Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 46
Þ að er merkilegt hvað fermingarveislur hafa breyst lítið í gegnum tíðina. Við sem eldri er- um þekkjum gömlu góðu fermingarveislurnar þar sem borð voru hlaðin kræsingum, heitt og kalt borð eða allt hlaðið í tert- um og brauðtertum,“ segir bak- arinn og gourmet-kokkurinn Jói Fel, spurður hvernig þróun hafi orðið í fermingarveislum landans. „Ef farið er í góða veglega veislu í dag er alltaf sagt, „þetta er bara eins og fermingarveisla“. Síðustu ár hefur svo pinnamatur verið vinsæll í fermingarveislum, en alltaf þurfa að vera fermingar- kökur í öllum veislum. Það getur verið flókið að panta veitingar í heila veislu og fólk er oft ráðþrota: hvað á að vera mikið af hverju, er þetta nóg af mat eða þarf meira? Þegar fólk undirbýr matinn sjálft heima er því miður oft alltof mikið búið til af öllu og mikið um af- ganga. Það sama á við með kök- urnar eða eftirréttinn, pantaðar eru kökur og svo er oft eitthvað smá heimabakað sem dugar fyrir margar veislur,“ segir hann. Jói segir að kökurnar hafi breyst mikið í gegnum tíðina. „Kransakakan er á undanhaldi en hún var í öllum fermingar- veislum hér áður fyrr en sem bet- ur fer er alltaf einhverjir sem vilja fá kransakökuna. Kökurnar í dag eru flest allar með hvítum sykurmassa og fal- legum blómum, einfaldar og lát- lausar. Stílhreinar og glæsilegar, blómin eru hvít sem við svo spreyjum með litum ef þess er óskað, svo er bara að velja sér góða fyllingu. Góður frómas eða súkkulaði- englakakan sem ég er búinn að vera með í yfir 20 ár þykir alltaf góð.“ Jói er 52 ára og þegar hann fermdist var dálítið öðruvísi farið að en tíðkast í dag. „Þegar ég fermd- ist var um haustferm- ingu að ræða og við vor- um bara tveir að fermast. Það var ákveðið með stuttum fyrirvara að við skyldum fermast tveir félagarnir. Veislan var haldin heima hjá okkur og það var köku- hlaðborð og auðvitað kransakaka. Ég man ekki mikið hvað ég fékk í fermingargjafir enda orðið svolítið langt síðan. En ég man allavega að peningarnir duguðu fyrir keppnis- utanlandsferð,“ segir hann og hlær. Fermdist um haust með vini sínum Jói Fel gleymir seint sínum eigin fermingar- degi og man að hann fékk nóg af peningum í fermingargjöf. Hann segir að fermingar- veislur hafi í raun breyst lítið frá því hann fermdist sjálfur en það sé þó alltaf örlítil þróun. Kökurnar séu að breyt- ast og pinnamatur sé vinsæll nú. Marta María | mm@mbl.is Hægt er að fá hvaða fyllingu sem er í fermingarkökuna. „Naked drip“-kaka. Pinnamatur er vinsæll í ís- lenskum fermingarveislum. Girnilegir smáréttir. Kransa- kakan er alltaf vin- sæl. Kökurnar í dag eru flest allar með hvítum sykurmassa og fallegum blómum, einfaldar og látlausar. Bakarinn Jói Fel og Ragnheiður Ýr Markúsdóttir konditor töfra fram gómsætar kökur. 46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Fallegar gersemar fyrir ferminguna Vefverslun og sölustaðir á oskabond.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.