Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 24
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Mig langar að koma þeim boðskap á framfæri að lífið er æðislegt og þó svo að stundum komi lægðir mun það einungis gera mann sterkari,“ segir Guðmundur sem ólst upp í Grafar- vogi og Grímsnesinu og er alla jafnan kallaður Gummi. Hann er rappari sem gaf út glæ- nýtt lag í byrjun júní, Frið á jörð. Tónlistin á hug hans allan, en líka íþróttir og heimspeki, enda liggur honum margt á hjarta. „Dagsdaglega reyni ég að lifa jákvæðu lífi og hughreysta aðra. Mér finnst alltof mikið af nei- kvæðni í þjóðfélaginu, bæði í fjölmiðlum og tónlist þar sem allt snýst um peninga og eiturlyf. Það er bara sorglegt. Dómharka er líka ríkjandi en við ættum aldrei að dæma þá sem eru í kringum okkur því maður hefur ekki hugmynd um hvað sú manneskja hefur gengið í gegnum,“ segir Gummi sem kveðst afskaplega rólegur ungur maður en þó alltaf hress og kátur. Hann yrkir alla sína texta sjálfur en lögin verða til í samstarfi við Sigga vin hans sem hann segir gera galdra. „Með tónlistarstílnum vil ég varpa ljósi á „boom bap“ hip hop- senuna. Sjálfur er ég alæta á tónlist en ástríða mín liggur í „boom bap“ og ég lít mikið upp til Forgotten Lores og Skyttanna þegar kemur að textagerð og flæði.“ Stíllinn endurspegli söguna Gummi segir tískuna vera sér hug- leikna. „Ég held að þannig sé það hjá nær öllum í dag og sjálfur er ég iðulega með hugann við tísku og útlit, en ég læt samt sem áður álit annarra ekki hafa neikvæð áhrif á mig.“ Stíllinn hans Gumma er að mestu sóttur í hip hop-senuna en hann er líka með blandi af því besta. „Ég vil að stíllinn minn segi Gumma er annt um kærleika meðal manna og ber kross frá Fashion Nova. Gummi í hvítri hettupeysu úr New Yorker með grímu frá Svíaríki. Svarta jakkann keypti Gummi í New Yorker og uppáhalds buxurnar hans eru úr Fashion Nova. Skórnir eru Air Jordan. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN Framhald af forsíðu ➛ Mér finnst alltof mikið af neikvæðni og dómhörku í þjóð- félaginu. Það vantar fleiri vernd- arengla til að yfirbuga hatrið og þá verður lífið motherfucking æði. rapparinn Big L sálugi var mín fyrir- mynd þegar kom að klæðaburði og kom mér í að klæða mig eins og ég klæði mig í dag en ég hef þá skoðun á tísku að „skinny jeans“ passi ekki við neitt. Ég nota skart og fylgihluti eftir því hvernig stuði ég er í, en ég er með átta húðflúr sem eru fagurt skart í sjálfu sér,“ útskýrir Gummi sem ilmar af Invictus og One Million angan fyrir menn. Markmið sumarsins, og reyndar framtíðarinnar, eru skýr hjá Gumma: „Það er að lifa því lífi sem ég elska og halda áfram að stefna í góða átt. Spreða fokking ást og reyna að bjarga heiminum. Gera gott á hverjum degi, taka burt neikvæðni og hjálpa þeim sem þurfa með brosi og hvatningu til að halda áfram. Lífið er þess virði að lifa. Það vantar bara fleiri verndarengla til að yfirbuga hatrið og þá verður lífið motherfuck- ing æði.“ Hægt er að hlusta á Frið á jörð með Gumma á soundcloud.com/ gummi-bender/ gummi-bender- fri-j-r mína sögu. Þótt hann geti litið drungalega út þýðir það ekki að ég sé sjálfur drungalegur enda þótt ég hafi eins og margir lent í ýmsu um ævina. Stíllinn minn segir svolítið frá því og náttúr- lega líka að það þarf ekki að eyða miklum peningum til þess að líta vel út,“ segir Gummi sem fer í litrík föt og keðjur þegar hann vill slá um sig. „Mitt besta tískuráð er að vera besta útgáfan af sjálfum sér á hverjum degi og láta sitt fallega bros skína. Það á við um um alla.“ Eftirlætis tískuverslun Gumma er Fashion Nova og Smash, en uppáhalds flíkurnar í fataskápnum eru einmitt hvítar buxur og peysa frá Fashion Nova. „Bandaríski 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 0 . J Ú N Í 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 0 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 4 0 -D 0 8 8 2 3 4 0 -C F 4 C 2 3 4 0 -C E 1 0 2 3 4 0 -C C D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 9 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.