Morgunblaðið - 11.01.2019, Side 34

Morgunblaðið - 11.01.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór leysir Sigga Gunnars af í dag með skemmti- legri tónlist og spjalli. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Íris Þórarinsdóttir, tæknistjóri fráveitna hjá Veitum, spjallaði við Ísland vaknar á K100. Hún sagði að fólk þyrfti að vera meðvitaðra um það sem fer ofan í kló- settið á heimilinu en fjölmörg dæmi eru um að munir stífli síurnar hjá Veitum. Margt áhugavert hefur fundist í síum fráveitna og nefndi Íris Matchbox-bíla, gullfisk, eyrnapinna og fleira. Blautklútar eru hinsvegar orðnir mjög algengt vandamál en þeir leysast ekki upp og stífla síurnar mjög reglulega. Viðtalið við Írisi er að finna á k100.is. Íris Þórarinsdóttir spjallaði við Ísland vaknar. Gullfiskur lifði af klósettferð 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Mannrækt (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 The Biggest Loser 20.15 The Vow Rómantísk mynd frá 2012 með Rachel McAdams og Channing Tatum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 22.00 Colombiana Spennu- mynd frá 2011 með Zoe Saldana í aðalhlutverki. Ung kona vex úr grasi sem ískaldur leigumorð- ingi eftir að hafa orðið vitni að því þegar for- eldrar hennar voru myrtir þegar hún var barn að aldri í Bogota í Kólumbíu. Myndin er bönnuð börn- um yngri en 16 ára. 23.50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.35 NCIS 01.20 NCIS Los Angeles 02.05 Rosewood 02.50 The Messengers 03.35 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 12.50 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 13.45 Saga Mezzoforte (Fyrri hluti) 14.30 Japan – Makedónía (HM í handbolta) 16.10 Táknmálsfréttir 16.15 HM stofan 16.50 Ísland – Króatía (HM í handbolta) Bein útsend- ing frá leik Íslands og Kró- atíu. 18.35 HM stofan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (Fjarðabyggð – Reykjavík) Bein útsend- ing frá fyrri undanúrslitum í spurningakeppni sveitar- félaga sem fer nú fram tólfta árið í röð. 21.05 Neteinelti (Cyber- bully) Bresk spennumynd. 22.10 Endeavour – Loka- kafli (Endeavour III: Coda) Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford. Bannað börnum. 23.45 Njósnari á flótta (Salting The Battlefield) Bresk spennumynd um fyrrverandi leyniþjónustu- manninn Johnny Worric- ker sem ferðast um alla Evrópu ásamt fyrrverandi kærustu sinni í tilraun til að vera skrefi á undan bresku leyniþjónustunni, sem er á hælunum á hon- um. Þegar fé hans er á þrotum áttar hann sig á því að hann verður að velja næsta skref vandlega til að binda enda á eltingarleik- inn. Leikstjóri: David Hare. Aðalhlutverk: Bill Nighy, Helena Bonham Carter og Ralph Fiennes. Bannað börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Famous In Love 11.10 Arrested Develope- ment 11.35 Hið blómlega bú 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Land Before Time 14.20 Truth 16.25 First Dates 17.20 Friends 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Impractical Jokers 19.50 Wolves 21.35 Lincoln Stórbrotin mynd frá 2012 sem Steven Spielberg leikstýrir. Myndin gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln og seg- ir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið um af- nám þrælahalds í stjórn- arskrána. 24.00 Blade Runner 2049 02.40 Personal Shopper 04.25 Truth 17.20 The Little Rascals Save the Day 19.00 3 Generations 20.35 Apple of My Eye 22.00 Dunkirk 23.50 Born to be Blue 01.30 Love on the Run 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin fram undan. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Kormákur 17.47 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.34 K3 18.45 Latibær 18.54 Pingu 19.00 Ríó 07.55 Gillingaham – Cardiff 09.40 Burnley – Barnsley 11.20 Bournem. – Brighton 13.00 Blackpool – Arsenal 14.40 Premier League World 2018/2019 15.10 NFL Gameday 15.40 M. City – Burton 17.20 La Liga Report 17.50 PL Match Pack 18.20 ÍR – Haukar 20.10 KR – Keflavík 22.10 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 23.50 UFC Now 2018 00.40 Leeds – Derby 08.00 Newport – Leicester 09.40 Derby – Southamp. 