Morgunblaðið - 11.01.2019, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.01.2019, Blaðsíða 16
16 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2019 VINNINGASKRÁ 37. útdráttur 10. janúar 2019 77 11784 22865 34191 41096 51633 59485 70855 87 11852 23899 34309 41138 51975 60041 71816 539 11945 24070 34767 41247 52134 60060 72210 1121 12488 24845 34904 41448 52232 60509 72523 1258 12511 24959 34970 41599 52331 60517 72591 1412 12602 24968 35088 41958 52363 61168 72713 1442 12652 24972 35219 42364 52417 61529 72765 1755 13178 25107 35244 42478 52811 61612 72785 1885 13530 25209 35564 43025 52922 61872 73005 1890 13923 25788 35866 43151 53162 62251 74718 2309 14464 25951 36070 43221 53627 62320 74962 2614 14766 26014 36221 43590 53799 62553 74979 2699 14923 26527 36493 43730 54395 62842 75178 3487 16083 26802 36561 45369 54425 63196 75255 3511 16093 27134 36653 45544 54592 63439 75256 4827 16220 27753 36710 45747 54773 63781 75435 5433 16303 27836 36900 46201 54939 63954 75764 5473 16734 27855 37079 46217 54980 63962 76309 6945 16781 28095 37098 46239 55100 64073 76553 7186 17030 28293 37340 46453 55145 64547 76653 8227 17134 28341 37545 46509 55280 64663 76896 8309 17159 28717 37640 46847 55466 64798 76919 9080 17312 28796 37666 48275 55752 65217 77091 9484 18017 28995 37871 48589 56220 65990 77665 9524 18390 29949 37967 48905 56236 66084 78422 9877 18586 30062 38154 49093 56428 66365 78555 9988 18820 30069 38225 49470 56522 66641 78740 10056 19542 30418 38898 49664 56780 66703 79246 10685 19698 30427 38903 49698 56789 67567 79466 10787 19809 30792 38909 49719 57193 67698 79762 10949 19864 31396 39117 49944 57242 67744 79888 11234 20557 32010 39264 50115 57474 67893 11315 21216 32545 39692 50590 57762 67984 11341 21296 33268 40159 50772 57841 67995 11344 22277 33367 40619 51105 58414 68157 11754 22341 33399 40703 51519 58474 69966 11769 22689 33565 41066 51522 58771 70476 404 9456 21121 31735 41406 48952 65504 74132 561 11233 23405 33118 42891 49486 65685 74259 739 13284 23547 33469 43791 50242 65709 74413 2241 14082 24091 34445 43978 52122 66595 74459 3230 14575 24269 34899 45884 55298 66837 74879 3309 14681 24692 35309 46091 55940 66895 76182 3575 15258 26221 35334 46346 56314 67560 78348 5007 16364 27746 37543 46562 56664 69687 78448 6153 17206 28547 38382 47100 57822 70916 79674 7164 18477 29356 38545 47322 58628 72136 7967 19683 29782 38765 47592 58775 72331 8044 19815 30576 39128 47678 58927 73956 8290 20521 31439 39658 48797 60319 73984 Næstu útdrættir fara fram 17., 24. & 31. janúar 2019 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 53189 62898 75775 79715 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 357 24062 40593 53759 58180 70555 4766 28459 41595 54184 63117 73025 5035 33234 46549 54669 65079 79156 15790 39548 53659 57356 65783 79399 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 8 1 9 4 Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Viðskiptavinir Íslandsbanka fram- kvæma nú meira en 50% af öllum hefðbundnum bankaaðgerðum með stafrænum leiðum, að sögn Sigríðar Hrefnu Hrafnkelsdóttur, fram- kvæmdastjóra einstaklingssviðs Ís- landsbanka. „Íslendingar eru mjög móttækilegir fyrir stafrænum lausn- um og það er í raun ótrúlegt hvað fólk aðlagast hratt nýjungum,“ segir Sigríður. Hún bætir við að nú séu 60% allra reikninga greidd í gegnum Íslandsbankaappið. Í gær hófst það ferli að sameina Íslandsbankaappið og kortaapp Ís- landsbanka. Bankinn hefur auglýst síðarnefnda appið af kappi síðustu vikur, en með því er hægt að borga snertilaust í posum. „Við stefnum að því að sameina þessi öpp í eitt smá- forrit fyrir sumarið.“ Ekkert hámark með fingrafari Siggeir Vilhjálmsson, forstöðu- maður Viðskiptalausna á Einstak- lingssviði Landsbankans, segir að í nýju kortaappi Landsbankans fyrir snertilausar greiðslur, sé ekkert há- mark á úttektum, svo lengi sem fólk noti fingrafar eða annað lífkenni (biometrics) til auðkenningar. „Not- endur hafa tekið appinu okkar vel. Það virkar eingöngu fyrir Android- stýrikerfið enn sem komið er, og hægt er að tengja það bæði við kred- it- og debetkort. Lífrænt auðkenni (biometrics) telst það sterk leið til auðkenningar að engin sérstök há- marksfjárhæð er á snertilausri greiðslu sé sú leið notuð.“ Siggeir segir að viðtökur við app- inu hafi verið mjög góðar. „Þetta fór mjög hratt af stað, en svo hægðist á því yfir hátíðarnar.