Morgunblaðið - 30.01.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann
og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tónlistarmaðurinn og leikarinn Phil Collins fagnar 68
ára afmæli í dag. Hann fæddist í vesturhluta London
þar sem hann ólst upp og var skírður Philip David
Charles Collins. Ungur að árum fékk hann áhuga á tón-
list og eignaðist sitt fyrsta trommusett aðeins fimm
ára gamall. Hann hóf tónlistarferil sinn sem trommari
hljómsveitarinnar Genesis en varð síðar söngvari
sveitarinnar. Collins á að baki farsælan feril en fyrir
fimm árum tilkynnti hann að hann ætlaði að hætta í
tónlist. Collins dró síðar tilkynninguna til baka og er
enn í fullu fjöri í tónlistarbransanum.
68 ára í dag
20.00 Súrefni Fjallaskálar
Íslands er heillandi heim-
ildarþáttur um landnám Ís-
lendinga upp til fjalla og
inni í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
13.50 The Kids Are Alright
14.15 A Million Little
Things
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Charmed
21.00 Chicago Med
21.50 Bull
22.35 Elementary Banda-
rísk sakamálasería. Sher-
lock Holmes og dr. Wat-
son leysa flókin sakamál í
New York-borg nútímans.
Aðalhlutverkin leika
Jonny Lee Miller og Lucy
Liu.
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS Los Angeles
02.20 A Million Little
Things
03.10 The Resident
03.55 How to Get Away
With Murder
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
21.55 News: Eurosport 2 News
22.00 Fencing: Fencing Series
22.05 Tennis: Australian Open
In Melbourne 23.00 Alpine Ski-
ing: World Cup In Schladming,
Austria
DR1
19.45 Løvens hule 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Kulturmagasinet
Gejst 21.20 Mord i skærgården:
I kampens hede 22.45 Taggart:
På afveje
DR2
11.00 Forbryderfotos 11.50
Den falske bryllupsfest-flugt
19.00 De blodrøde floder 20.35
Hvem dræbte Birgitte? 21.20
Billeder, der ændrede verden:
Saigon 21.30 Deadline 22.00
Et liv som bipolar 22.50 Forført
af en svindler 23.20 Meldt sav-
net
NRK1
16.46 Tegnspråknytt 16.55 Fan-
tastiske fjell – livet over skyene
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Eides språk-
sjov: Kan kroppspråk avsløre
løgn? 19.25 Norge nå 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.20 Sjette gir 21.10
Das Boot 22.05 Distriktsnyheter
22.10 Kveldsnytt 22.25 Torp
22.55 113 23.35 Lotto-
millionærane
NRK2
12.25 Viten og vilje: Digital livs-
fare 13.05 Jegerliv 13.35 Midt i
naturen 14.35 Grever, godseiere
og gullaschbaroner 15.05 Den
svenske velferden 16.05 Mord i
paradis 17.00 Dagsnytt atten
18.00 Det gode liv i Alaska
18.45 Torp 19.15 Synkende
byer: Miami 20.10 Vikinglotto
20.20 Facebooks dilemma
21.20 Urix 21.40 Kroppens
kamp mot klokka 22.30 Utru-
lege ritual: Store feiringar 23.25
Planeten vår II
SVT1
13.00 Auktionssommar 14.00
Antikrundan 15.00 Dom kallar
oss artister: Ögonblicket 15.05
Biljett till kärleken 15.35
Hemma igen 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.15 Kult-
urnyheterna 17.28 Sportnytt
17.33 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Uppdrag
granskning 20.00 Helt lyriskt
21.00 PK-mannen 21.30 Min
sverigefinska historia 22.00
Klartänkt 22.10 Rapport 22.15
Veckans brott 23.15 Butterfly
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Ekdal och Ekdal 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Drömyrke:
veterinär 17.30 Morgan Freem-
an: Jakten på Gud 18.20 Vykort
från Europa 18.30 Förväxlingen
19.00 Hundra procent bonde
19.45 Jddra med dn hjrna
19.55 En bild berättar 20.00
Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna
20.46 Lokala nyheter 20.56 Ny-
hetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 The Interceptor
22.10 Blind donna 22.35 Ve-
tenskapens värld 23.35 Morgan
Freeman: Jakten på Gud
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
Maðurinn og umhverfið (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
14.55 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.35 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali hjá Hemma Gunn 1987-
1988 (e)
16.40 Úr Gullkistu RÚV: Átj-
ánda öldin með Pétri Gunn-
arssyni (e)
17.15 Paradísarheimt (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknim.
18.25 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi. Alla
daga, allt árið um kring.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Landsliðið Heimildar-
mynd um hóp Íslendinga
sem tók þátt í einni virtustu
keppni heims í snjóhöggi,
sem haldin er ár hvert í
Breckenridge í Colorado í
Bandaríkjunum. Enginn úr
hópnum hafði áður komið
nálægt snjóhöggi og verkið
reyndist erfiðara en þeir
bjuggust við.
21.10 Nútímafjölskyldan
(Bonusfamiljen) Sænsk
þáttaröð um flækjurnar sem
geta átt sér stað í sam-
settum fjölskyldum. Lisa og
Patrik eiga bæði börn úr
fyrri samböndum og gera
sitt besta til að fjölskyldu-
lífið gangi vel fyrir sig.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Engin grið (No Asyl-
um) Heimildarmynd byggð
á áður óbirtum bréfum
Ottos Frank, föður Önnu
Frank, um baráttu fjöl-
skyldunnar fyrir lífi sínu á
tímum nasistastjórnarinnar.
