Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 28
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna FLOTT SUMARFÖT, FYRIR FLOTTAR KONUR NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS Bandaríska fjárfestingafélagið sem fjárfesti í Sjóklæða­gerðinni 66°Norður síðasta sumar er í eigu fjölskyldunnar sem á tískuhúsið Chanel. Markaður Fréttablaðsins greindi frá kaup­ unum fyrir ári. Fjárfestingafélagið Mousse Partners var stofnað af Charles Heilbronn, hálf bróður Wert­ heimer­bræðranna sem stýra Chanel, en auðæfi þeirra eru metin á um 42 milljarða Bandaríkjadala. Matthew Woolsey hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóð­ legrar starfsemi 66°Norður en hann var framkvæmdastjóri vefverslunarinnar Net­a­Porter sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum þegar kemur að hágæða vörumerkjum í fatnaði. Þar á undan var hann framkvæmda­ stjóri stafrænna viðskipta hjá Barneys New York. Chanel er eitt þekktasta vöru­ merki heims. Fjölmargar stór­ stjörnur hafa verið andlit fyrir­ tækisins og nægir að nefna Nicole Kidman, Keira Knightley, Kristen Stewart, Cara Delevigne og sjálfa Marilyn Monroe. Ætli frægasta vara Chanel sé ekki ilmvatnið Chanel No. 5 en það kemur beint úr hönnunarvasa sjálfrar Coco Chanel. Þá ber Chanel ábyrgð á því að hafa blandað hátísku og hversdagstísku og skapað þannig sérstöðu sem hefur verið nánast þeirra aðall síðan. Karl Lagerfeld skapaði svo hverja flíkina á fætur annarri sem vakti bæði áhuga og undrun. Chanel er ekki aðeins í fötunum eða ilmvötnum því það gerir einn­ ig úr, farða og á þrjá vínbúgarða, tvo í Bordeaux og einn í Napa­ dalnum í Bandaríkjunum. 66°Norður skilaði um 100 milljóna króna rekstrarhagnaði á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um liðlega 60 milljónir frá fyrra ári. Tekjur fyrirtækisins, sem rekur tíu verslanir hér á landi og tvær í Kaupmannahöfn, jukust hins vegar um rúmlega 600 milljónir á árinu og námu samtals 4,47 millj­ örðum króna. Hjónin Helgi Rúnar Óskarsson og Bjarney Harðardótt­ ir eiga núna rúmlega helmingshlut í 66°Norður. Hátískan mætir útivistinni Tískuhúsið Chanel er orðið Íslandsvinur eftir að Mousse Partners, sem var stofnað af Charles Heilbronn, hálfbróður Wertheimer-bræðranna sem stýra Chanel, keypti í 66°Norður. Díana prinsessa í Chanel á götum úti en hún var mikill aðdáandi. Marilyn Monroe var eitt sinn andlit Chanel-ilmvatnsins margfræga. Brad Pitt og Chanel hafa haldist í hendur í töluverðan tíma. Alain og Gerard Wertheimer, eigendur Chanel merkisins. Kaia Gerber hefur fetað í fótspor móður sinnar Cindy Crawford og sýnt föt fyrir Chanel. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 0 . J Ú N Í 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 0 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 4 0 -A 9 0 8 2 3 4 0 -A 7 C C 2 3 4 0 -A 6 9 0 2 3 4 0 -A 5 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 9 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.