Fréttablaðið - 12.06.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 3 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M I Ð V I K U D A G U R 1 2 . J Ú N Í 2 0 1 9
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
Opið
17. júní!
Blöðrur - Fánar
Sleikjóar - Rellur
Íslenska karlalandsliðið sýndi allar sínar bestu hliðar í 2-1 sigri á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gær. Miðvörðurinn Ragnar
Sigurðsson skoraði fyrstu mörk sín í tvö ár og bar af í annars frábæru liði Íslands. Með sigrinum varð Ísland fyrsta liðið til
að sigra Tyrkland í undankeppninni og jafnaði Tyrki og Frakka að stigum í H-riðlinum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Fleiri myndir frá landsleiknum er að finna á +Plús-
síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta-
blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS
VIÐSKIPTI Andri Már Ingólfsson,
fyrrverandi aðaleigandi Primera Air
sem var tekið til gjaldþrotaskipta síð
asta haust, reiddi fram tæplega 200
milljónir króna í reiðufé til þrotabús
flugfélagsins gegn því að fallið yrði
frá málsóknum á hendur honum,
samkvæmt heimildum Markaðarins.
Til viðbótar samþykkti Andri Már
að falla frá þeim kröfum sem hann
hafði lýst í þrotabúið, eins og áður
hefur komið fram, en kröfur hans
og félaga á hans vegum, þar á meðal
félags í eigu dönsku ferðaskrifstof
unnar Bravo Tours, námu samanlagt
ríflega tveimur milljörðum króna.
Samkomulag náðist á milli Andra
Más og þrotabús Primera Air á Ís
landi, sem lögmaðurinn Eiríkur Elís
Þorláksson stýrir, í síðasta mánuði.
Andri Már var næststærsti kröfuhafi
búsins á eftir Arion banka.
Rekstur Primera Air og erlendra
dótturfélaga stöðvaðist í október
í fyrra þegar félögin voru tekin til
gjaldþrotaskipta. Lýstar kröfur í búið
nema rúmlega 10 milljörðum króna.
Bankinn þurfti að færa niður tæp
lega þrjá milljarða króna í ábyrgðum
og lánveitingum vegna gjaldþrotsins.
Fram kom í skýrslu skiptastjóra
sem var lögð fram á skiptafundi
þrotabús flugfélagsins í febrúar að
rannsóknir hans hefðu „leitt í ljós
að mögulegt sé að fyrirsvarsmenn
félagsins hafi bakað því tjón“ í að
minnsta kosti tveimur tilvikum.
Auk þess var tekið fram að skipta
stjórinn hefði það til skoðunar
„hvernig staðið var að reiknings
skilum þrotamannsins að öðru leyti“.
Í skýrslunni sagði jafnframt að
athugun skiptastjóra á reiknings
skilum flugfélagsins kynni að leiða
til þess að þrotabúið gæti sótt frekari
fjárkröfur á hendur þeim sem báru
ábyrgð á reikningsskilunum. Endur
skoðendur Primera Air voru frá ráð
gjafarfyrirtækinu Deloitte.
– hae, kij / sjá Markaðinn
Andri Már greiddi sig frá málsóknum
Andri Már Ingólfsson
greiddi þrotabúi Prim
era Air tæpar 200 millj
ónir til þess að forðast
málsóknir. Féll einnig
frá milljarða kröfum
sínum. Forsvarsmenn
félagsins voru taldir hafa
mögulega valdið því
tjóni í tveimur tilvikum.
2
milljarðar voru kröfur
Andra Más og félaga á hans
vegum í þrotabú Primera.
Kolefnisjafnaðu
aksturinn með
Orkulyklinum ... því veiði dagsins grillar sig ekki sjálf
Afgreiðslutímar á www.kronan.is
GRILLJÓN
ástæður til að grilla
FISKELDI Fjölmörg fyrirtæki hafa
opinberlega lýst yfir stuðningi við
átaksverkefnið Á móti straumnum
– samstarfsverkefni náttúruverndar
samtaka, fyrirtækja og einstaklinga
á Íslandi. Átaksverkefnið var sett á
fót til að vernda íslenska náttúru
fyrir laxeldi í opnum sjókvíum.
„Ísland hefur með réttu stært sig
af og gert út á hreinleika, meðal ann
ars í matvælaframleiðslu. Það skýtur
því skökku við ef við ætlum að leyfa
svo óumhverfisvæna matvælafram
leiðslu sem sjókvíaeldi er enda mun
það hafa slæm áhrif á það góða orð
spor sem við höfum búið okkur til,“
segir Nuno Servo veitingamaður er
rekur Sushi Social, Apótekið, Tapas
barinn og Sæta svínið. – ósk / sjá síðu 4
Áhyggjur af
orðspori vegna
sjókvíaeldis
1
2
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:4
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
3
2
-C
4
C
C
2
3
3
2
-C
3
9
0
2
3
3
2
-C
2
5
4
2
3
3
2
-C
1
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K