Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Page 20
Hitakanna er fremur ný viðbót við hina fáguðu Kähler-línu. Casa 8.990 kr. Sumar pressukönnur eru glæsilegri en aðrar, eink- um þær sem kenndar eru við Alessi. Epal 21.400 kr. Fyrir kaffisopann Það segir sitthvað um ást okkar á kaffi hve mikið úrval er til af kaffikönnum, -bollum og því sem þarf til að gera sopann sem bestan. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Sætir og hressir kaffibollar í nýrri Framkalla-línu. IKEA 895 kr. Oscar-kaffivélin frá Nuova Simonelli er fyrir kröfuhart kaffi- gerðarfólk, hægt er að sérpanta hana í svörtu og rauðu. Kaffitár 149.900 kr. Alltaf gaman að mala baunirnar sínar sjálfur með fallegri kaffikvörn. Te og kaffi 11.995 kr. Ketillin frá Hario minnir á sveitina í sinni klassísku hönnun og svo er fallegt að bera fram kaffið í glerkaröflunni sem er frá sama merki. Trekt fylgir ekki með. Kaffitár Ketill: 14.150 kr. Karafla: 3.800 kr. Kaffiskeið úr stáli frá þýska framleið- andanum Gefu. Kokka 2.490 kr. Kaktusinn frá Present time tekur 48 nespresso-hylki. Líf og list 3.950 kr. Stórsnjöll hönn- un á kaffidunk frá Stelton, með innbyggðri kaffi- skeið á lokinu. Kokka 7.450 kr. Hvert kaffimál frá Studio Arhoj er hand- gert og því engin tvö nákvæmlega eins. Hrím Frá 2.690-3.190 kr. Stálkanna frá Ítölunum í Bia- letti fyrir flóuðu mjólkina. Casa 1.290 kr. Hitaplatti fyrir espresso- könnurnar og þær sem geta myndað far á borðstofuborðinu. Söstrene grene 349 kr. Fyrir mjólk í kaffi- sopann frá Stelton. Epal 6.990 kr. Krús með teikningum stór- stjörnu danska hönnunarheims- ins; Björns Wiinblad. Bollinn er tveggja laga svo að þægilegra er að halda á heitum drykk. Líf og list 3.980 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.1. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.