Morgunblaðið - 15.03.2019, Síða 54

Morgunblaðið - 15.03.2019, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is Glerárgötu 36 / 600 Akureyri Sími 415-6415 / hesja.is Lyngás 13 / 700 Egilsstaðir Sími 471-2299 / ab.is FERMINGAGJAFIR BENSÍN Svört, rauð eða grá RAFMAGNS Svört, rauð eða hvít Bensín- og rafmagnsvespur á góðu verði Þarf ekki próf, trygg ja eða skrá! Að skipuleggja fermingu getur tekið á. Það þarf að undirbúa að vera upp á sitt besta fyrir framan linsuna. Tímalaus og létt förðun stenst ávallt tímans tönn. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Í aðdraganda hátíðarinnar er mikilvægt að fylla húðina af raka en þannig má draga úr fínum línum og húðin virkar fyllri. Rakamaskar, rakaserum og rakakrem ætti að vera til taks á öllum stundum en fyrir okkur sem höfum takmark- aðan tíma getum við baðað húðina í rakagefandi húðvör- um kvölds og morgna. Raka- serumið frá NIOD er talið vinna kraftaverk á húðinni og sömu- leiðis er rakamaskinn frá Skin- Ceuticals með þeim bestu á markaðnum. NIOD Multi- Molecular Hyaluronic Complex. (Maí) Fylltu húðina raka YSL Touche Éclat All-In- One Glow Tinted Moisturizer. Léttur og l jómandi farði YSL Touche Éclat High Co- ver Concealer. Frískleg og sólkysst Bobbi Brown Bronz- ing Pow- der. Your Hair Assistant er sérstök lína frá ítalska hárvörumerk- inu Davines og var hönnuð til að framkvæma hinn full- komna hárblástur. Vörurnar eru tilvaldar til að fá góða fyll- ingu í hárið og til þess að láta blásturinn eða hárgreiðsluna endast betur. Davines Y.H.A. Vol- ume Crea- tor. Fullkominn hárblástur Davines Y.H.A. Devinition Mist. Davines Y.H.A. Blowdry Primer. Bare Minerals Gen Nude Eyeshadow Palette. (Rose) Til að halda tímalausu útliti á myndunum sem munu lifa næstu áratugi getur verið sniðugt að halda sig við náttúrulega litatóna. Gen Nude-augnskugga- palletturnar frá Bare Minerals eru ekki bara fallegar heldur innihalda þær m.a. koffín til að draga úr þrota á augnsvæðinu. Stylo Yeux-augnblýantarnir frá Chanel og Sensai Lash Volumiser-maskarinn er svo skotheld tvenna því báð- ar vörurnar endast á allan daginn og hreyfast ekki. Að lokum skaltu nota Lan- côme Brôw Densify á augabrúnirnar til að móta þær og þykkja. Klassísk augnförðun Sensai Lip Pencil. Lancôme Brôw Densify. Chanel Stylo Yeux Waterproof. Það er freistandi að setja á sig mjög langvarandi varalit sem mun endast allan daginn og í gegnum kökuátið en slíkar formúlur geta þurrkað var- irnar og sýna vel allar línur sem þú vissir ekki einu sinni að væru á vör- unum. Notaðu mjúkan varalita- blýant til að móta varirnar og auka endingu varalitarins og fylltu svo inn í með rakagefandi varalit. Mjúkar og sléttar varir Chanel Rouge Coco Flash Lipstick. Að skipuleggja fermingu getur tekið á, að mörgu er að huga og ekki er víst að allir vakni úthvíldir og ferskir þegar á hólminn er komið. Til að bæta gráu ofan á svart verða mynda- vélar á lofti allan daginn og þá er skemmtilegra að vera upp á sitt besta fyrir framan linsuna þar sem myndirnar munu lifa næstu áratugi og fara um samfélagsmiðla á ljóshraða. Tíma- laus og létt förðun stenst ávallt tímans tönn. Tímalaus förðun með frískandi áhrifum Sensai Lip Pencil. Fátt lætur okkur virka þreytulegri en of mattur og þungur farði svo ef þú vilt auka frísklega ásýnd skaltu nota létt- an farða. Ísak Freyr förðunarfræð- ingur segist mikið nota YSL Touche Éclat All-In-One Glow Tinted Moisturi- zer þegar hann farðar stjörnurnar fyrir rauða dregilinn svo sá farði ætti líka að virka vel fyrir myndatökur á há- tíðardeginum. Notaðu svo YSL Touche Éclat High Cover-hyljarann undir augu og á þau svæði sem þurfa meiri þekju. Shiseido Minimalist WhippedPowder Blush. Með því að bursta smá sólarpúðri yfir andliti virðumst við hafa verið úti að njóta sólarinnar en ekki inni að baka alla daga fyrir veisluna. Bjartur kinnalitur gerir einnig kraftaverk fyrir andlitið en nýju kremkinnalitirnir frá Shiseido eru frábærir því þeir end- ast allan daginn á húðinni. SkinCeuticals Hydrating B5 Mask. (Húð- læknastöðin)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.