Morgunblaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 55
an hefði aldrei verið betri en nú fjár- hagslega og það mætti m.a. þakka netinu með streymi sínu og verslun. Eftir heimsóknina í Tutl var svo haldið til Klaksvíkur þar sem boðið var upp á kynningu á alþjóðlegri tónlistarhátíð sem þar er haldin ár- lega og tónleika með innfæddum sem voru, merkilegt nokk, allt karl- menn með gítar. Svo virðist sem annar hver karl í Færeyjum sé gítarleikari og þriðji hver trúbador. Heitur Teitur Eftir stutta hvíld á hóteli var komið að tilefni heimsóknarinnar, Færeysku tónlistarverðlaununum, FMA. Verðlaunahátíðin var sýnd „beinleiðis“ í Kringvarpinu og marg- ir fremstu tónlistarmenn landsins komu fram, þeirra á meðal hinn heillandi og fjölhæfi Teitur Lassen sem lék á flygil og fiðlu og söng af mikilli innlifun. Lúppaði hann rödd sína og fiðluleik listavel og spann úr fallegan vef. Teitur hlaut tvenn verðlaun þetta kvöld, fyrir lag ársins í flokki rokk- og popptónlistar, lagið „Sara“ og sem besti sólólistamaður í sama flokki. Áttu eflaust margir von á því að hann yrði kosinn söngvari ársins en fyrir valinu varð Jón Ald- ará úr dómsdagsmálmsveitinni Hamferð. Hamferð hlaut tvenn verðlaun til viðbótar, fyrir besta textann og upptökustjórnanda árs- ins, Theodor Kapnas. Íslandsvin- urinn Eivør Pálsdóttir hlaut jafn- mörg verðlaun og Hamferð þetta kvöld en var fjarri góðu gamni og þakkaði fyrir sig með vídeóupptök- um frá Stokkhólmi. Verðlaunin hlaut hún í opnum flokki fyrir út- gáfu ársins eða tónleika, tónlist sem hún samdi með skoska tónskáldinu John Lunn við sjónvarpsþættina The Last Kingdom og hlutu þau einnig verðlaun í opnum flokki fyrir tónverk ársins. Þriðju verðlaunin hlaut Eivør svo sem söngkona árs- ins í opnum flokki og tók Sigvør Laksá við verðlaunagripunum þremur. Hélt blaðamaður fyrst að þar væri komin móðir tónlistar- konunnar þar sem hann skorti þjálf- un í færeysku. Reyndist konan vera fyrrverandi umboðsmaður tónlistar- konunnar. Einna mest spenna ríkti um verð- launin fyrir bestu popp- eða rokk- plötu ársins 2018 og hlaut þau Mar- ius nokkur Ziska fyrir hina mjög svo vönduðu breiðskífu sína Port. Var samkeppnin hörð í þessum flokki því meðal tilnefndra voru Teitur fyrir plötu sína I Want To Be Kind og Hamferð fyrir Támsins likam en báðar hafa hlotið mikið lof. Þá var nýjasta stjarna Færeyinga, rapp- arinn Silvurdrongur, líka tilnefndur fyrir Silvurpláta sem er líkt og hinar virkilega vönduð. Étið hund! Af öðrum verðlaunum þetta kvöld má svo nefna að í opnum flokki var hljómsveit ársins valin Sinfóníu- hljómsveit Færeyja og Eli nokkur Tausen var verðlaunaður sem nýliði ársins. Áheyrendaverðlaunin hlaut gleðipopp- og danssveitin VSJ og heiðursverðlaun söngkonan Tey av Kamarinum, sem af tóndæmum mætti segja að væri Helena Eyjólfs þeirra Færeyinga eða jafnvel Svan- hildur Jakobs. Af hljómsveitum sem stigu á svið þetta kvöld ber svo sér- staklega að nefna Joe and the Shit- boys, litríka pönkrokksveit sem lék stutt og skemmtilega stuðandi lög. Söngvarinn hljóp um sviðið líkt og óður væri og söng - eða æpti öllu heldur - á ensku að þeir sem vildu borða kjöt ættu að byrja á því að éta hundinn sinn. Einmitt það! Verðlaununum var að hátíð lok- inni svo fagnað fram á nótt í eftir- teiti í Reinsaríinu góða þar sem boð- ið var upp á mat, drykk og - auðvitað - tónlist. Føroyska tónleikalívið blómar, eins og frændur vorir myndu orða það. Ljósmynd/Jens Kr. Vang Kveðja Eivør Pálsdóttir, þekktasta tónlistarkona Færeyja, sendi kveðju. Ljósmynd/Álvur Haraldsen Spuni Teitur Lassen sýndi listir sínar við flygilinn í Norðurlandahúsinu. Menning MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 60.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 61.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Sun 26/5 kl. 13:00 Auka Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 2/6 kl. 13:00 Auka Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Lau 8/6 kl. 13:00 Auka Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 13/4 kl. 19:30 21.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 19.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 23.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 16.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 20.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 24.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 17.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 21.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 25.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 18.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 22.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Fös 15/3 kl. 19:30 Aðalæfing Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 16/3 kl. 19:30 Frums. Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 20/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00 Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 14/3 kl. 21:00 Fim 21/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 19:30 Fös 15/3 kl. 19:30 Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 22:00 Fös 15/3 kl. 22:00 Fös 22/3 kl. 22:00 Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 16/3 kl. 14:00 Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Frumsýning 15. mars. Elly (Stóra sviðið) Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Ríkharður III (Stóra sviðið) Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fim 14/3 kl. 20:00 51. s Lau 16/3 kl. 20:00 53. s Fös 15/3 kl. 20:00 52. s Sun 17/3 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Lau 23/3 kl. 20:00 44. s Lau 30/3 kl. 20:00 45. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Lau 16/3 kl. 20:00 5. s Fös 22/3 kl. 20:00 6. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Bæng! (Nýja sviðið) Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s Alltof mikið testósterón Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! setningar, setja inn þessa hluti eins og púðana og bolina, hugmyndir sem ég fékk meðan ég var að vefa. Mér finnst stuttermabolurinn annars mjög áhugavert fyrirbæri, þetta er svo almennt form, eitthvað sem allir eiga og er alltaf fjölda- framleiddur, en mér fannst hrein- lega fyndið að gera boli úr handofnu efni og samt líta þeir ekki út fyrir að vera einstakir og dýrmætir.“ Eins og Arna segir er vefnaðurinn samt hennar aðalmiðill, og þar þarf að skipuleggja hvert verk áður en byrjað er að vefa. „Svo er þetta bara mikil og tímafrek vinna! Maður fylgir skissunni og verður að treysta því að verkið gangi upp.“ efi@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur Sumarlegt Tíkin Ylfa fylgdist með húsmóður sinni, Örnu Óttarsdóttur, útskýra verkin í Nýló, vefnað sem blóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.