11.20 QPR – Leeds 13.00 Newcastle – Black- burn 14.40 M. City – Rotherh. 16.20 Keflavík – Njarðvík 18.00 Grindavík – Skalla- grímur 19.40 Leeds – Derby 21.45 Premier League Pre- view 2017/2018 22.15 Wolves – Liverpool 23.55 Rayo Vallecano – Celta 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um- sjónarmenn eru Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill- ugadóttir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Eftir fyrsta þáttinn af Ófærð 2 heyrðist mikið harmakvein í áhorfendum yfir því að sam- töl leikaranna heyrðust illa. Ljósvaki viðurkennir að hafa verið einn af þeim, þar sem hann sat í sófanum og gerði ekki annað en að hækka og lækka hljóðið með fjarstýr- ingunni. „Heyrnarleysið“ gilti um alla á heimilinu, unga sem aldna. Málið komst í hámæli og RÚV svaraði fyrir sig með þeim hætti að það væri ekkert að hljóðinu í Ófærð, það hefði verið sannreynt fyrir og eftir þátt, bæði hljóðblöndun og útsendingarstyrkur. Gefið var í skyn að áhorfendur ættu erfitt með að heyra og skilja talað mál í sjónvarpi án þess að hafa texta á skjánum. Tek- ið var dæmi um að Danir glímdu við sama vandamál. Var fólki bent á að þættirnir væru textaðir í textavarpinu. Einnig stigu beturvitr- ungar fram og bentu á að hægt væri að stilla hljóðið í sjónvarpstækjunum. Síðan gerðist undrið. Eftir þetta hefur RÚV sýnt tvo þætti af Ófærð og á heimili Ljósvaka heyrast samtölin óhindrað, án þess að fjarstýr- ingin sé snert. Sjónvarps- tækið er hið sama, sömu still- ingar, heimilisfólkið það sama, sömu leikarar á skján- um, ekkert textavarp. Ein- hver hefur fiktað í tökkum – einhvers staðar! Einhver hefur fiktað í tökkum Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Ljósmynd/Lilja Jóns Ófærð Núna heyrist vel í leikurum og allir glaðir. 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 19.20 Barein – Spánn (HM í handbolta) RÚV íþróttir 19.40 Mom 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 Game of Thrones 23.05 American Dad 23.30 Silicon Valley 24.00 Eastbound & Down 00.30 UnReal 01.15 Insecure 01.45 Mom Stöð 3 Heimsmeistaramót karla í handknattleik hófst í gær og fer fram í Danmörku og Þýskalandi næstu vikur. Ísland keppir í B-riðli og spilar í München gegn Spáni, Króatíu, Makedóníu, Barein og Japan. Fyrsti leikur Íslands er gegn Króötum í dag klukkan 17. Óskar Bjarni Ósk- arsson, yfirþjálfari hjá Val í handbolta, þekkir liðið og þjálfarateymið vel en sjálfur hefur hann aðstoðað Dag Sigurðsson með japanska landsliðið sem leikur í sama riðli. Hulda og Logi spjölluðu við Óskar Bjarna um væntingar og vonir. Nánar á k100.is. Óskar Bjarni spjallaði við Huldu og Loga á K100. Spáð í HM spilin K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In To- uch Ministries. 05.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 06.00 Times Square Church Upptökur frá Times Square Church. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Joseph Prince- New Creation Church 08.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 09.00 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan komum við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver til- gangur með þessu lífi? 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 11.00 Jimmy Swagg- art 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master Í þess- um þáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljós- ið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Fil- more 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince- New Creation Church 02.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.