Umbrot - 15.12.1978, Page 20

Umbrot - 15.12.1978, Page 20
Anrtáll frá sóknarpresti SKtRÐIR: Tryggvi f. 3. ágúst, skírður 5. nóv. For.: Jón Snorri Snorrason og SOigríður Knútsdóttir, Snorra- braut 36, Reykjavík. Guðmundur f. 30. júlí, skírður 5. nóv. For.: Valur Heiðar Gíslason Stekkjarholti 2 og Unnur Guðmundsdóttir, Sunnubraut 11. Elsa f. 31. ágúst, skírð 12. nóv. For.: Gunnar Richardsson og Ásrún Guðbjörg Olafsdóttir, Furugrund 35. Sigrún Helga f. 21. sept., skírð 18. nóv. For.: Pétur Sævarsson og Sigurborg Birna Sólmundardóttir, Kirkjubraut 21. Viihjálmur f. 16. okt., skírður 19. nóv. For.: Magnús Villi Vilhjalmsson og Sigrún Jóhanns- dóttir, Bjarkargrund 38. Harpa Sif f. 17. okt., skírð 19. nóv. For.: Þráinn Ölafsson og Helga Jóna Arsælsdóttir, Grenigrund 42. Guðmundur f. 3.okt., skirður 25. nóv. For.: Smári Gissurarson Breið- dal, Þórólfsgötu 3, Borgarnesi og Kristjana Rósa Birgisdóttir, Sunnubraut 12, Akranesi. Lísbet Fjóla f. 23. ágúst, skírð 26. nóv. For.: Hjörleifur Jónsson og Guðný Jöhannesdóttir, Furugrund 13. Sigurður Árni f. 8. nóv., skírður 26. nóv. For.: Dagbjartur K. Dagbjarts- son og Jenný S. Franklínsdóttir, Stekkjarholti 16. JARÐSUNGNIR: Agnes Þorvaldsdóttir, Dvalar- heimilinu Höfða. Fædd 19. sept. 1908, dáin 2. nóv. 1978. Hún var jarðsungin frá Akraneskirkju, 10. nóv. 1978. Arthúr Eyjólfsson, Faxaskjóli 14, Reykjavík. Fæddur 14. jan. 1900, dáinn 1. nóv. 1978. Hann var jarð- sunginn frá Akraneskirkju 11. nóv. 1978. Hjörtur Líndal Hannesson, Kirkju- braut 50. Fæddur 18. apríl 1899, dáinn 12. nóv. 1978. Hann var jarð- sunginn frá Akraneskirkju 12. nóv. 1978. Nýr hjónaklúbbur Blaðið hefur fregnað að fyrir dyrum standi stofnun nýs hjónaklúbbs í bænum. Eins og kunnugt er hefur starfsemi Hjónaklúbbs Akraness le'gið mjög niðri að undánförnu, og þykir þörf að bæta þar úr. Aætlað er að hafa sex dans- leiki á vetri, þ.e.a.s. þrjá að haustinu, og þrjá að vori. Skal hvert par borga fyrir a.m.k. þrjá dansleiki í einu. Gert er ráð fyrir þátttöku um það bil 50 para á aldrinum 20-50 ára. Klúbburinn mun stefna að ódýrum skemmtunum, en ekkert verð er ákveðið. Forráðamenn Félags- heimilisins Rein hafa gefið vilyrði fyrir húsinu í þessu sambandi. Meðal hvatamanna að stofnun þessa nýja hjónaklúbbs eru Gísli Einarsson, Brynjar SOigurðsson og Hinrik Haraldsson. HÖRPUÚTGÁFAN SENDIR BORGFIRÐINGUM INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR ÞIÐ, SEM KUNNIÐ EÐA EIGIÐ GAMANÞÆTTI, FRÓÐLEIKSÞÆTTI, MYNDIR EÐA ANNAÐ EFNI TIL BIRTINGAR í BORGFIRZKRI BLÖNDU HAFIÐ SAMBAND VIÐ BRAGA ÞÓRÐARSON --------------------—- SJÓN ER SÖGU RÍKARI ITT SKAGARADÍÓ býður nú uppá ITT Shaub Líirenz litsjónvarps tæki Söluumboð og viðgerðarþjónusta Garðabraut 2 — Sími 2587 SKAGARADIO AKURNESINGAR! Loftljós Borðlampar Gólflampar Gjaf avara í miklu úrvali. Óska starfsmönnum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka samstarf og viðskipti á árinu sem er að líða Blikksmiðja Guðmundar J. Hallgrímssonar Merkigerði 18 - Akranesi ———■—^ Ávallt eitthvað nýtt V Ör/n hf. Sími 1880 * Flauelsbuxur í herrastærðum Yerð aðeins kr. 10.900 YALBÆR 20

x

Umbrot

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.