Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.1. 2019 Hann var fæddur á þessum degi, 19. janúar, árið 1892 í Borgarnesi. Var sem ungur maður framkvæmdastjóri Kveldúlfs, útgerðar fjölskyldu sinnar, en kjörinn á Alþingi árið 1926 og átti þar sæti til dánardægurs 1964. Var lengst af þeim tíma formaður Sjálfstæðisflokks og forsætis- ráðherra í fimm ríkisstjórnum. Hver er maðurinn sem af er þessi stytta fyrir framan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í Reykjavík? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Af hverjum er styttan? Svar: Ólafur Thors. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.