Morgunblaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa
landsmenn á fætur með gríni og glensi alla
virka morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef-
ið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með góðri tónlist, um-
ræðum um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
20.00 Bókahornið Bóka-
hornið fjallar um bækur af
öllu tagi, gamlar og nýjar,
með viðtölum við skapandi
fólk.
20.30 Fasteignir og heimili
Allt um fasteignir.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Lifum lengur Heilsan
okkar í er öndvegi í þessari
þáttaröð í umsjón Helgu
Arnardóttur. Afslöppun,
hreyfing, mataræði og
svefn eru fjórir lykilþættir í
heilsu okkar en 80% af öll-
um heilsukvillum eru lífs-
tílstengdir. Í þáttunum er
rætt við fjölmargar sér-
fræðinga í heilbrigðiskerf-
inu um hvernig við getum
komið í veg fyrir lífs-
tílssjúkdóma.
14.20 Crazy Ex-Girlfriend
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her Bráðfyndin gam-
anþáttaröð um vinahóp
sem lendir í ótrúlegum
uppákomum.
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
20.10 The F Word (US)
Kjaftfori kokkurinn Gord-
on Ramsey stýrir skemmti-
legri keppni þar sem venju-
legar fjölskyldur fá
tækifæri til að sanna getu
sína í eldhúsinu.
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods Drama-
tísk þáttaröð um yfirmann
lögreglunnar í New York
og fjölskyldu hans.
22.35 MacGyver
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: New Orleans
02.20 FBI
03.05 The Gifted
03.50 Salvation
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Útsvar (e)
14.00 91 á stöðinni (e)
14.25 Maður er nefndur (e)
15.00 Út og suður (e)
15.25 Af fingrum fram (e)
16.10 Hvað höfum við gert?
(e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Símon
18.06 Mói
18.17 Klaufabárðarnir
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – Afrískir villihundar
(Dynasties) Stórbrotnir
dýralífsþættir úr smiðju
Davids Attenborough þar
sem fylgst er með lífi fimm
dýrategunda og fjallað um
áskoranirnar sem bíða
þeirra.
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – Afrískir
villihundar (Dynasties: Mak-
ing Of)
21.10 Gíslatakan (Gidsel-
tagningen) Dönsk spennu-
þáttaröð um gíslatöku í neð-
anjarðarlest í
Kaupmannahöfn. Strang-
lega bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Týndu drengirnir í
Hvergilandi – Fyrri hluti
(Leaving Neverland) Ný
heimildarmynd í tveimur
hlutum um meint kynferð-
islegt ofbeldi poppstjörn-
unnar Michaels Jacksons
gegn ungum drengjum.
Stranglega bannað börnum.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 The Mindy Project
07.45 Friends
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 I Own Australia’s
Best Home
10.25 Born Different
10.55 Óbyggðirnar kalla
11.25 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
11.55 Landnemarnir
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
15.25 The Secret Life of 4
Year Olds
16.15 The Big Bang Theory
16.35 The Goldbergs
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Um land allt
20.00 God Friended Me
20.45 Silent Witness
21.40 Tin Star
22.25 S.W.A.T.
23.10 60 Minutes
23.55 The Enemy Within
00.40 Strike Back
01.30 Keeping Faith
03.20 The Art Of More
04.05 The Art Of More
04.50 The Art Of More
17.20 The Little Rascals
Save the Day
19.00 Absolutely Anything
20.30 Love and Friendship
22.00 Queen of the Desert
00.10 Slow West
01.35 Sausage Party
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum,
sem eru framleiddir í sam-
starfi við grænlenska sjón-
varpið, kynnumst við
grönnum okkar Grænlend-
ingum betur.
