Morgunblaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Vo
rda
ga
r
20
.-2
4.
ma
rs
50
20-
%
afsl.
af öllum
sloppum
á vordögum
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Vo
rda
ga
r
20
.-2
4.
ma
rs
50%afsl.
af öllum
nærbuxum
á vordögum
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér
ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Fundir/Mannfagnaðir
STJÓRN
VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF.
fyrir reikningsárið frá
1. janúar 2018 - 31. desember 2018,
verður haldinn í Akógeshúsinu
í Vestmannaeyjum fimmtudaginn
28. mars 2019 og hefst hann kl. 16:00.
Tillögur og önnur fundargögn
liggja frammi á skrifstofu félagsins
viku fyrir aðalfundinn.
Framboð til stjórnarkjörs
skal berast stjórn félagsins
eigi síðar en 7 dögum
fyrir aðalfund.
AÐALFUNDUR
VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
skv. 12. gr. samþykkta félagsins
2. Tillaga um breytingu á 14. og 19. gr.
samþykkta félagsins.
3. Önnur mál löglega upp borin.
Fundarefni:
Vinnslustöðin hf hafnargata 2 900 Vestmannaeyjar
488 8000 vsv@vsv.is www.vsv.is
!
Raðauglýsingar
hunavatnshreppur.is
Frestur til að skila tillögum er til 1. maí nk.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast til
skrifstofu skipulagsfulltrúa, Hnjúkabyggð 33, 540
Blönduósi. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Nánari upplýsingar:
Þorgils Magnússon, skipulagsfulltrúi í Húnavatns-
hreppi, byggingarfulltrui@hunavatnshreppur.is,
sími 455 4700
Í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar Húnavatnshrepps,
30. janúar 2019, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi
að svæðinu við Ströngukvíslarskála skv. 41. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Tillagan samanstendur af skipulagsuppdrætti
og greinargerð. Allar meginforsendur deiliskipulagsins eru í
samræmi við Aðalskipulag Húnavatnshrepps 2010–2022.
Tillagan liggur frammi til kynningar frá 18. mars til 1. maí
nk. á skrifstofu Húnavatnshrepps, að Húnavöllum í
Húnavatnshreppi og hjá skipulagsfulltrúa að Hnjúkabyggð
33 á Blönduósi. Einnig er tillagan aðgengileg á heimasíðu
Húnavatnshrepps, http://www.hunavatnshreppur.is.
Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Auglýsing á deiliskipulagi við Ströngukvísl
í Húnavatnshreppi