Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 morthens Í Brioche brauði með beikoni, hvítlauks- grilluðum sveppum og bernaise sósu . Fabrikkusmá- borgararnir slá í gegn í öllum veislum. 30 borgarar á hverjum bakka! 6 gómsætar tegundir í boði! fer sla WWW.FABRIKKAN.IS PANTANIR Í SÍMA575 7575 ÞÚ PANTAR - VIÐ GRILLUM - ÞÚ SÆKIR Ferköntuð mingarvei O liver er búinn að vera í fermingarfræðslu síðan síðasta sumar og mætir í messur þess á milli. María Gréta Einarsdóttir móðir hans og Róbert Aron Magnússon faðir hans hafa verið að aðstoða með undirbúninginn. Eins hafa ömmurnar verið duglegar að leggja sitt afmörkum. „Varðandi undirbúninginn þá pöntuðum við Brynja Nordquist, amma hans, sal fyrir 15 mánuðum og verður veislan og fermingin sjálf á afmælisdegi hennar. Við ákváðum að leigja ljós- myndabás – til að hafa í veislunni til að eiga minningar þar sem við ákváðum að hafa ekki ljósmyndara. Við eigum þessar fínu myndir eftir Sögu Sig úr fermingarmyndatöku Galleri 17 og munum nota eina í boðskortið.“ María segir Oliver með mjög ákveðnar skoðanir þegar kemur að veislunni. „Það skiptir máli að hans mati að honum þyki veitingarnar í veislunni góðar enda finnst honum oft í veislum ekkert sérstaklega mikið fyrir hann á boðstólnum.“ Vil hafa girnilegar veitingar á boðstólnum Oliver vill hafa hamborgara og annað góðgæti að sögn móður hans. „Litlir hamborgarar, skúffu- kaka og nammibar er málið. Ég er búin að panta svona nammibars- sett af Ebay með 10 krukkum, töngum og pokum og svo fær hann að velja hvað hann vill hafa í þeim. Einnig mun Svana amma hans baka kransaköku með dyggri að- stoð frá mér fyrir veisluna enda bakar hún ofsalega góða kransa- köku og er það ákveðin hefð að ein slík sé á boðstólum frá henni í veislum í fjölskyldunni.“ Oliver segist hlakka til ferm- ingarinnar sem verður þann 13. apríl í Neskirkju. Hvernig verður fermingin? „Ég fermist í kirkju um hádegis- bil og svo verður veisla seinni part- inn.“ Hlakkar þú til fermingarinnar? „Já mjög mikið – ég er búinn að vera að bíða spenntur eftir þessu lengi.“ Langar í ferðalag og pening í fermingargjöf Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Mig langar að fara til Liverpool á fótboltaleik. Eins væri gaman að fá pening upp í svona ferð.“ Í hverju ætlarðu að vera? „Skyrtu og dökkum gallabuxum úr Galleri 17 og Yeezy skóm.“ Hvernig var að taka þátt í ferm- ingarmyndatöku 17? „Mjög gaman. Við fengum góðan mat og það var þægilegt. Í raun fannst mér þetta bara einfalt og skemmtilegt.“ Ætlar ekki að verða fyrirsæta Nú er amma fyrirsæta og pabbi þinn var það líka – er þetta eitt- hvað sem þú ætlar að leggja fyrir þig? „Nei alls ekki – ég held ég verði ekki fyrirsæta. Mig langar að verða körfuboltamaður. Hér heima eða erlendis. Mér finnst bara gaman að spila körfubolta og það er það sem skiptir mig mestu máli.“ Ertu trúaður? „Já ég er trúaður. Ég er með mína barnstrú, þannig að ég hef alltaf trúað á Guð frá því ég var lít- ill. Í fermingarfræðslunni vorum við ekki að tala svo mikið um Jesú og Guð, heldur meira hvernig kær- leikurinn og trúin tvinnast inn í lífið. Það var áhugaverð nálgun.“ Góður matur og skemmtileg stemning Oliver Nordquist er í Hagaskóla og mun fermast á þessu ári. Hann mun fermast í kirkju, þar sem hann er trúaður. Fötin skipta máli sem og veitingarnar að hans mati. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Oliver Nordquist mun fermast í Neskirkju í apríl á þessu ári. Dömutískan fyrir fermingarstúlkurnar árið 2019. Ljósmynd/Saga Sig Herratískan fyrir fermingardrengina árið 2019.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.