18.30 Eitt og annað (e)
19.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
19.30 Eitt og annað (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.23 Dagur Diðrik
16.45 Víkingurinn Viggó
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Pingu
18.55 K3
19.00 Maddit
07.00 Chelsea – Dynamo
Kiev
08.40 Napoli – Salzburg
10.20 Messan
11.25 KR – Stjarnan
13.05 Þór Þorl. – Haukar
14.45 Keflavík – Valur
16.25 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
18.05 Meistaradeild Evrópu
18.30 Evrópudeildin
19.00 Stjarnan – Grindavík
21.15 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
22.55 Atletico Madrid –
Leganes
07.25 Úrvalsdeildin í pílu-
kasti
11.25 Premier League
World 2018/2019
11.55 Chelsea – Wolves
13.35 Arsenal – Man. U.
15.15 Liverpool – Burnley
16.55 Messan
17.55 Football League
Show 2018/19
18.25 Spænsku mörkin
18.55 Ítölsku mörkin
19.25 Roma – Empoli
21.30 Juventus – Udinese
23.10 Chievo – AC Milan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Japan, land hinnar rísandi
sólar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum sem
fram fóru í Berwaldhallen í Stokk-
hólmi í nóvember sl. Á efnisskrá
eru kammerverk og sönglög eftir
Klöru Schumann. Flytjendur: Jakob
Högström barítón, Cecilia Zillacus
á fiðlu, Amalle Stalheim á selló og
píanóleikararnir David Huang og
Magnus Svensson. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus. Jón Óskar les þýðingu
sína. (Áður á dagskrá 1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég tyllti mér fyrir framan
sjónvarpið í vikunni til að
horfa á leik PSG og Man-
chester United í Meist-
aradeildinni í fótbolta. Það
er ekki í frásögur færandi,
þar sem ég geri fátt annað en
að horfa á fótbolta í sjón-
varpinu. Hörður Magnússon
sá um að lýsa leiknum, sem
var hinn dramatískasti. Ég
er ekki frá því að Hörður
hafi svitnað meira en leik-
menn beggja liða. Þvílík til-
þrif í lýsingunum. Ég man
vel eftir látunum hans í lýs-
ingu á leik Tottenham og
Manchester City árið 2004.
Það hlýtur að teljast hæfi-
leiki að láta mann eins og
mig muna eftir lýsingu hjá
sér, nú fimmtán árum síðar.
Ég er hins vegar aðeins
minni aðdáandi Harðar þeg-
ar hann lýsir leikjum Liver-
pool. Vonbrigðin leyna sér
ekki þegar andstæðingurinn
skorar og lætin eru tekin á
næsta stig þegar Liverpool
svarar. Ég gæti svo sem
ímyndað mér að ég væri lítið
skárri ef ég væri í sömu
stöðu. Vonandi þarf ég ekki
að lýsa leik með Leeds í sjón-
varpi á minni ævi. Ég er ekki
viss um að ég yrði áfram með
starf eftir slíkt. Ég hef enn
hangið í vinnu á íþróttadeild
Moggans, þótt ég hafi stolist
til að skrifa fréttir um Leeds
við og við, sem eflaust flest-
um er sama um, nema mér.
Lætin í fersku
minni 15 árum síðar
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
AFP
Mark Hörður æsti sig veru-
lega þegar Lukaku skoraði.
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – með ensku tali –
Afrískir villihundar (Dyn-
asties)
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – með
ensku tali (Dynasties:
Making Of)
RÚV íþróttir
19.35 Two and a Half Men
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Who Do You Think
You Are?
21.50 Curb Your Ent-
husiasm
22.25 Game Of Thrones
23.15 Big Love
00.10 Supernatural
00.35 Modern Family
00.55 Two and a Half Men
01.20 Modern Family
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kan-
ada
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Jesús Kristur er svar-
ið
22.00 Catch the fire
VIKA 10
Eini opinberi vinsældalisti Íslands unninn af
Félagi hljómplötuframleiðenda og sendur út
á K100 á hverjum sunnudegi
ALWAYS REMEMBER US THISWAY 7 RINGS
DANCINGWITH A STRANGER VEIST AF MÉR
HATRIÐ MUN SIGRA VANGAVELTUR (FEAT.XGEIR)
HVAÐ EF ÉG GET EKKI ELSKAÐ?
SWEET BUT PSYCHO
KEYRA (WITH ÞORMÓÐUR)
DINO
LADY GAGA ARIANAGRANDE
SAM SMITH &NORMANI HUGINN
HATARI HERRA HNETUSMJÖR
FRIÐRIK ÓMAR
AVAMAX
HERRA HNETUSMJÖR
BRÍET
LÉTTÖL
2.25%
*Listann í heild sinni má sjá á plotutidindi.is ásamt lista yfir vinsælustu plötur landsins
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA