Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 32
Morgunblaðið/Árni Sæberg fer eftir smekk hvers og eins hvaða krem er sett á milli. Set hér inn upp- skrift að sérdeilis góðu saltk- aramellukremi. Eins bý ég til lemon curd-, hindberja-, súkkulaði gan- ache- og pistasíukrem. Hvað er góð veisla í þínum huga? „Það skilar sér út í andrúmsloftið þegar nostrað hefur verið hlutina og ekki er allt á síðustu stundu. Nauð- synlegt er að hafa gott skipulag, vera búin að taka til og hafa allt hreint og fínt. Kveikt á kertum með blóm í vasa og ég hika ekki við að nota gerviblóm því úrvalið af þeim er orðið mikið og þau eru mjög eðlileg og falleg. Síðast en ekki síst að taka glaðlega á móti gestunum – með varalitinn á.“ Ertu mikið að elda og bralla í eldhúsinu? „Já, ég hef mjög gaman af því að bjóða í mat, hafa fólk í kringum mig og líf í húsinu.“ Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? „Dætur mínar og eiginmaður og þeir sem næst mér standa. Það þarf að vanda sig við að lifa lífinu og leggja sig allan fram. Gefa af sér og muna að maður uppsker eins og maður sáir. Að kunna að meta það sem maður hefur og þakka fyrir það á degi hverjum.“ Ástríður ásamt móður sinni Krist- ínu Petersen sem hefur verið mikil fyrirmynd þegar kemur að eldhús- inu og fleira tengdu heimilinu. Það skilar sér út í andrúmsloftið þegar nostrað hefur verið við hlutina og ekki er allt á síðustu stundu. Nauðsyn- legt er að hafa gott skipulag, vera búin að taka til og hafa allt hreint og fínt. 32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 150 g möndlumjöl 150 g flórsykur (fyrir súkkulaði makkarónur þá blanda út í 2 msk. kakó og minnka flórsykur í staðinn) 55 g eggjahvítur (ca. 2 st.) matarlitur eftir smekk 55 g eggjahvítur (ca. 2 st.) smásalt 150 g sykur 40 ml vatn Ofnhiti 150 °C í miðjum ofni á blæstri. Aðferð: 1. Sigta saman möndlumjöl og flórsykur. 2. 55 g eggjahvítum ásamt mat- arlit blandað saman í lítilli skál. Síðan hellt í möndlumjöls/ flórsykursblönduna. 3. Hin 55 g af eggjahvítu sett í hrærivélarskál ásamt salti. 4. Í litlum potti er sykri og vatni blandað saman og búið til síróp. Þegar hitinn á sírópinu hefur náð 112°C er byrjað að þeyta eggja- hvítur og salt í hrærivél. Sírópið er tilbúið þegar hitinn hefur náð 118°C. Þá er sírópinu hellt var- lega út í eggjahvíturnar í hrærivél- inni. Og þeytt vel saman eða þangað til eggjahvíturnar hafa kólnað í skálinni. 5. Síðan er þeyttum eggjahvítum blandað saman við eggjahvítur með matarlitnum. Deigið hrært saman varlega þangað til það rennur í fallegum borða frá sleif- inni, þá er það tilbúið. 6. Deigið sett í poka með 1 cm stút og sprautað á plötu. 7. Plötunni skellt nokkrum sinn- um niður til að ná úr loftbólum 8. Látið hvíla á plötunni í ca. 15 mín. 9. Inn í ofn í ca 18 mín. 10. Látið kólna. Saltkaramellukrem 60 ml rjómi 90 g sykur ½ msk. gott salt eins og Fleur de Sel 90 g mjúkt smjör Aðferð: Setjið sykur í pott og bræðið við frekar lágan hita, fylgist vel með að hann brenni ekki og hrærið reglulega (hér er gott að setja nokkra dropa af sítrónusafa saman við til að koma í veg fyrir að sykurinn kristallist). Setjið rjómann í annan pott og hitið að suðu. Þegar sykurinn er bráðinn er rjómanum helt saman við og blandan soðin þar til hún þykkn- ar og verður kekkjalaus. Tekið af hitanum. Saltinu bætt út í og blandað vel. Þá er helmingnum af smjörinu hrært saman við í litlum bitum, einum í einu. Kar- mellan er kæld í ísskáp og þegar hún hefur kólnað er restin af smjörinu þeytt vel saman við þar til liturinn breytist í mjög ljósan karamellulit. Ítalskar makrónur – grunnuppskrift
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.