Morgunblaðið - 30.01.2019, Side 28

Morgunblaðið - 30.01.2019, Side 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019 Sögninni að varða í merkingunni að snerta e-ð, koma e-u við er slitið mjög. Lög og reglur „er varða“ sorphreinsun, úthlutun leiguíbúða, niðurgreiðslu á þátttökugjöldum o.s.frv. varða þetta vissulega. En eru líka lög og reglur um það. Og „mál er varða raforku“ eru stundum bara raforkumál. Málið 30. janúar 1926 Útvarpað var guðsþjónustu í fyrsta sinn hér á landi. Það var sjómannamessa í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði þar sem séra Ólafur Ólafsson prédikaði. Á togara sem var sjötíu mílur suðaustur af Vestmannaeyjum heyrðist ræða prestsins „eins vel og allt hefði farið fram þar í skipinu,“ að sögn Morgun- blaðsins. 30. janúar 1966 Breska popphljómsveitin The Hollies kom til landsins og hélt ferna tónleika í Há- skólabíói. „Telja bítilfróðir menn að þeir standi næst The Beatles og The Rolling Stones og mun þá mikið sagt,“ sagði Morgunblaðið. 30. janúar 2007 Tilkynnt var að hagnaður Glitnis, Kaupþings, Lands- bankans og Straums- Burðaráss árið áður hefði numið 209 milljörðum króna, sem var met. Þetta samsvar- aði 686 þúsund krónum á hvern Íslending. Tekjuskatt- ur var áætlaður um 35 millj- arðar króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist… 4 6 8 1 2 5 3 9 7 9 2 7 3 4 8 6 5 1 5 3 1 6 9 7 4 8 2 7 1 6 2 8 3 9 4 5 8 9 2 7 5 4 1 3 6 3 4 5 9 1 6 7 2 8 1 5 3 4 7 2 8 6 9 2 7 4 8 6 9 5 1 3 6 8 9 5 3 1 2 7 4 9 7 5 2 3 1 4 8 6 2 8 4 6 5 7 1 3 9 3 6 1 8 9 4 2 7 5 1 3 7 4 6 9 5 2 8 5 4 6 1 2 8 3 9 7 8 9 2 5 7 3 6 1 4 4 1 3 7 8 6 9 5 2 7 5 9 3 4 2 8 6 1 6 2 8 9 1 5 7 4 3 5 1 7 8 6 2 3 4 9 8 2 9 1 4 3 7 5 6 6 3 4 5 9 7 1 8 2 9 4 2 7 5 1 6 3 8 7 6 3 9 8 4 5 2 1 1 8 5 2 3 6 4 9 7 4 9 8 6 7 5 2 1 3 2 5 6 3 1 8 9 7 4 3 7 1 4 2 9 8 6 5 Lausn sudoku 6 1 5 9 1 6 2 9 8 9 5 1 3 4 6 2 1 4 2 9 4 6 9 5 8 5 3 4 4 8 2 7 3 8 9 7 5 4 5 4 2 3 5 3 7 8 9 7 2 8 1 5 3 3 4 8 1 4 6 7 8 9 4 3 8 1 5 6 9 7 6 3 1 9 7 9 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V V E D T P M K W B A R Z F P U H M S I G U K B E R G S D Ó T T U R X G N N G G T E Q X E C N W B R I I T E J S Q R G I T X F S K Q E N V S E T Ó T K Ö S L V T Z I U F G F P C M B F R J M Q X L F L T T J O Á N V P N L I Ö L N B C R R I A Q M U V F R O Ó F L A Q I S E R V N A S L S K U V Ð L T T F U G G A U N G S C X Z Ð V A O U Ó A S J Ð Ð N Y W N D K F U E B K N N A A M U L T N N B U A U M S Í K A S L Á N E E F N U N U M L N G L U Y D L N G J H U N K G F Q I Y J A M I V Ö A F O B I V J P W T L A D R S X H C H E Z V B Y V Q N Q J W F N N I R U G N Ö S A L G U F A A F J B F O S T Ó R I Ð J A S N J T N T D Q