Morgunblaðið - 30.01.2019, Blaðsíða 27
lýðssambands Íslands og var for-
maður þess 1974-75, stjórnar-
maður í Æskulýðsráði ríkisins og
formaður ráðsins 1973-74, formað-
ur Alþýðubandalagsins í Reykja-
vík 1978-79 og átti sæti í miðstjórn
og framkvæmdanefnd flokksins.
Jónas var varabæjarfulltrúi í
Mosfellsbæ frá 1990 og bæjar-
fulltrúi þar 1993-2014, fyrst fyrir
Alþýðubandalagið og síðan Sam-
fylkinguna. Hann hefur gegnt
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir
Mosfellsbæ, var formaður bæjar-
ráðs 1994-95 og 1996-97 og forseti
bæjarstjórnar 1995-96 og 1997-
2000. Jónas sat í fræðslunefnd
bæjarins 1994-2006 og var formað-
ur nefndarinnar 1994-2002 og í
skipulags- og byggingarnefnd 2006
til 2010. Hann átti sæti í stjórn
Samtaka sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu 1994-2002 og var
formaður þeirra 1996-1997.
Að ferðast og kanna nýjar slóðir
hefur verið áhugamál Jónasar og
Guðrúnar, eiginkonu hans, til
margra ára, ýmist í góðra vina
hóp eða tvö ein. Einkum hafa þau
beint sjónum að löndum á megin-
landi Evrópu hin síðari ár. „Að
kynnast menningu og sögu landa,
þjóða og stórborga í bland við
fagra náttúru þeirra er ákaflega
gefandi,“ segir Jónas.
Fjölskylda
Jónas kvæntist 14.3. 1970 Guð-
rúnu Skúladóttur, f. 2.11. 1950,
fyrrv. bókara hjá Skráningarstof-
unni. Hún er dóttir Skúla Frið-
rikssonar, f. 1920, d. 1981, húsa-
smíðameistara frá Bakka í Bakka-
firði og Svanfríðar Hjartardóttur,
f. 1916, d. 2004, húsmóður, frá
Rauðsdal á Barðaströnd.
Börn Jónasar og Guðrúnar eru:
1) Svanfríður Linda, f. 21.8. 1968,
starfrækir ásamt manni sínum
Hraðlestrarskólann, búsett í
Reykjanesbæ, en maður hennar er
Jón Vigfús Bjarnason og eiga þau
tvö börn; 2) Gunnhildur Björk, f.
18.8. 1971, húsmóðir í Reykjavík.
Fyrrverandi maður hennar er Ein-
ar Ólafur Birgisson rafeindavirki
og eiga þau fjögur börn en sam-
býlismaður hennar er Ragnar Ingi
Einarsson verktaki og á hann þrjú
börn með fyrrverandi eiginkonu
sinni; 3) Sigurður Þorgeir, f. 9.4.
1973, verslunarstjóri, en kona
hans er Margrét Steinunn Haf-
steinsdóttir naglafræðingur og
eiga þau fjögur börn.
Systkini Jónasar eru Hrafnhild-
ur, f. 27.4. 1936, d. 27.6. 2015, hús-
móðir í Reykjavík; Hildigunnur, f.
17.5. 1940, d. 8.6. 2007, var starfs-
maður á leikskóla og búsett í
Kópavogi; Þráinn, f. 31.8. 1952,
byggingatæknifræðingur í Reykja-
vík.
Foreldrar Jónasar voru Sig-
urður Þorgeirsson, f. 31.5. 1912, d.
18.7. 1999, húsasmíðameistari í
Mosfellsbæ, og Hulda Þ. Ottesen,
f. 24.12. 1914, d. 14.11. 1999,
bankastarfsmaður.
Jónas Sigurðsson
Hulda Þ. Ottesen
bankastarfsmaður í Rvík
Þorlákur G. Ottesen
verkstjóri og hestamaður í Rvík
Ása Þorkelsdóttir
húsfreyja á Miðfelli
Guðmundur Jónsson Ottesen
bóndi á Miðfelli í Þingvallasveit
Ragnheiður
orgeirsdóttir
húsfreyja á
Helgafelli
Þ
Auður
inriksdóttir
húsfreyja í
tykkishólmi
H
S
BerglindAxelsdóttir
skólastjóri í
Stykkishólmi og fv.
bæjarfulltrúi
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir
húsfreyja á Bergstöðum
Friðrik Gunnarsson
bóndi á Bergstöðum í
Svartárdal,A-Hún.
