Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 15.03.2019, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Síðumúla 34, 108 Reykjavík, s. 551 4884, www.stillfashion.is Glæsilegt úrval af fatnaði í fermingarveisluna Njóttu þess að koma… L jósmyndir Ránar eru afslappaðar og skemmti- legar, þar sem náttúr- an og mild birta kallast á við djúpa skugga. Rán segir að áhugi sinn á ljósmyndum hafi kviknað ómeðvitað þeg- ar hún var barn. „Pabbi minn átti myrkra- herbergi og tók mikið af myndum á filmu. Hann leyfði mér að taka þátt í öllu ferlinu og sjá hvernig ljósmyndir verða til. Mamma tók líka mikið af myndum af okkur systkinunum þegar ég var að alast upp og hún á tugi albúma sem mér finnst ennþá gaman að fletta í gegnum. Þegar ég fermdist fékk ég mína fyrstu mynda- vél og hef tekið myndir alla daga síð- an. Það var aldrei ætlunin að gera þetta að starfi mínu samt, heldur var þetta meira svona eins og einhver draumur sem ég átti. Ég hélt aldrei að hann yrði að veruleika.“ Var með myndavél í láni í fyrstu Að sögn Ránar var það eiginmaður hennar sem hvatti hana áfram og lán- aði henni stóra myndavél sem hann átti. „Hann fékk myndavélina aldrei aftur. Ég fór að taka myndir sam- hliða vinnu, fyrst fyrir mig en svo fyr- ir aðra. Stundum gat ég ekki beðið eftir að komast úr vinnunni til þess að geta farið að mynda. Ég vann hálft starf á þáverandi vinnustað og hálft starf sem áhugaljósmyndari. Síðan æxl- uðust mál þannig árið 2015 að ég sagði starfi mínu lausu, fór í ljósmyndanám og hef starf- að eingöngu sem ljós- myndari síðan.“ Rán segir að það gefi henni mikið að vera ljósmyndari. „Ég hef sérhæft mig í barna- og fjöl- skyldumyndatökum og það jafnast fátt á við það að geta glatt fólk með fallegum myndum af börnum sínum og fjölskyldu. Það er fjársjóður sem ég tók þátt í að búa til og eitthvað sem fólk mun varðveita um ókomna framtíð.“ Ekki alltaf auðvelt að mynda fermingarbörn Hvernig er að mynda fermingar- börn? „Þegar ég hef náð þeim á mitt band er það mjög skemmtilegt. Ég væri að ljúga ef ég segði að það væri alltaf auðvelt. Þetta er viðkvæmur aldur og þau eru mjög meðvituð um sjálf sig. Ég passa fyrst og fremst upp á að reyna að kynnast þeim og sýna þeim Ljósmyndir eru fjársjóður Rán Péturs Bjargardóttir hefur starfað sjálfstætt sem ljósmyndari í sjö ár. Hún vildi að allir myndu fjárfesta í ljósmyndum fyrir stundir eins og ferm- ingar, líkt og fólk gerir tengt fatnaði og fylgihlutum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Rán hefur mjög gaman af því að taka fallegar ljósmyndir á fermingardaginn. Fermingarbörn eru frjálsari í sínu náttúru- lega umhverfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.