O B L Y G Ð U N A R L A U S U F Z Bergsdóttur Blygðunarlausu Efnunum Eftirgjaldi Fuglasöngurinn Hringjavaðmál Hönnuðu Kettlingnum Kjöltuna Liljan Snjóflóðabílar Spámannlega Stóriðja Tempruðum Vinstriflokkum Ótalmörgu Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Sum Ljót Tæpt Nóar Ágang Ferja Seggs Róaði Ýkjur Okurkarls Jara Klókindin Rusla Öngul Ólmur Lógar Osts Afar Tanna Munntóbak 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Kraft 4) Fyrr 6) Gælunafn 7) Úði 8) Þráttar 11) Andvari 13) Kák 14) Munnbiti 15) Vita 16) Aldna Lóðrétt: 1) Kljúfa 2) Angi 3) Tuldra 4) Fánýti 5) Refsa 8) Þvinga 9) Áreita 10) Rekkja 12) Nauti 13) Kind Lausn síðustu gátu 307 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 e5 2. g3 c6 3. Rf3 e4 4. Rd4 d5 5. d3 exd3 6. Dxd3 dxc4 7. Dxc4 c5 8. Rf3 Rc6 9. Bg2 Be6 10. Da4 Rf6 11. Re5 Da5+ 12. Dxa5 Rxa5 13. Bd2 Bd6 Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi. Margeir Pétursson (2.386) hafði hvítt gegn úkraínska stórmeistaranum Alex- ander Moiseenko (2.684) og hefði getað tryggt sér frumkvæðið með því að leika 14. Rxf7! Kxf7 15. Bxa5. Í stað þess lék hann 14. f4? og tapaði svo skákinni um síðir: 14. ... Bc7 15. Rc3 O- O-O 16. Rb5 Rc4 17. Rxc4 Bxc4 18. Rxc7 Kxc7 19. Hc1 Bd5 20. Bxd5 Hxd5 21. b4 Re4 22. Be3 b6 23. bxc5 bxc5 24. O-O f5 25. Hc4 Hb8 26. Hfc1 Kc6 27. H1c2 Hb1+ 28. Kg2 a5 29. h3 Hb4 30. g4 g6 31. Kf3 Kb5 32. Hxb4+ axb4 33. Hc1 c4 34. gxf5 gxf5 35. Hg1 Ka4 36. Hg7 Ka3 37. Ha7+ Kb2 38. Hb7 b3 39. axb3 c3 40. b4 Rd2+ 41. Kg3 Rc4 og hvítur gafst upp. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hollenskir gullputtar. S-NS Norður ♠6 ♥G964 ♦72 ♣ÁDG1065 Vestur Austur ♠G10974 ♠KD83 ♥D ♥Á10852 ♦Á83 ♦10 ♣K943 ♣872 Suður ♠Á52 ♥K73 ♦KDG9654 ♣-- Suður spilar 6♦ doblaða. Norðmenn og Hollendingar spiluðu langan æfingaleik á Bridgebase ný- lega – 8 lotur af 20 spila leikjum. Hol- lendingar unnu í heildina og munaði mest um nokkrar djúpar sveiflur upp á 14 impa eða meira, sem allar féllu til þeirra. Hér er ein. Sagnir fóru eins af stað á báðum borðum: Opnun á 1♦ í suður, inn- ákoma á 1♠, neikvætt í norður og 4♠ í austur. Hvað á suður að gera? Louk Verhees lét 5♦ duga og slapp einn niður eftir hjartadrottningu út. Hinum megin stökk Ulf Tundal í 6♦, sem er svo sem ágætis veðmál, en illa tímasett með Danny Molenaar í vestur. Hann doblaði og þrumaði út tígulás! Tíguláttan fylgdi í kjölfarið og þar með var sagnhafi algerlega slitinn frá blindum og endaði fjóra niður, 1100. Ótrúlega vel heppnað útspil, satt að segja. HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum Nú fástS s vinnuföt í Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.