Þuríður Friðriksdóttir
verkakona og verkalýðsforingi í Rvík
Margrét Friðriksdóttir
húsfreyja á Blönduósi
Ingibjörg Indriðadóttir
húsfreyja í Eyjarhólum
í Mýrdal
Indriði H. Þorláksson
fyrrverandi ríkisskattstjóri
Ingibjörg Hallgrímsdóttir
húsfreyja í Stykkishólmi
Björn Steindórsson
hreppstjóri í
Stykkishólmi
Ingibjörg Björnsdóttir
húsfreyja á Helgafelli
Þorgeir Jónasson
bóndi á Helgafelli í Helgafellssveit, Snæf.
Ástríður Þorsteinsdóttir
húsfreyja á Helgafelli
Jónas Sigurðsson
bóndi á Helgafelli
Úr frændgarði Jónasar Sigurðssonar
Sigurður L. Þorgeirsson
húsasmíðameistari í Rvík
Hjónin Á Tenerife síðastliðið haust.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019
DRAUMAEIGN Á SPÁNI
Nánar á www.spanareignir.is
ÞÚ ERT Í ÖRUGGUMHÖNDUMHJÁ OKKUR
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
adalheidur@spanareignir.is
Sími 893 2495
Ármúla 4-6, Reykjavík
Karl Bernburg
Viðskiptafræðingur
karl@spanareignir.is
Sími 777 4277
Ármúla 4-6, Reykjavík
• 3 svefnherbergi – 2 baðherbergi
• Fataherbergi – Tæki í eldhúsi fylg ja
• Sérgarður með einkasundlaug
• Sameiginlegur sundlaugargarður
• Fallegt útsýni
• Flott hönnun – vandaður frágangur
• Golf, verslanir, veitingastaðir í göngufæri
HÚSGÖGN AÐ EIGIN VALI FYRIR
Ikr. 500.000,- fylg ja með í kaupunum
Alg jör GOLF paradís
Verð frá 46.400.000 Ikr.
(339.000 evrur, gengi 1evra/137Ikr.)
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001
GLÆSILEGAR GOLFVILLUR
LA FINCA golfvöllurinn
Fallegt umhverfi – stutt frá flugvelliBjörn Bjarnason fæddist 30.janúar 1899 á Höskulds-stöðum á Skagaströnd, A.-
Hún. Foreldrar hans voru Bjarni
Sigurðsson, lengst af vinnumaður í
Vatnsdal og síðast sjómaður í Kálf-
hamarsvík á Skaga, og Sólveig
Andrésdóttir, vinnukona og bjó síð-
an með Þórði Jóhannessyni á
Blönduósi. Björn ólst upp hjá móður
sinni þar sem hún var vistráðin
hverju sinni en fluttist svo með
henni inn á heimili Þórðar.
Björn stundaði sjómennsku á ár-
unum 1915-1928 með heimili á
Blönduósi. Hann þurfti að hætta sjó-
mennsku vegna taugabólgu í fingr-
um, fór í land og vann hjá fyrirtæk-
inu Hreini hf. í Reykjavík 1928-1934
og hjá Smára og Sápugerðinni Frigg
á árunum 1934-1967. Björn varð síð-
an starfsmaður Iðju 1967-1983.
Björn var einn af stofnendum
Kommúnistaflokks Íslands árið 1930
og var í miðstjórn hans alla tíð og
síðan í miðstjórn Sósíalistaflokksins
til 1962 en þá fannst Birni flokkur-
inn hafa fjarlægst upphafleg stefnu-
mið sín.
Björn var stofnandi Iðju, félags
verksmiðjufólks í Reykjavík, árið
1934. Björn var ritari Iðju 1934-1942
og formaður Iðju 1942-1947 og aftur
1950-1957. Björn sat í miðstjórn ASÍ
1942-1948 og 1956-1958. Hann var
formaður fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Reykjavík um sex ára
skeið. Þá var Björn fyrsti formaður
Landssambands iðnverkafólks 1973-
1978.
Björn var bæjarfulltrúi í Reykja-
vík 1934-1950 og fyrsti fulltrúi
Kommúnistaflokksins í borginni og
varamaður í bæjarráði 1946-1950.
Hann var í hafnarstjórn tvö kjör-
tímabil og varamaður í byggingar-
nefnd í fjögur ár. Björn var kjörinn
heiðursfélagi Iðju 1949.
Fyrri kona Björns var Brynhildur
Magnúsdóttir, f. 1904, d. 1980, hús-
freyja, en þau skildu. Sonur þeirra
er Þórir, f. 1926, búsettur í Reykja-
vík. Seinni kona Björns var Guðný
Sigurðardóttir, f. 1919, d. 1999, hús-
freyja.
Björn lést 19. janúar 1984.
Merkir Íslendingar
Björn
Bjarnason
80 ára
Guðlaug Kristrún
Einarsdóttir
Guðrún Bjarnadóttir
Hilmar M. Ólafsson
Liudmila Andreyeva
Númi Jóhannsson
Ragnar Tómasson
75 ára
Helga Ósk Ólafsdóttir
Jóhannes Lárus Gíslason
Jóna Bjarkan
Katrín Ingunn
Guðbrandsdóttir
Kristbjörg Jóhannsdóttir
Sigurfinnur Þorsteinsson
Þórdís Andrésdóttir
70 ára
Dieter Pollitz
Elsabet Daníelsdóttir
Helgi Sveinbjörnsson
Jónas Sigurðsson
Kristján Haraldsson
Magnhildur Baldursdóttir
Sigurveig Jónsdóttir
60 ára
Ása Lovísa Aradóttir
Ásgeir Gunnarsson
Birgir Halldórsson
Bjarney Magnúsdóttir
Bjarni Axelsson
Erla Jóna Guðmundsdóttir
Friðbjörn V. Sigurðsson
Guðrún Arndís Eiríksdóttir
Marteinn Hákonarson
Pétur Sverrisson
Sigurður Ásgeirsson
Sigurður Guðjónsson
Tómas Ólafur Kristjánsson
Wendell Keith Reed
50 ára
Arndís Hilmarsdóttir
Árni Þór Árnason
Davíð Ólafsson
Hermann Arnar Sigurðsson
Irma Sulollari
Jón Helgason
Maciej Jerzy Gritz
Schumann Didriksen
Sigurbjörn Ingvarsson
Særún Vignisdóttir
Michelsen
Unnur Henrysdóttir
40 ára
Gunnar Örn Reynisson
Hafsteinn Elíasson
Hólmfríður Steinþórsdóttir
Ingvar Þór Guðjónsson
Ioana Mihaela Grebenisan
Íris Árný Magnúsdóttir
Kostiantyn Melnyk
Kristinn Snær Harrysson
Kristófer Jensson
Sigurður Einar Sævarsson
Sólrún María Ólafsdóttir
Sverrir Már Jónsson
Þórir Ólafsson
30 ára
Aldís Hilmarsdóttir
Anton Terzi
Bylgja Björk Haraldsdóttir
Guðrún Ása Kolbeinsdóttir
Harpa Ýr Ómarsdóttir
Helgi Kristinsson
Ingimar Hrímnir Skúlason
Júlíana K. Þórhallsdóttir
Leifur Ingi Magnússon
Stefán Fannar Steinarsson
Una Björg Jónsdóttir
Þorvarður Arnarson
Til hamingju með daginn
40 ára Ingvar er Hafn-
firðingur og er kennari í
Hraunvallaskóla.
Maki: Ásdís Petra Odds-
dóttir, f. 1979, vinnur hjá
Ríkisskattstjóra.
Börn: Andri Steinn, f.
2006, Thelma Kristín, f.
2009, og Dagur Logi, f.
2013.
Foreldrar: Guðjón Guð-
mundsson, f. 1960, og
Kristín Garðarsdóttir, f.
1961. Fósturfaðir: Björn
Þórisson, f. 1957.
Ingvar Þór
Guðjónsson
40 ára Kristinn er Akur-
eyringur og er stálsmiður
í Slippnum á Akureyri.
Maki: Hrafnhildur Brynj-
arsdóttir, f. 1981, dag-
móðir.
Synir: Dagur Freyr, f.
2006, og Lúkas Máni, f.
2007.
Foreldrar: Harry Ólafs-
son, f. 1943, fyrrverandi
verktaki, og Ásdís Ívars-
dóttir, f. 1953, prent-
smiður. Þau eru bús. á
Akureyri.
Kristinn Snær
Harrysson
30 ára Harpa Ýr ólst upp
í Kópavogi en býr í
Hafnarfirði. Hún er kenn-
ari í Áslandsskóla.
Maki: Hrafn Hrafnsson, f.
1989, rafvirki.
Systir: Helena, f. 1983,
sjúkraliði.
Foreldrar: Ómar Ívars-
son, f. 1957, geðlæknir
hjá Lækningu, og Hildur
Alma Björnsdóttir, f.
1958, meinatæknir hjá Ís-
lenskri erfðagreiningu.
Þau eru bús. í Hafnarfirði.
Harpa Ýr
Ómarsdóttir
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón