Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 52
EKKERT BRUDL Chick’n Hot Wings Kjúklingavængir, frosnir, 2,5 kg FORELDAÐ Aðeins að hita kr./2,5 kg1.498 56-60 bitar í poka Nýtt í Bónus! Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar. Síð- ustu misseri hefur hann til- einkað öðru fyrirtæki meiri tíma, Creative Iceland- Social Media, sem hann rekur ásamt Gunnari Birgissyni og Árna Birni Helgasyni. Fyrir- tækið er nokkurs konar umboðsfyrirtæki fyrir samfélagsmiðlastjörnur á borð við Camillu Rut og Guðrúnu Veigu. Nú rær hann á enn önnur mið og hefur stofnað fyrirtækið Swipe en tilgangur þess er að aðstoða fyrirtæki að ná betri árangri á samfélagsmiðlum. Tilvist Swipe var opinberuð í gær á netmiðlum og hefur það nú þegar landað stórum við- skiptavinum. Í augna- blikinu er fyrirtækið að vinna fyrir eina s t æ r s t u v i ð - skiptaráðstefnu í heim, Nordic Business Forum. – ssþ Annað kvöld verður Með allt á hreinu partí-sý ning í Bíó Paradís og eru allir gestir hvattir til að syngja með lögun- um. Sýningin er partur af Íslenska bíósumrinu svo- k a l l a ð a , s e m stendur nú yfir í Bíói Paradís. Texti er á skjánum með lögun- um fyrir þá sem kunna þá ekki utan að. Talsmaður bíósins segir að sérlegir leynigestir muni mæta á sýninguna. Á næst- unni verður boðið upp á f leiri sing along-sýn- ingar og ber þar helst að nefna Bohemian Rhapsody, en það seldist upp síðast þ e g a r hú n v a r sýnd. Síðar í sumar verður Hárið sýnt og gestum velkomið að syngja með. Sala á sýninguna á morgun hefur gengið vel og því er hver að verða síðastur að næla sér í miða. – ssþ Með allt á hreinu sing along í Bíói Paradís Von er á nýjum sumarsmelli f rá tónlistarmönnunum Sturlu Atlas og Auði á morg- un. Þeir hófu gerð lagsins, sem heitir Just a while, fyrir heilum tveimur árum. Sturla Atlas, réttu nafni Sigurbjartur Sturla, segir það hafa verið nánast skrifað í stjörn- urnar að allt myndi smella saman akkúrat núna. Þótt fæðing lagsins hafi verið löng og ströng þá sé um mikinn sumarsmell að ræða. Þeir koma báðir fram á Secret Solstice um helgina þar sem lagið verður frumflutt opinberlega. Sigurbjartur segir stórskotalið vera að baki laginu. Þeirra á meðal eru Arnar Ingi, Logi Pedro, Magnús Jóhann og svo er ein stærsta poppstjarnan í dag, hún GDRN, í bakröddum. Sigurbjartur segir að fólk hafi haft orð á því að lagið sé tímalaust og hlustendum líði eins og þeir hafi oft heyrt það áður. – ssþ Sturla Atlas og Auður með sumarsmell Sturla Atlas og Auður hafa unnið að gerð lagsins í tvö ár. Söngkonan sívinsæla Svala Björg vinsdóttir f r um-sýndi í gær myndband við lagið Running Back. Lagið gerði hún með tónlistar-manninum Viktori Guð- mundssyni. Hann gengur undir listamannsnafninu Doctor Victor, en nafnið er tilkomið vegna þess að hann stundar læknisstörf í Sló- vakíu með fram því að gera tónlist. Hann hefur gefið út nokkur lög sem hafa náð vinsældum hérlendis en hann spilar annars mikið í Austur- Evrópu. Lagið kemur út eftir viku á Spot ify, en myndbandið er hægt nálgast á YouTube frá og með degin- um í dag. Það var ljósmyndarinn og listakonan Anna Maggý sem leik- stýrði myndbandinu en hún gerði það ásamt ljósmyndaranum Dóru Dúnu. Svala segist hafa fullkomlega treyst listrænni sýn Önnu Maggýjar og þegar Fréttablaðið náði tali af henni í gær hafði hún ekki enn séð myndbandið sjálf. Svala kemur fram rétt eftir klukkan 18.00 á stóra sviðinu á Secret Solstice annað kvöld. steingerdur@frettabladid.is Svala frumsýndi myndband á Kexi Myndbandið er aðgengilegt á YouTube. Svala mun flytja lagið á Secret Solstice annað kvöld. Bandaríska poppsöngkonan Bebe Rex ha bir t i mynd af sér á Insta- gram í bol úr smiðju íslenska hönnuðar- ins Hildar Yeoman. Hildur segir stílista stjörn- unnar vera kunningja sinn og að hann hafi óskað eftir að fá f líkur frá Hildi til að klæða Bebe í. Vaninn er að f a t a h ö n n u ð i r sendi stjörnum nokkrar f líkur sem þær svo máti og velji það sem þeim líkar vel. Það er greinilegt að söng- konan er ánægð en Hildur segir stíl Bebe hafa breyst mikið undanfarið þökk sé nýja stílistanum. Frést hefur að nokkrar aðrar þekktar konur hafi óskað eftir f líkum frá Hildi, en enn sem komið er er ekki hægt að stað- festa hverj- ar þær eru. Af fatalínu H i l d a r e r annars það a ð f r é t t a að ný verið b æ t t u s t sundbolir við l ínu na . Þeir fást í búðinni Y e o m a n á S kó l avö r ð u - stíg. – ssþ Bandarísk poppstjarna í flík eftir Hildi Yeoman Svala Björgvins og Doctor Victor frum- sýndu myndband við lagið Running Back í gær. SVALA SPILAR KLUKKAN 18.15 Á STÓRA SVIÐINU Á SECRET SOLSTICE ANNAÐ KVÖLD. Nökkvi stofnar Swipe Sund bolur úr nýrri línu Hildar Yeoman. Bebe Rexha í bolnum bleika. Swipe sér um net-ímynd einnar stærstu við- skiptaráðstefnu í heimi. 2 0 . J Ú N Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 4 0 -B 2 E 8 2 3 4 0 -B 1 A C 2 3 4 0 -B 0 7 0 2 3 4 0 -A F 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 9 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.