Morgunblaðið - 11.01.2019, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2019
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
Sími 4 80 80 80
2017 RAM 3500 Limited
Litur: Perluhvítur, svartur að innan.
Ekinn 8000 km.
Ein með öllu: Loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting,
upphitanleg og loftkæld sæti,
hiti í stýri, sóllúga, RAM-box. 6,7L Cummins
VERÐ
9.180.000 m.vsk
2019 Ford F-350 Lariat
Ultimate
6,7L Diesel, 450 Hö, 925 ft of torque.
Lariat með öllu, Ultimate- og krómpakka,
upphituð/loftkæld sæti, stóra topplúgan, heithúðaðan
pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver alert og
distronic, 360 myndavél.
VERÐ
11.990.000 m.vsk
2019 Ford F-350 Lariat
Ultimate
Litur: White platinum metallic, Svartur að innan.
6,7L Diesel ,450 Hö, 925 ft of torque.
Upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og
trappa í hlera, Driver altertog distronic.
VERÐ
12.775.000 m.vsk
2019 Chrysler Pacifica
Hybrid Limited
Glæsilegur 7 manna bíll.
Einn með öllu, t.d. hita/kæling í sætum, glerþak,
leðursæti, bakkmyndavél, Dvd spilari, Harman Kardon
hljómflutningskerfi o.fl. o.fl.
VERÐ
8.490.000 m.vsk
Green Book
Sannsöguleg kvikmynd sem segir
frá tónleikaferðalagi og vináttu
þeldökka djasspíanistans Dons
Shirley og bílstjóra hans og lífvarð-
ar Tonys Lip um suðurríki Banda-
ríkjanna árið 1964. Ferðalaginu
fylgdi mikil áhætta fyrir Shirley
vegna kynþáttahaturs. Leikstjóri
er Peter Farrelly og með aðalhlut-
verk fara Viggo Mortensen og Ma-
hershala Ali. Metacritic: 70/100
Escape Room
Sex ungmenni sem þekkja ekki
hvert annað þurfa í sameiningu að
leysa þraut og eru verðlaunin ein
milljón dollara. Takist þeim það
ekki munu þau öll deyja. Leikstjóri
er Adam Robitel og með aðal-
hlutverk fara m.a. Taylor Russell,
Logan Miller. Metacritic: 49/100
Ben is Back
Ben Burns snýr heim að lokinni
meðferð við eiturlyfjafíkn og fær
hlýjar móttökur frá móður sinni.
Hún óttast að hann falli aftur og
ekki minnka áhyggjurnar þegar
fyrrverandi félagi hans í neyslunni
heldur því fram að hann skuldi hon-
um pening og verði að greiða hann
með einum eða öðrum hætti. Leik-
stjóri er Peter Hedges og í aðal-
hlutverkum Lucas Hedges og Julia
Roberts. Metacritic: 68/100
Shoplifters
Saga fjölskyldu í Tókíó sem stund-
ar þjófnað til að draga fram lífið.
Fjölskyldan tekur að sér unga
stúlku og hefur það miklar breyt-
ingar í för með sér. Leikstjóri er
Hirokazu Koreeda og aðalleikarar
Lili Franky, Mayu Matsuoka og
Miyu Sasaki. Metacritic: 93/100
Playing Hard
Pólsk kvikmynd sem fléttar saman
þrjár sögur af konum sem eru á
ólíkum stigum áfengissýki. Leik-
stjóri er Kinga Debska og aðalleik-
arar Dortota Kolak, Agata Kulesza
og Maria Debska.
Bíófrumsýningar
Fordómar, lífshætta,
fíkn og fjölskyldusaga
Djassisti Mahershala Ali í Green
Book sem frumsýnd verður í dag.
Playing Hard
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 17.30
First Reformed
Metacritic 85/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 17.30
Shoplifters
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40, 19.30
Roma
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 95/100
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 21.50
Suspiria
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 64/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 21.50
Nár í nærmynd
Bíó Paradís 19.50, 22.15
Heavy Trip
Metacritic 72/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Green Book 12
Maður úr verkamannastétt
gerist bílstjóri fyrir píanó-
leikara af afrísku bergi brot-
inn, á ferð hans milli tón-
leikastaða á sjöunda áratug
síðustu aldar í suðurríkjum
Bandaríkjanna.
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 16.20,
16.30, 19.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 21.40
Sambíóin Akureyri 19.30
Sambíóin Keflavík 19.20
Escape Room 16
Sex ókunnugir einstaklingar
lenda í aðstæðum sem þau
ráða ekki við, eftir að þeim
er boðið að taka þátt í leik
sem krefst þess að flýja úr
lokuðum rýmum.
Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 17.20, 19.30,
20.00, 22.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Holmes og Watson 12
Metacritic 24/100
IMDb 3,4/10
Smárabíó 19.40, 21.50
Háskólabíó 18.20, 21.10
Borgarbíó Akureyri 21.30
Ben is back Metacritic 68/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Háskólabíó 18.10, 20.50
Second Act IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 17.50, 19.50,
22.10
Borgarbíó Akureyri 17.30
Bumblebee 12
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
19.50
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 17.00
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 17.00
Mortal Engines 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 19.30, 22.20
Fantastic Beasts:
The Crimes of
Grindelwald
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 19.30,
22.20
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20,
19.15, 22.00
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 15.30,
17.20
Smárabíó 15.00, 16.40,
17.10, 19.50, 22.30
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.15
Halaprúðar hetjur Eftir að þau verða bestu vinir
halda bjór og köttur í stór-
hættulegt ferðalag, til að
bjarga vinum þeirra sem var
rænt af geimverum.
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
15.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00, 17.40
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.00
Sambíóin Akureyri 17.00
Sambíóin Keflavík 17.00
The Grinch Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 15.10
Mary snýr aftur til Banks-fjölskyldunnar í
London á tímum kreppunnar miklu.
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Egilshöll 17.00
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00
Sambíóin Akureyri 19.30
Háskólabíó 17.50
Mary Poppins Returns 12
Robin Hood 12
Krossfarinn Robin af Loxley og
Márinn félagi hans gera upp-
reisn gegn yfirvöldum.
Metacritic 32/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.20
Aquaman 12
Arthur Curry kemst að því að hann
er erfingi neðansjávarríkisins Atl-
antis, og þarf að verða leiðtogi
þjóðar sinnar.
Metacritic 53/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 19.20,
20.40, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.20, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna