L Cummins, Aisin sjálfskipting, loftpúðafjöðrun, heithúðaður pallur, fjarstart, 5th wheel towing pakki, hiti í stýri, hiti í sætum. VERÐ 8.390.000 m.vsk 2019 Ford F-350 Lariat Ultimate 6,7L Diesel, 450 Hö, 925 ft of torque. Lariat með öllu, Ultimate- og krómpakka, upphituð/loftkæld sæti, stóra topplúgan, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver alert og distronic, 360 myndavél. VERÐ 12.150.000 m.vsk 2018 Nissan Titan XD PRO4X Litur: Dökkgrár, svartur að innan. Með nýrri 5,0L V8 Cummins Diesel (310 hö) og Aisin sjálfskipting. VERÐ 12.775.000 m.vsk 2019 Chrysler Pacifica Hybrid Limited Glæsilegur 7 manna bíll. Einn með öllu, t.d. hita/kæling í sætum, glerþak, leðursæti, bakkmyndavél, Dvd spilari, Harman Kardon hljómflutningskerfi o.fl. o.fl. VERÐ 8.490.000 m.vsk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.