Morgunblaðið - 14.03.2019, Page 62

Morgunblaðið - 14.03.2019, Page 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef- ið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líð- andi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Hallgrím Ólafsson leikara þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Í áramótaskaupi árið 2016 sló hann í gegn í hlutverki Magnúsar Magnúsar Magnússonar sem náði ekki taktinum í Víkingaklappinu. Auk þess hef- ur Hallgrímur meðal annars leikið í Fangavaktinni, Heimsenda, Rétti, Bakk og Stelpunum. Hann tekur nú þátt í nýjustu uppfærslu Þjóðleikhússins, „Súp- er – þar sem kjöt snýst um fólk“, eftir Jón Gnarr og í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Hallgrímur kíkti í kaffispjall til Loga og Huldu á K100 og spjallaði um sýninguna og miklu meira til. Nánar á k100.is Halli Melló í Súper 20.00 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í ís- lensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rún- arsson við þjóðþekkta ein- staklinga um líf þeirra og störf. 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sigmundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Marteins- dóttur og Þórðar Snæs Júl- íussonar ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir úr ólíkum kimum sam- félagsins. Í 21 koma viðmæl- endur víða að og þar verða sagðar sögur og fréttir dagsins í dag kryfjaðar. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Younger 14.10 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright Bandarísk gamansería sem gerist upp úr 1970 og fjallar um kaþólska fjöl- skyldu sem býr í úthverfi Los Angeles. Mike og Peggy Cleary eiga átta börn, allt stráka, og það er svo sannarlega aldrei lognmolla á heimilinu. 20.10 Með Loga 21.10 A Million Little Things 21.55 The Resident Læknadrama af bestu gerð. Sögusviðið er Chastain Park Memorial spítalinn í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hugsjónir starfa. 22.40 How to Get Away with Murder 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 NCIS 01.40 NCIS: New Orleans 02.25 Venjulegt fólk 03.00 The Truth About the Harry Quebert Affair Stór- brotin þáttaröð með Pat- rick Dempsey í aðal- hlutverki. Hann leikur þekktan rithöfund sem grunaður er um morð á ungri stúlku. 03.45 Ray Donovan Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Útsvar (e) 14.05 Stríðsárin á Ísl. (e) 15.10 Kexvexsmiðjan (e) 15.30 Taka tvö (e) 16.20 Popppunktur (e) 17.25 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Strandverðirnir (Livr- edderne II) 18.09 Fótboltastrákurinn Jamie 18.37 Bestu vinir 18.42 Bílskúrsbras 18.45 Krakkastígur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Nörd í Reykjavík Eft- ir að hafa kynnst menningu rappara og uppistandara er kominn tími til að kynnast nördum í Reykjavík. Dóri DNA fer á stúfana og kemst að því hvers vegna nördar eiga eftir að erfa heiminn. Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson. 20.30 Eitt stykki hönnun, takk (Þurfum við fleiri hluti?) Íslensk heimild- arþáttaröð í þremur hlut- um um hönnun á Íslandi og hátíðina HönnunarMars. 21.00 Ljúfsár lygi (The Beautiful Lie) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Strang- lega bannað börnum. 23.05 Löwander-fjölskyldan (Vär tid är nu) Sænsk þáttaröð um ástir og örlög Löwander-fjölskyldunnar, sem rekur vinsælan veit- ingastað í Stokkhólmi undir lok seinni heimsstyrjaldar. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Wrecked 10.25 Landhelgisgæslan 10.50 Ísskápastríð 11.25 Satt eða logið 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Wolves 14.45 Foodfight! 16.15 Two and a Half Men 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Splitting Up Toget- her 20.10 NCIS 20.55 Whiskey Cavalier Glettin spennuþáttaröð sem fjallar um afar ólíkt tvíeyki, hann er við- kvæmur alríkisfulltrúi og hún hörkutól úr leyniþjón- ustunni og saman vinna þau í því að bjarga heim- inum á meðan þau reyna að finna jafnvægið á milli vinnu og einkalífs. 