“ Hann segir ástæðuna fyrir því að appið virki ekki fyrir Apple-síma sé sú að Apple þurfi fyrst að opna form- lega fyrir notkun á Apple Pay á Ís- landi. „Það er tímaspursmál hvenær Apple opnar fyrir notkun síma með IOS-stýrikerfi. Lausnin er nú þegar í notkun í nágrannalöndum okkar, s.s. Danmörku, Svíþjóð og Noregi.“ Haraldur Guðni Eiðsson, yfirmað- ur samskiptamála Arion banka, seg- ir í skriflegu svari að unnið sé að snertilausri lausn í Arion banka. „Við höfum á undanförnum árum kynnt til leiks fjölda nýrra staf- rænna lausna og fjölgað mjög þeim aðgerðum sem standa viðskiptavin- um til boða í appinu, í netbankanum og á vefnum okkar. Nú vinnum við að frekari nýjungum (t.d. „opið app“) þar á meðal er lausn fyrir snerti- lausar greiðslur og við gerum ráð fyrir að kynna hana fyrir vorið.“ Síminn Pay bráðum snertilaus Síminn Pay, dótturfélag Símans, hefur boðið upp á snertilausar greiðslur með farsíma síðan í sept- ember árið 2017. Lausnin er frá- brugðin lausnum bankanna að því leiti að Síminn Pay tekur enga þókn- un sjálfur fyrir notkunina, heldur hugsar lausnina meira sem vildar- kerfi. Með lausninni geta þá söluaðil- ar nálgast sína kúnna með vildar- kortum og tilboðum sem notendur geta nýtt við greiðslu. Hingað til hefur þurft að skanna QR-kóða til að greiða, en að sögn Gunnars Hafsteinssonar, fram- kvæmdastjóra Símans Pay, er unnið að því að hægt verði að greiða snerti- laust í posum á næstunni. Gunnar segir að greiðslukort hafi sterka stöðu á Íslandi, og spurning sé hvenær símarnir taki við þeirra hlutverki. „Menn eru almennt sam- mála um að til þess að láta snerti- lausu lausnirnar ganga vel, þurfi að tengja við þetta eitthvað aukalega, eins og möguleikann að fá rafræna kvittun og tengingu við vildarklúbba með tilheyrandi tilboðum. Viðtökur hafa verið góðar og t.d. hafa skráðir notendur tvöfaldast á síðustu 3 mán- uðum.“ Annað app fyrir snertilausar greiðslur er Kvitt frá RB. Aðalgeir Þorgrímsson hjá Kvitt segir að not- endum verði gert kleift að tengjast hefðbundnum bankareikningum um leið og sá möguleiki opnist meðal bankanna. Hann segir viðtökur við appinu hafa verið frábærar. Morgunblaðið/Eggert Smáforrit Snertilausar greiðslur með síma auðvelda enn aðgengi neytenda að bankaþjónustu. Öryggið eykst ef notuð eru lífkenni til auðkenningar. 50% allra banka- aðgerða stafræn  Allir stóru bankarnir brátt með snertilausar lausnir Farsímalausnir » Samkvæmt upplýsingum frá Pew Research Center og MMR þá er hlutfall farsímaeignar hér á landi það hæsta í Evrópu, eða um 85%. » Aðgangur að internetinu er einnig hlutfallslega almenn- astur hér á landi af öllum lönd- um í Evrópu, samkvæmt tölum frá Statista. » Beðið er eftir Apple Pay frá Apple, til að bankarnir geti boð- ið lausnirnar fyrir iPhone-síma. Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á Bílaframleiðendurnir Jaguar Land Rover (JLR) og Ford tilkynntu mik- inn niðurskurð á starfsemi sinni í gær. Breski bílaframleiðandinn JLR hyggst skera niður 4.500 störf á heimsvísu sem felur í sér um 2,5 milljarða punda kostnaðarlækkun samkvæmt frétt Guardian. 40 þús- und starfa hjá JLR í Bretlandi. Í frétt CNBC segir að með þessu sé JLR að bregðast við hægari hag- vexti í Kína og minni eftirspurn eftir díselknúnum bifreiðum framleiðand- ans. Þá stefni fyrirtækið að því að framleiða meira af rafknúnum bílum en áður. Ford gerir ráð fyrir að skera niður kostnað um 14 milljarða bandaríkjadala. Hyggst Ford segja upp þúsundum manna í Evrópu sam- kvæmt frétt Financial Times. Steven Armstrong, forstjóri Ford í Evrópu, segir að breytingarnar snúist ekki aðeins um að gera reksturinn skil- virkari heldur einnig um algjöra endurskipulagningu rekstursins frá grunni. 53 þúsund starfa hjá Ford í Evrópu. Þúsundum sagt upp hjá Ford og JLR AFP Bílar Þúsundir manna misstu vinnu sína hjá Ford og JLR. 11. janúar 2019 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 119.31 119.87 119.59 Sterlingspund 151.73 152.47 152.1 Kanadadalur 90.05 90.57 90.31 Dönsk króna 18.283 18.389 18.336 Norsk króna 13.965 14.047 14.006 Sænsk króna 13.33 13.408 13.369 Svissn. franki 121.59 122.27 121.93 Japanskt jen 1.0949 1.1013 1.0981 SDR 166.06 167.04 166.55 Evra 136.52 137.28 136.9 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 164.3078 Hrávöruverð Gull 1281.3 ($/únsa) Ál 1841.5 ($/tonn) LME Hráolía 59.15 ($/fatið) Brent Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.