Fréttablaðið - 04.06.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.06.2019, Blaðsíða 44
Tískan í sumar Við tókum saman allt það heitasta í sumartískunni Nú er sumarið loks gengið í garð og blíðan lék við landann í síð- ustu viku. Það er óskandi að veðrið verði mildara þetta árið en það síðasta, svo maður geti nú í það minnsta nokkrum sinnum dregið fram sumarkjólinn og notið sín í blíðunni með sólgleraug- un. Hér höfum við tekið saman það heitasta í tískunni í sumar. SKÆRUM LITUM BLANDAÐ SAMAN Það var ljóst á götustískunni á tísku- vikunum í Skandinavíu að það þykir afar heitt að blanda saman mjög skærum litum, og helst að hafa nokkra mis- munandi í gangi í sama alklæðnað- inum. NETTIR HÆLAR Nettir hælar eru vinsælir í sumar sem hlýtur að teljast góðar fréttir, enda eykur það mikið þægindin. Hæl- skór með oddhvassri tá eru að sama skapi mjög vinsælir áfram. steingerdur@frettabladid.is BLEIKUR Bleiki liturinn verður af- skaplega heitur í sumar. Hann mátti sjá víða á tískupöll- unum í vor og var vinsæll hjá skvís- unum á tísku- vikunum. LITLAR TÖSKUR Það gæti reynst sumum þrautin þyngri að koma helstu nauðsynjavör- um í töskuna í sumar, því litlar töskur er áberandi vinsælar. Ekki þykir verra að þær séu í skemmtilegum og áberandi lit. LITUÐ SÓL- GLERAUGU 4 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 4 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 7 -F 2 D C 2 3 2 7 -F 1 A 0 2 3 2 7 -F 0 6 4 2 3 2 7 -E F 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 3 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.