Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Sjá úrvalið á facebook síðu PartýbúðarinnarFaxafeni 11, RVK | s 534 0534 | partybudin Glæsilegt fermingarskraut Snyrtivörur fyrir fermingarbarnið þurfa að vera gæða- vörur sem falla vel að húð barnsins. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com The Wet Brush Paddle leysir auðveldlega flækjur úr úfnasta hárinu, þurru eða blautu, á sársaukalausan hátt. Grannir, sveigjan- legir IntelliFlex®-pinnarnir nudda hársvörðinn sem eykur blóðflæði til hársekkjanna. Þessi bursti er með götum á bakinu svo vatn rennur auðveldlega úr honum. Flækjubursti frá HH Simonsen Hina mjúku og nærandi lituðu vara- næringu frá ILIA ættu flestir að kannast við en hún er frábær fyrir alla og hentar vel sem fyrsti vara- liturinn fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í förðun. ILIA Tinted Lip Conditioner (Blossom Lady), 3.590 kr. (Nola) Lífræn varanær- ing frá ILIA Snyrtilegar fermingargjafir Frískleg ilmvötn, hreinar húðvörur eða léttar förðunarvörur geta verið skemmtilegar fermingargjafir fyrir þá sem á því hafa áhuga. Ef unglingurinn vill fara að prófa sig áfram með slíkt er mikilvægt að leiðbeina honum vel og einblína á gæðavörur sem búa yfir góðum innihaldsefnum. Ljómapalletta sem veitir húðinni næringu með nátt- úrulegum innihaldsefnum en formúlan inniheldur m.a. gyllta gimsteina og brasil- ískan gullleir. Nærandi ljómapúður frá GlamGlow Bioeffect Mi- cellar Cleans- ing Water, 6.950 kr. Hágæðasléttujárn með þremur hitastillingum fyrir venjulegt, fínt og þykkt hár. Það hitnar á nokkrum sekúndum en á sléttujárninu er snertiskjár og sjálf- virkur slökkvari. Hitaplöturnar eru teflonhúðaðar með olíum og tourmaline-gimsteini sem veitir hita- vörn fyrir hárið og mjúka útkomu. HH Simonsen Infinity Styler, 24.990 kr. Sléttujárn frá HH Simonsen GlamGlow GlowPowder, 5.430 kr. (Beautybox.is) Fyrir byrjendur sem lengra komna eru Naked-augnskugga- palletturnar frá Urban Decay tilvaldar til að prófa sig áfram. Naked Reloaded er nýj- asta pallettan frá merk- inu en hún inniheldur náttúrulega litatóna sem fara öllum vel. Tímalaus augnskuggapalletta frá Urban Decay HH Simonsen The Wet Brush Paddle Brush, 4.790 kr. Marc Jacobs Pear Splash, 9.399 kr. Splash-ilmvatnslína Marcs Jacobs er nú fáanleg á Íslandi og er Pear-ilmurinn sérlega góður. Hann ilmar þó ekki beint af perum heldur er þetta ilmur af fersku kryddi, sítrusávöxtum og viðartónum. Frísklegur ilmur frá Marc Jacobs Hreinsivatn frá BIOEFFECT Hreinsivatn sem inniheldur litlar sameindir sem fjarlægja olíu og óhreinindi á mildan en áhrifaríkan hátt af húðinni. Hreinsivatnið er án óæskilegra aukaefna og hentar því vel öllum húðgerðum. Urban Decay Naked Reloaded Eyeshadow Palette, 6.899 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.