21.40 The Blacklist 22.25 Magnum P.I 23.10 Real Time With Bill Maher 00.10 Shameless 01.05 Silent Witness 02.00 Silent Witness 02.55 Thirteen 03.50 Rebecka Martinsson 04.35 Rebecka Martinsson 12.05 Stubbur stjóri 13.40 Lost in Translation 15.20 Home Again 17.00 Stubbur stjóri 18.35 Lost in Translation 20.20 Home Again 22.00 The Wizard of Lies 00.15 James White 01.45 The Exception 03.30 The Wizard of Lies 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 K3 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Mæja býfluga 18.48 Nilli Hólmgeirsson 19.00 Ferdinand 08.00 Barcelona – Lyon 09.40 Bayern Munchen – Liverpool 11.20 Roma – Empoli 13.00 Ítölsku mörkin 13.30 Stjarnan – Grindavík 15.10 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 16.50 Snæfell – KR 18.30 Premier League World 2018/2019 19.00 Tindastóll – Keflavík 21.10 Búrið 21.45 UFC Unleashed 2019 22.35 Dominos deild karla 2018/2019 08.05 Snæfell – KR 09.45 Newcastle – Everton 11.25 Arsenal – Man. U. 13.05 Premier League Re- view 2018/2019 14.00 Barcelona – Lyon 15.40 Bayern Munchen – Liverpool 17.20 Meistaradeild- armörkin 17.50 Dynamo Kiev – Chelsea 19.55 Arsenal – Rennes 22.00 UEFA Europa League 2018/2019 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Eldborg- arsal Hörpu. Á efnisskrá: Tokkata eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sinfónía nr. 2 eftir Þorstein Hauksson – frumflutningur. Illumine eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Sinfónía nr. 5 eftir John Speight – frumflutningur. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Kynnir: Pétur Grétarsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn- arsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég er hættur að horfa á nýja sjónvarpsþætti en þess í stað horfi ég til skiptis á uppáhaldsseríurnar mínar. Þetta hljómar kannski eins og gamall fúll kall sem seg- ir að allt hafi verið betra í gamla daga og þá verður bara að hafa það. Þessa dagana er ég að horfa á hina frábæru þætti Scrubs. Mér barst góðlátleg ábending í gær um að þetta væri líklega í fjórtánda skipti sem ég horfi á allar seríurnar en mér sýnist þættirnir verða betri og betri. Þættirnir fjalla um lækn- inn J.D., leikinn af meistar- anum Zach Braff, og ævin- týri hans og samstarfs- félaga á Sacred Heart sjúkrahúsinu. Áhorfendur fá að heyra hugsanir J.D., sem eyðir miklum tíma í að láta sig dreyma um alla mögulega og ómögulega hluti. Þættirnir eru fyndnir, stuttir og þægilegir áhorfs. Fullkomnir þættir til að horfa á eftir langa vinnu- daga eða áður en haldið er á langar kvöldvaktir. Tilfinningin er svolítið eins og að hitta góða vini eftir smá hlé þegar þætt- irnir rúlla í gegn. Það er gott að vita af þeim og þú veist nákvæmlega hvar þú hefur þá. Gamall og mjög góður vinur minn Ljósvakinn Jóhann Ólafsson Zach Braff Þættirnir um J.D. eldast eins og gott vín. 19.00 Meistaradeildin í hestaíþróttum Bein út- sending frá keppni í gæð- ingafimi í Meistaradeild- inni í hestaíþróttum. RÚV íþróttir 19.10 Modern Family 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 21.15 The Mindy Project 21.40 Arrow 22.25 Game Of Thrones 23.25 The Simpsons 23.50 Bob’s Burgers 00.15 American Dad 00.40 Modern Family 01.05 Two and a Half Men 01.30 Tónlist Stöð 3 Bandaríska rokksveitin Bon Jovi var stofnuð í New Jersey á þessum degi árið 1983. Stofnmeðlimir voru söngvarinn Jon Bon Jovi, gítarleikarinn Richie Sambora, hljómborðsleikarinn David Bryan, trymb- illinn Tico Torres og bassaleikarinn Hugh McDon- ald. Fyrsta plata Bon Jovi var nefnd eftir sveitinni og kom út þann 21. janúar árið 1984. Á ferlinum hafa drengirnir sent frá sér 13 hljóðversplötur og er Bon Jovi ein söluhæsta hljómsveit allra tíma en plötur hennar hafa selst í yfir 100 milljónum ein- taka um allan heim. Bon Jovi stofnuð Rokksveitin var stofnuð á þessum degi. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Hallgrímur Ólafs- son kíkti á K100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.