Leikstjóri: Paula Fouce.
23.35 Kastljós (e)
23.50 Menningin (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Ævintýri Tinna
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
10.55 The Big Bang
Theory
11.20 Bomban
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
13.45 Kórar Íslands
15.00 Leitin að upprun-
anum
15.55 Brother vs. Brother
16.35 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 I Feel Bad
19.55 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.20 Grey’s Anatomy
21.05 The Good Doctor
21.50 Lovleg Norskir þætt-
ir sem fjalla um Gunnhildi
sem flytur að heiman til
að halda áfram skólagöngu
sinni í bænum Sandane.
22.15 Sally4Ever
22.55 NCIS
23.40 The Blacklist
00.25 Magnum P.I
01.10 Room 104
01.40 Six Feet Under
02.35 Six Feet Under
03.30 Six Feet Under
04.25 Camping
13.35 Goodbye Christopher
Robin
15.20 Home Again
16.55 Accepted
18.30 Goodbye Christopher
Robin
20.20 Home Again
22.00 Palo Alto
23.40 Rock the Kasbah
01.25 The Face of an Angel
03.05 Palo Alto
07.00 Barnaefni
16.47 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
Skemmtilegir þættir um tvo
uppátækjasama félaga sem
lenda í alls kyns ævintýrum.
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 Zigby
17.46 Víkingurinn Viggó
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Shrek
07.40 Fulham – Brighton
09.20 Wolves – West Ham
11.00 Bournemouth –
Chelsea
12.40 Arsenal – Cardiff
14.20 Huddersfield – Ever-
ton
16.00 Premier League
World 2018/2019
16.30 Newcastle – Man-
chester City
18.10 Man. U. – Burnley
19.50 Liverp. – Leicester
22.00 Tottenham – Watford
23.40 Southampton – Crys-
tal Palace
08.15 M. City – Burnley
09.55 Arsenal – Man. U.
11.35 Newcastle – Watford
13.15 Ensku bikarmörkin
13.45 Chievo – Fiorentina
15.25 Lazio – Juventus
17.05 Ítölsku mörkin
17.35 HK – Valur
19.05 Skallagrímur –
Stjarnan
21.15 AC Milan – Napoli
22.55 UFC Now 2019
23.45 Liverpool – Leicester
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hjóðrit-
un frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Sænska útvarpsins sem
fram fóru í Berwaldhallen í Stokk-
hólmi 9. nóvember í fyrra. Á efnis-
skrá eru verk eftir Alban Berg og
Ludwig van Beethoven. Einleikari:
Janine Jansen fiðluleikari. Stjórn-
andi: Daniel Harding. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Sjónvarpsþættir um ástir og
líf táninga eiga það oft til vera
óþægilega kjánalegir. Þetta á
sérstaklega við um sjónvarps-
þætti um unglinga í mennta-
skólum vestanhafs, þar sem
allar persónur eru svo ýktar
að þær missa trúverðugleika.
Bresku sjónvarpsþættir Sex
Education á sjónvarpsveitunni
Netflix eru vissulega með ýkt-
um persónum. Þeim tekst þó,
með öflugu handriti og góðum
leikurum, að halda trúverð-
ugleika sínum.
Þættirnir fjalla um Otis Mil-
burn, vandræðalegan táning
leikinn af Asa Butterfield. Otis
býr við þá miklu lukku að eiga
móður sem er kynlífsráðgjafi
(leikin af Gillian Anderson).
Anderson stelur án efa öllum
senum sem hún er í en flestir
ættu að þekkja hana sem
Scully úr X-files þáttunum.
Við þessar skemmtilegu
heimilisaðstæður hefur Otis
lært ýmislegt um kynlífs-
ráðgjöf frá móður sinni. Með
aðstoð samnemanda tekur
hann að sér að gefa nem-
endum í skólanum sínum kyn-
lífsráðgjöf gegn greiðslu.
Þættirnir eru mjög fyndnir
og skemmtilegir en þeim
tekst einnig að tækla mörg
vandamál sem allir táningar
ættu að kannast við. Þá taka
þeir einnig á mikilvægum
málefnum eins og hefndar-
klámi, samkynhneigð, fóstur-
eyðingum og einelti.
Breskir táningar
fræðast um kynlíf
Ljósvakinn
Magnús Heimir Jónasson
Wikimedia Commons/Martin Kraft
Ráð Anderson er frábær sem
kynlífsráðgjafinn Jean Milburn.
Erlendar stöðvar
20.25 Friends
20.50 Man Seeking Woman
21.15 All American
22.00 Gotham
22.45 Game of Thrones
23.40 Little Britain USA
00.05 Little Britain USA
00.35 The New Girl
01.00 Modern Family
01.25 Mom
01.50 Seinfeld
02.15 Friends
Stöð 3
Svo virðist sem fyrrverandi One Direction-söngvarinn
Liam Payne sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni víð-
frægu Naomi Campbell. Sáust þau yfirgefa tónleika
saman í London síðastliðið sunnudagskvöld, þar sem
bíll beið þeirra bakatil. Orðrómur hefur verið á kreiki að
undanförnu en ekkert því til staðfestingar að þau séu
að hittast fyrr en nú. Töluverður aldursmunur er á
þeim, en Campbell verður 49 ára á árinu og Payne er
26 ára. Áður var hann í sambandi með söngkonunni
Cheryl Fernandez Versini, sem er 10 árum eldri en
söngvarinn.
Hrifinn af eldri konum
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
Phil Collins
fæddist árið 1951.
23ja ára aldursmunur er á
Payne og Campbell.