Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2019, Page 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2019, Page 35
6.1. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 BÓKSALA ÁRIÐ 2018 Tekið saman af Félagi íslenskra bókaútgefenda 1 Stúlkan hjá brúnniArnaldur Indriðason 2 BrúðanYrsa Sigurðardóttir 3 ÞorpiðRagnar Jónasson 4 Útkall – þrekvirki í djúpinuÓttar Sveinsson 5 Siggi sítrónaGunnar Helgason 6 Ungfrú ÍslandAuður Ava Ólafsdóttir 7 Þitt eigið tímaferðalagÆvar Þór Benediktsson 8 HornaugaÁsdís Halla Bragadóttir 9 Sextíu kíló af sólskiniHallgrímur Helgason 10 KrýsuvíkStefán Máni 11 Aron – sagan mín Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 12 Orri óstöðvandiBjarni Fritzson 13 Fíasól gefst aldrei uppKristín Helga Gunnarsdóttir 14 Beint í ofninnNanna Rögnvaldardóttir 15 Kaupthinking – bankinn sem átti sig sjálfur Þórður Snær Júlíusson 16 Skúli fógetiÞórunn Jarla Valdimarsdóttir 17 Lára fer til læknisBirgitta Haukdal 18 Hvolparnir bjarga jólunumHvolpasveitin 19 Flóra Íslands: blóm- plöntur og byrkingar Hörður Kristinss., Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsd. 20 Henny Hermanns – vertu stillt! Margrét Blöndal Allar bækur 1 Stúlkan hjá brúnniArnaldur Indriðason 2 BrúðanYrsa Sigurðardóttir 3 ÞorpiðRagnar Jónasson 4 Ungfrú ÍslandAuður Ava Ólafsdóttir 5 Sextíu kíló af sólskiniHallgrímur Helgason 6 KrýsuvíkStefán Máni 7 Lifandilífslækur Bergsveinn Birgisson 8 StormfuglarEinar Kárason 9 SvikLilja Sigurðardóttir 10 Ástin, TexasGuðrún Eva Mínervudóttir Íslensk skáldverk 1 Steindi í orlofiSteinþór Hróar Steinþórsson 2 Vísindabók Villa – truflaðar tilraunir Vilhelm Anton Jónsson 3 Stóra fótboltabókin með Gumma Ben Guðmundur Benediktsson 4 13 þrautir jólasveinanna: óþekktarormar Huginn Þór Grétarsson 5 Brandarar og gátur 3 Huginn Þór Grétarsson Barna- og ungmenna- fræði- og handbækur 1 Siggi sítrónaGunnar Helgason 2 Þitt eigið tímaferðalagÆvar Þór Benediktsson 3 Orri óstöðvandiBjarni Fritzson 4 Fíasól gefst aldrei uppKristín Helga Gunnarsdóttir 5 Lára fer til læknisBirgitta Haukdal Barnabækur 1 HornaugaÁsdís Halla Bragadóttir 2 Aron – sagan mín Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 3 Skúli fógetiÞórunn Jarla Valdimarsdóttir 4 Henny Hermanns – vertu stillt! Margrét Blöndal 5 HasimÞóra Kristín Ásgeirsdóttir Ævisögur 1 Útkall – þrekvirki í djúpinuÓttar Sveinsson 2 Beint í ofninnNanna Rögnvaldardóttir 3 Kaupthinking – bankinn sem átti sig sjálfur Þórður Snær Júlíusson 4 Flóra Íslands: blóm- plöntur og byrkingar Hörður Kristinss., Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsd. 5 Hvað er í matinn? Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Fræði og almennt efni Ég las Brúðuna eftir Yrsu fyrir jól. Þetta er löng en vel skrif- uð glæpasaga, flókin flétta sem gengur vel upp. Ein besta bók Yrsu. Svo var ég að klára 60 kíló af sólskini eftir Hall- grím Helgason, sem er aldarspeg- ill nítjándu aldarinnar og fram á tuttugustu öld. Stór- kostleg bók. Ég las líka í vikunni Flateyjargátuna eftir Viktor Ingólfsson, sem reyndar var gef- in út 2002. Hún er mjög vel skrifuð glæpasaga þar sem Flateyjarbók kemur mikið við sögu. Svo las ég fimm bækur eftir Sverri Norland en þær eru bundnar inn í snæri. Þetta eru smásögur, ljóð og stutt- ar