Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 4 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 0 . J Ú N Í 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Eignarréttur nær ekki til þýfis, skrifar Þorvaldur Gylfason. 21 SPORT Hildigunnur búin að semja við Leverkusen. 26 TÍMAMÓT Sólstöðuganga verður um Viðey annað kvöld með fróðu og hressu fólki. 28 MENNING Hljóðbylgjur leiddar í risastóra laug og rými fært á milli staða. 32 LÍFIÐ Sara spilar á Secret Solstice. 38 Loftslagsmálin eru efst á lista jarðarbúa yfir brýnustu mál framtíðarinnar. Taka þarf strax í taumana. Einstaklingar verða sífellt meðvitaðri en fyrirtæki og stofnanir þurfa ekki síður að leggja sitt af mörkum. ➛ 12 Mikilvægasta verkefni framtíðarinnar Opnum snemma – lokum seint 15 verslanir um land allt UMHVERFISMÁL „Rafmagnshlaupa- hjól eru algjörlega í takt við okkar stefnu um breyttar ferðavenjur,“ segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulags- ráðs Reykjavíkur. Á Akureyri eru menn einnig opnir fyrir ný ju ng i n n i . „Við höfum ekki rætt raf- m a g n s h l a u p a h j ó l neitt sérstaklega en það er markmið okkar að opna fyrir annan sam- göngumáta en bara bílinn. Þetta rímar v e l v i ð það,“ segir Tryggvi Már Ingvarsson, for- maður skipulagsráðs Akureyrar. – ab / sjá síðu 2 DÓMSMÁL Jón Bjarnason, fyrrver- andi sjávarútvegsráðherra, dregur í efa að Hæstiréttur hafi verið hlut- laus er dómur var kveðinn upp í desember í fyrra þar sem ríkið var gert skaðabótaskylt vegna úthlut- unar makrílkvóta. Hann segir að útgerðir ættu frekar að þakka honum fyrir að hafa staðið í lapp- irnar gagnvart ESB. Kveðst Jón telja að Hæstiréttur hafi horft fram hjá meginmark- miðum fiskveiðistjórnunarlaga um að það beri að stýra veiðum út frá þjóðarhagsmunum en ekki hags- munum einstakra fyrirtækja. Jón, sem var sjávarútvegsráð- herra í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, fór ekki að lögum þegar makrílkvóta var úthlutað. Umboðsmaður Alþingis hafði komist að þeirri niðurstöðu árið 2014. Hæstiréttur komst að sams konar niðurstöðu í desember síðast- liðnum. Jón segir makalaust „ef útgerðir hafi í sér siðferðis- og samfélagslega að höfða mál til að fá bætur frá rík- inu“, eins og hann orðar það. „Þeir ættu miklu frekar að þakka ráð- herra fyrir að hafa komið skikkan á veiðarnar og varið rétt Íslands til makrílveiða.“ Jón gagnrýnir einnig að ríkis- lögmaður hafi ekki tryggt hlut- lausan dómstól. Bendir hann á að einn af hæstaréttardómurum í makríl málinu, Árni Kolbeinsson, var ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- ráðuneytinu árin 1985 til 1998. Jón bætir við að frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar, sem samþykkt var á Alþingi í gær, verji ekki hagsmuni þjóðarinnar. „Sú lagabreyting er óttaleg hráka- smíð.“ – sa / sjá síðu 6 Jón Bjarnason efar hlutleysi Hæstaréttar Hlaupahjólin í takt við tímann Þeir ættu miklu frekar að þakka ráðherra fyrir að hafa komið skikkan á veiðarnar og varið rétt Íslands til makríl- veiða. Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs­ ráðherra PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl­júní 2015 2 0 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 4 0 -8 B 6 8 2 3 4 0 -8 A 2 C 2 3 4 0 -8 8 F 0 2 3 4 0 -8 7 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 9 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.