Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Page 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Page 21
Bodum lumar alltaf á einföldum og flottum hlutum fyrir kaffidútlið, svo sem þessari fyrir gömlu góðu aðferðina, með korkhálsi sem auðveldar að skenkja kaffið. Húsgagnahöllin 5.592 kr. Það er rannsóknarefni hvað Stel- ton tekst að gera fallega hluti, ekki síst fyrir kaffiboðin. Emma- hitakannan fæst í ýmsum litum. Líf og list 15.680 kr. Gömlu góðu trektinni fylgir stemn- ing og einfaldleiki og hægt að nota á glas, bolla, brúsa og könnur. Þessi er með smáum götum sem hleypir olíu í gegn sem gerir bragðið sterkara. IKEA 1.495 kr. Espressovélarnar sænsku frá Sjöstrand eru klass- ískar útlits og fara vel í hvaða eldhúsi sem er. sjostrand.is 34.999 kr. Drollan sjálf; Bernadotte- hitakannan gerir allar stofur að hefðarstofum. Kúnígúnd 26.991 kr. RAW-stellið er jarð- tengt og fallegt. ILVA 1.121 kr. Sniðugt sett; klemma til að halda kaffinu fersku eftir opnun og skeið með. Kaffið kemur sömuleiðis frá IKEA. IKEA Skeið og klemma: 494 kr. Kaffi, meðalbrennt: 595 kr. Af smörtustu tegund kaffibolla eru án efa þeir úr Marble-línunni frá Bornn sem eru handgerðir eins og marmari var gerður í Anatólíu á 15. öld. Hrím 2.290 kr. Þýska postulíns- merkið Kahla fram- leiðir stílhreina bolla sem þægilegt er að halda á. Kokka 3.390 kr. 20.1. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Easy2Clean Mött veggmálning sem létt er að þrífa Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Svansvottuð betra fyrir umhverfið, betra fyrir þig

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.