skáld- sögur. Fjöl- breyttar og skemmti- legar bæk- ur. Rauði þráðurinn er hvað honum er umhugað um íslensku. Hann vill hugsa, tala og lesa á íslensku. ÉG ER AÐ LESA Ásgeir Jónsson Ásgeir Jónsson er hjartalæknir á eftirlaunum. Líkt og fyrri ár er það spennu-saga úr smiðju Arnaldar Indr-iðasonar sem seldist mest allra bóka á Íslandi á árinu 2018, sam- kvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda sem kom út á föstu- dag. Af 20 mest seldu bókum ársins 2018 eru sex íslenskar skáldsögur, sex barnabækur, þar af fimm sem eru íslensk skáldverk, fjórar ævisögur og fjórir titlar úr flokki fræðibóka eða bóka almenns efnis, þar af ein mat- reiðslubók. Hvolpasveitin eini fulltrúi erlendra bókmennta Af 20 mest seldu bókum síðasta árs eru 19 eftir innlenda höfunda. Undan- farin ár hafa erlendir titlar gjarnan átt nokkur sæti á topp-tuttugu- listanum, en í ár er aðeins ein þýdd bók sem nær á listann yfir tutugu mest seldu bækur ársins 2018; Hvolp- arnir bjarga jólunum, barnabók eftir vinsælum sjónvarpsþáttum um Hvolpasveitina. „Það verður nú varla íslenskara en þetta. Þetta er með því mesta sem gerist. Kiljur eftir erlenda höfunda, glæpasögur sem hafa komið út á sumrin, hafa oft verið meira áberandi á þessum stóra lista. Ég held að skýr- ingin á því að engin þeirra nær inn á listann nú sé sú að það voru svo marg- ar kiljur sem komu út í sumar að sal- an dreifist og einstakir titlar ná því ekki inn á topplistann,“ segir Bryndís Loftsdóttir, starfsmaður Félags ís- lenskra bókaútgefenda, sem í mörg ár hefur unnið að því að taka saman listann yfir mest seldu bækur ársins. Ár íslenskra spennusagna Bryndís segir heilmikil tíðindi felast í lista þessa árs. „Það er ekkert nýtt við það að Arnaldur og Yrsa eigi tvær mest seldu bækur ársins. Oftast hefur svo verið barnabók í þriðja sæti en í ár má segja að sé ár hinnar íslensku spennusögu vegna þess að í fyrsta sinn síðan ég hóf að taka saman þenn- an lista eru þrjár efstu bækurnar úr smiðju íslenskra spennusagnahöf- unda; Þorpið eftir Ragnar Jónasson er í þriðja sæti. Fjórða spennusagan, Krýsuvík eftir Stefán Mána, er svo í tíunda sæti. Fjórar af tíu mest seldu bókum ársins eru spennusögur eftir íslenska höfunda og það er það mesta sem ég hef séð. Þetta eru stórtíðindi,“ segir Bryndís. Aðeins tvær skáldsögur sem flokka má sem fagurbókmenntir ná inn á listann yfir tuttugu mest seldu bækur ársins 2018, sem er undir meðallagi. Ævisögur seljast svipað og verið hef- ur undanfarin ár. Íslensk bókajól Af 20 söluhæstu bókum 2018 eru 19 eftir innlenda höfunda. Fjórar spennusögur eru meðal tíu mest seldu bóka síðasta árs og hafa aldrei verið fleiri. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is SVALALOKANIR Svalalokanir frá Glerborg eru nýtískulegar og falla vel að straumum og stefnum nútímahönnunar. Lokunin er auðveld í þrifum þar sem hún opnast inná við. Hægt er að fá brautirnar í hvaða lit sem er. Svalalokun verndar svalirnar fyrir regni, vindi og ryki og eykur hljóðeinangrun og breytir notkun svala í heilsársnotkun. Glerborg Mörkinni 4 108 Reykjavík 565 0000 glerborg@glerborg.is www.glerborg.is 2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG FÁÐU TILBOÐÞÉR AÐKOSTNAÐAR-LAUSU

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.