Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Síða 5
ÉG VIL AÐ MITT
FÓLK FÁI MEIRA
Miðað við meðaltalslaunahækkun frá 2008 hafa
launatengd gjöld hækkað um 142% í krónum
talið á meðan persónuafsláttur hefur hvorki
hækkað í takt við vísitölu né launaþróun.
Launafólk skoðar hvað það fær útborgað en
launagreiðandinn heildarkostnað vegna launa.
Hlutfall útborgaðra launa lækkar stöðugt. Helgi Vilhjálmsson, launagreiðandi
*NÁNARI UPPLÝSINGAR Á LAUNASAMSETNING.IS
ÚTBORGUÐ LAUN SKATTAR & LAUNATENGD GJÖLD
LAUNAFÓLK
FÆR AÐEINS 50,3%
AF LAUNAKOSTNAÐI
Í UMSLAGIÐ*
Ef hækka á útborguð laun starfsmanns í dag
um 100.000 kr. þarf launagreiðandi að greiða
220.000 kr. í viðbótarlaunakostnað.
Er það sanngjörn skipting?
*Hér að ofan er reiknað með einstaklingi með
500.000 kr. í mánaðarlaun. Heildarlaunakostnaður
launagreiðanda í því dæmi er 676.890 kr., fyrir
utan veikindarétt, en útborguð laun til starfsmanns
340.471 kr. eða 50,3% af heildarkostnaðinum.
ÚTBORGUÐLAUN
50,3%
ORLOFS-UPPBÓT
0,59%
SJÚKRA-SJÓÐUR
0,74%
DESEMBER-UPPBÓT
1,10%
MÓTFRAMLAGÍ SÉREIGNLÍFEYRISSJÓÐS
1,48%
MÓTFRAMLAGÍ SAMEIGNLÍFEYRISSJÓÐS
8,50%
ORLOFS-HEIMILA-SJÓÐUR
0,18%
ENDUR-HÆFINGAR-SJÓÐUR
0,07%
ENDUR-MENNTUNAR-SJÓÐUR
0,22%
ORLOF
7,51%
TRYGGINGA-GJALD
5,74%
SÉREIGNAR-SJÓÐUR
2,95%
LÍFEYRIS-SJÓÐUR
2,95%
TEKJU-SKATTUR
17,15%
FÉLAGS-
GJALD
0,52%
ALLAR HLUTFALLSTÖLUR ERU MIÐAÐAR VIÐ HEILDARLAUNA-
KOSTNAÐ HJÁ EINSTAKLINGI MEÐ 500.000 KR. Í MÁNAÐARLAUN*