Fréttablaðið - 12.06.2019, Blaðsíða 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Jónu Hrannar
Bolladóttur
BAKÞANKAR
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
Slysin gera ekki boð á undan sér, segjum við eftir þessa liðnu hvítasunnuhelgi og
horfum raunaleg á hvert annað.
Það er satt. Slysin gerast á þessu
skelfilega augnabliki þegar tíminn
stendur í stað, allt hljóðnar og
ekkert verður framar eins og áður
var.
Þegar slysin dynja yfir eiga
margir um sárt að binda. Per-
sónur kveðja, önnur liggja slösuð
og ástvinir þjást og syrgja. Við
hugsum líka til þeirra sem mæta
fyrst á vettvang eftir að allt er
breytt og fá það hlutverk að bjarga
því sem bjargað verður. Þau eru
fólkið sem fyrst áttar sig á því
sem orðið er. Þetta fólk fær það
verkefni að halda ró sinni við
erfiðar aðstæður, sýna algera yfir-
vegun og starfa sem einn maður í
þágu vonarinnar. Eitt augnablik
birtist fregnin í fjölmiðlum og
við finnum til. En þau sem eiga
hliðstæða reynslu finna hvernig
sárin opnast hið innra og gamall
sársauki minnir á sig.
Á svona dögum er ég alltaf svo
þakklát að búa í litlu landi þar sem
áföllin verða svo miklu meira en
frétt þegar samkenndin kemur
eins og hlýr andvari, sorginni er
deilt og engum stendur á sama.
Það er rétt sem sagt er, að léttar
raunir eru málgefnar en þungar
sorgir þöglar. Samt verðum við
að tala um f lugslysið við Múlakot
og ekki síst við unga fólkið okkar
því við finnum öll til. Ég bið þess
að himneskir og jarðneskir englar
umvefji þau sem látin eru, þau
sem eru slösuð og þau öll sem
hafa misst. Einnig hugsum við til
viðbragðsaðilanna allra sem hafa
lagt mikið af mörkum og gert sitt
besta. Öll slys af þessu tagi búa
í minni þjóðarinnar líkt og ör á
þjóðarlíkamanum. Hvítasunnu-
helgin 2019, með blíðviðri sínu og
sól, verður um ókomna tíð sorgar-
helgi í minni þjóðarinnar.
Sorgarhelgi
Ný þáttaröð af The Handmaid's Tale er hafin í Sjónvarpi Símans Premium.
Tengdu myndlykilinn við farsímanet Símans og horfðu þegar þér hentar.
Þú getur meira með Símanum
Horfðu á The Handmaid's Tale
hvar og hvenær sem er
siminn.is
1
2
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:4
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
3
2
-C
4
C
C
2
3
3
2
-C
3
9
0
2
3
3
2
-C
2
5
4
2
3
3
2
-C
1
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K