Morgunblaðið - 11.01.2019, Side 31
Jóhannesdóttur og öllum þeim sem
að þessu koma. Ég hef lært svo mik-
ið á þessu ferli, það slagar upp í aðra
mastersgráðu.
Matthías Það er gasalega frábært
að fá þetta tækifæri. Það er enginn
betri skóli en að fylgjast með text-
anum manns lifna við skref fyrir
skref, hvernig hann tekur á sig
mynd. Í raun eru þetta einhverjir
mestu töfrar sem hugsast getur,
þótt efniviðurinn geti verið grótesk-
ur. Maður fær á tilfinninguna að
Borgarleikhúsið haldi með íslensk-
um leikskáldum og vilji efla fram-
gang þeirra og það er mikilvægt.
Kristín spekingur
– Hvernig hefur samstarfið við
Kristínu Jóhannesdóttur verið og
kom eitthvað á óvart í því?
Hildur Samstarfið hefur verið frá-
bært. Kristín er auðvitað algjör kan-
óna í íslensku listalífi og er með svo
ótrúlega tæra og fallega sýn. Hún er
uppfull af hugmyndaauðgi og
reynslu og það er svo gaman að
fylgjast með henni taka inn efnivið-
inn, vinna úr honum og taka ákvarð-
anir sem varðar leikstjórn. Hún er
með skýra sýn hvað varðar fagur-
fræði, er ákveðin og sanngjörn á
sama tíma og ber virðingu fyrir leik-
urum og samstarfsfólki.
Ég er búin að upplifa það í öllu
þessu ferli að á mig sé hlustað og
Kristín á stóran þátt í því, enda
finnst henni mjög mikilvægt að hafa
höfunda með í ferlinu og leyfa þeim
að hafa sitt að segja. Og það er
kannski það sem kom mér einna
mest á óvart, hversu mikinn þátt ég
hef mátt taka í ferlinu alveg til enda.
Þórdís Ég hef náttúrlega ekki
samanburð af því að vinna með öðr-
um leikstjórum en ég dáist að Krist-
ínu. Hún er frjór og eldklár lista-
maður með mikla reynslu og nær á
sama tíma að taka utan um allt,
halda trúnað við sína eigin listrænu
sýn og skapa pláss til þess að sköp-
unarkraftur hinna ólíku listamanna
sem taka þátt í sýningunni fái að
njóta sín.
Matthías Maður verður þess strax
áskynja þegar maður hittir Krístínu
Jóhannesdóttur að hún er spekingur
og listamaður og samstarfið hefur
verið eftir því, mjög gjöfult og lær-
dómsríkt.
Morgunblaðið/Hari
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2019
stærri. Nemendur eru alltaf að leita
þangað líka, meira og meira, og
einn náði að klára, Þórsteinn.
Útskriftarverkefnið hans nefnist
Juvenile Bliss og er verk sem hann
byrjaði á fyrir tíu árum en þegar
hann hóf nám í skólanum byrjaði
hann á seinni helmingnum,“ segir
Sissa. Verk Þórsteins veitir innsýn í
líf hóps af ungu fólki í Reykjavík á
tveimur tímaskeiðum.
Verk Kamils fjallar um upplifun
hans af því að vera innflytjandi á Ís-
landi en hann er Pólverji. Sissa seg-
ir hann hafa fundið fyrir einelti og
fundist fólk líta niður á sig. „Verkið
er um fordómana og birtingar-
myndir þeirra,“ segir Sissa og nefn-
ir næst verk Hjördísar Jónsdóttur
sem tekur fyrir sjálfsmyndamenn-
inguna, sk. „sjálfur“, og hvernig
hún birtist á samfélagsmiðlum þar
sem búið er að eiga við ljósmyndir
með alls konar filterum.
Helga Laufey sýnir svo portrett-
myndir af karlmönnum með ólíka
kynhneigð, tekst á við hvernig kyn-
hneigð getur verið á rófi og gagn-
stætt þeirri ímynd sem ríkir um
samkynhneigða karlmenn.
Sýningin verður opnuð í dag, sem
fyrr segir, kl. 17 og verður svo opin
frá kl. 12 til 18 á morgun, sunnudag,
þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag,
föstudag, laugardaginn 19. janúar
og sunnudaginn 20. janúar.
Morgunblaðið/Eggert
Útskrift Nemendurnir sex í sýningarrýminu á Hólmaslóð 6 en þar er skólinn einnig til húsa. Kamil Grygo, Hjördís
Jónsdóttir, Þórsteinn Sigurðsson, Sonja Margrét Ólafsdóttir, Helga Laufey Ásgeirsdóttir og Ásgeir Pétursson.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 12/1 kl. 20:00 188. s Lau 19/1 kl. 20:00 191. s Fös 25/1 kl. 20:00 194. s
Sun 13/1 kl. 20:00 189. s Sun 20/1 kl. 20:00 192. s Lau 26/1 kl. 20:00 195. s
Fös 18/1 kl. 20:00 190. s Fim 24/1 kl. 20:00 193. s
Stjarna er fædd.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 17/1 kl. 20:00 7. s Sun 27/1 kl. 20:00 9. s
Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Mið 23/1 kl. 20:00 8. s Fim 31/1 kl. 20:00 10. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 27. s Fim 24/1 kl. 20:00 28. s Fös 1/2 kl. 20:00 29. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Sun 20/1 kl. 20:00 aukas. Lau 2/2 kl. 20:00 27. s
Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s
Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s
Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fös 1/2 kl. 20:00 26. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Núna 2019 (Litla sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 Frums. Lau 12/1 kl. 17:00 2. s Sun 13/1 kl. 17:00 3. s
Núna er ekki á morgun, það er NÚNA
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Fim 17/1 kl. 20:00 3. s Fös 25/1 kl. 20:00 5. s Lau 2/2 kl. 20:00 7. s
Lau 19/1 kl. 20:00 4. s Lau 26/1 kl. 20:00 6. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s
Athugið. Aðeins verða átta sýningar.
Ég dey (Nýja sviðið)
Sun 13/1 kl. 20:00 2. s Fim 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 27/1 kl. 20:00 6. s
Mið 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 24/1 kl. 20:00 5. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Lífið er ekki nógu ávanabindandi
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas.
Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn
Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka
Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka
Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka
Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn
Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 8/2 kl. 19:30 Auka
Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn
Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 Auka Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn
Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Fös 22/2 kl. 19:30 Frums Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/1 kl. 19:30 24.sýn
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn
Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn
Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 2/2 kl. 19:30 Frums Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/2 kl. 19:30 2.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn
Insomnia (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 6/2 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 11/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 22:30 Fös 18/1 kl. 22:30 Fös 25/1 kl. 22:30
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 22:30 Lau 19/1 kl. 22:30 Lau 26/1 kl. 22:30
Fim 17/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200