Morgunblaðið - 15.03.2019, Side 72

Morgunblaðið - 15.03.2019, Side 72
72 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Sjá úrvalið á facebook síðu PartýbúðarinnarFaxafeni 11, RVK | s 534 0534 | partybudin Glæsilegt fermingarskraut Snyrtivörur fyrir fermingarbarnið þurfa að vera gæða- vörur sem falla vel að húð barnsins. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com The Wet Brush Paddle leysir auðveldlega flækjur úr úfnasta hárinu, þurru eða blautu, á sársaukalausan hátt. Grannir, sveigjan- legir IntelliFlex®-pinnarnir nudda hársvörðinn sem eykur blóðflæði til hársekkjanna. Þessi bursti er með götum á bakinu svo vatn rennur auðveldlega úr honum. Flækjubursti frá HH Simonsen Hina mjúku og nærandi lituðu vara- næringu frá ILIA ættu flestir að kannast við en hún er frábær fyrir alla og hentar vel sem fyrsti vara- liturinn fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í förðun. ILIA Tinted Lip Conditioner (Blossom Lady), 3.590 kr. (Nola) Lífræn varanær- ing frá ILIA Snyrtilegar fermingargjafir Frískleg ilmvötn, hreinar húðvörur eða léttar förðunarvörur geta verið skemmtilegar fermingargjafir fyrir þá sem á því hafa áhuga. Ef unglingurinn vill fara að prófa sig áfram með slíkt er mikilvægt að leiðbeina honum vel og einblína á gæðavörur sem búa yfir góðum innihaldsefnum. Ljómapalletta sem veitir húðinni næringu með nátt- úrulegum innihaldsefnum en formúlan inniheldur m.a. gyllta gimsteina og brasil- ískan gullleir. Nærandi ljómapúður frá GlamGlow Bioeffect Mi- cellar Cleans- ing Water, 6.950 kr. Hágæðasléttujárn með þremur hitastillingum fyrir venjulegt, fínt og þykkt hár. Það hitnar á nokkrum sekúndum en á sléttujárninu er snertiskjár og sjálf- virkur slökkvari. Hitaplöturnar eru teflonhúðaðar með olíum og tourmaline-gimsteini sem veitir hita- vörn fyrir hárið og mjúka útkomu. HH Simonsen Infinity Styler, 24.990 kr. Sléttujárn frá HH Simonsen GlamGlow GlowPowder, 5.430 kr. (Beautybox.is) Fyrir byrjendur sem lengra komna eru Naked-augnskugga- palletturnar frá Urban Decay tilvaldar til að prófa sig áfram. Naked Reloaded er nýj- asta pallettan frá merk- inu en hún inniheldur náttúrulega litatóna sem fara öllum vel. Tímalaus augnskuggapalletta frá Urban Decay HH Simonsen The Wet Brush Paddle Brush, 4.790 kr. Marc Jacobs Pear Splash, 9.399 kr. Splash-ilmvatnslína Marcs Jacobs er nú fáanleg á Íslandi og er Pear-ilmurinn sérlega góður. Hann ilmar þó ekki beint af perum heldur er þetta ilmur af fersku kryddi, sítrusávöxtum og viðartónum. Frísklegur ilmur frá Marc Jacobs Hreinsivatn frá BIOEFFECT Hreinsivatn sem inniheldur litlar sameindir sem fjarlægja olíu og óhreinindi á mildan en áhrifaríkan hátt af húðinni. Hreinsivatnið er án óæskilegra aukaefna og hentar því vel öllum húðgerðum. Urban Decay Naked Reloaded Eyeshadow Palette, 6.899 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.