Fréttablaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 52
EKKERT
BRUDL
Chick’n Hot Wings
Kjúklingavængir, frosnir, 2,5 kg
FORELDAÐ
Aðeins að hita
kr./2,5 kg1.498
56-60
bitar í poka
Nýtt í Bónus!
Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri
Áttunnar en hann var einn
af stofnendum hennar. Síð-
ustu misseri hefur hann til-
einkað öðru fyrirtæki meiri
tíma, Creative Iceland- Social
Media, sem hann rekur ásamt
Gunnari Birgissyni og Árna
Birni Helgasyni. Fyrir-
tækið er nokkurs konar
umboðsfyrirtæki fyrir
samfélagsmiðlastjörnur
á borð við Camillu Rut og
Guðrúnu Veigu. Nú rær
hann á enn önnur mið og hefur
stofnað fyrirtækið Swipe en
tilgangur þess er að aðstoða
fyrirtæki að ná betri árangri
á samfélagsmiðlum. Tilvist
Swipe var opinberuð í gær á
netmiðlum og hefur það nú
þegar landað stórum við-
skiptavinum. Í augna-
blikinu er fyrirtækið
að vinna fyrir eina
s t æ r s t u v i ð -
skiptaráðstefnu
í heim, Nordic
Business Forum.
– ssþ
Annað kvöld verður Með allt á hreinu partí-sý ning í Bíó
Paradís og eru allir
gestir hvattir til að
syngja með lögun-
um. Sýningin er
partur af Íslenska
bíósumrinu svo-
k a l l a ð a , s e m
stendur nú yfir í
Bíói Paradís. Texti er
á skjánum með lögun-
um fyrir þá sem kunna
þá ekki utan að. Talsmaður
bíósins segir að sérlegir leynigestir
muni mæta á sýninguna. Á næst-
unni verður boðið upp á
f leiri sing along-sýn-
ingar og ber þar helst
að nefna Bohemian
Rhapsody, en það
seldist upp síðast
þ e g a r hú n v a r
sýnd. Síðar í sumar
verður Hárið sýnt
og gestum velkomið
að syngja með. Sala á
sýninguna á morgun
hefur gengið vel og því er
hver að verða síðastur að næla
sér í miða. – ssþ
Með allt á hreinu
sing along í Bíói Paradís
Von er á nýjum sumarsmelli f rá tónlistarmönnunum Sturlu Atlas og Auði á morg-
un. Þeir hófu gerð lagsins, sem
heitir Just a while, fyrir heilum
tveimur árum. Sturla Atlas, réttu
nafni Sigurbjartur Sturla, segir það
hafa verið nánast skrifað í stjörn-
urnar að allt myndi smella saman
akkúrat núna. Þótt fæðing lagsins
hafi verið löng og ströng þá sé um
mikinn sumarsmell að ræða. Þeir
koma báðir fram á Secret Solstice
um helgina þar sem lagið verður
frumflutt opinberlega. Sigurbjartur
segir stórskotalið vera að baki
laginu. Þeirra á meðal
eru Arnar Ingi, Logi
Pedro, Magnús Jóhann
og svo er ein stærsta
poppstjarnan í dag, hún
GDRN, í bakröddum.
Sigurbjartur segir að
fólk hafi haft orð á því
að lagið sé tímalaust og
hlustendum líði eins og
þeir hafi oft heyrt það
áður. – ssþ
Sturla Atlas og Auður með sumarsmell
Sturla Atlas og Auður hafa unnið að gerð lagsins í tvö ár.
Söngkonan sívinsæla Svala Björg vinsdóttir f r um-sýndi í gær myndband við lagið Running Back. Lagið gerði hún með tónlistar-manninum Viktori Guð-
mundssyni. Hann gengur undir
listamannsnafninu Doctor Victor,
en nafnið er tilkomið vegna þess
að hann stundar læknisstörf í Sló-
vakíu með fram því að gera tónlist.
Hann hefur gefið út nokkur lög sem
hafa náð vinsældum hérlendis en
hann spilar annars mikið í Austur-
Evrópu. Lagið kemur út eftir viku
á Spot ify, en myndbandið er hægt
nálgast á YouTube frá og með degin-
um í dag. Það var ljósmyndarinn og
listakonan Anna Maggý sem leik-
stýrði myndbandinu en hún gerði
það ásamt ljósmyndaranum Dóru
Dúnu. Svala segist hafa fullkomlega
treyst listrænni sýn Önnu Maggýjar
og þegar Fréttablaðið náði tali af
henni í gær hafði hún ekki enn séð
myndbandið sjálf. Svala kemur
fram rétt eftir klukkan 18.00 á
stóra sviðinu á Secret Solstice annað
kvöld. steingerdur@frettabladid.is
Svala frumsýndi
myndband á Kexi
Myndbandið er aðgengilegt á YouTube.
Svala mun flytja lagið á Secret Solstice annað kvöld.
Bandaríska poppsöngkonan Bebe Rex ha bir t i mynd af sér á Insta-
gram í bol úr smiðju
íslenska hönnuðar-
ins Hildar Yeoman.
Hildur segir stílista stjörn-
unnar vera kunningja
sinn og að hann
hafi óskað eftir að
fá f líkur frá Hildi
til að klæða Bebe
í. Vaninn er að
f a t a h ö n n u ð i r
sendi stjörnum
nokkrar f líkur
sem þær svo máti
og velji það sem
þeim líkar
vel. Það er
greinilegt
að söng-
konan er
ánægð en
Hildur segir stíl Bebe hafa breyst
mikið undanfarið þökk sé nýja
stílistanum. Frést hefur að nokkrar
aðrar þekktar konur hafi óskað
eftir f líkum frá Hildi, en enn sem
komið er er ekki hægt að stað-
festa hverj-
ar þær eru.
Af fatalínu
H i l d a r e r
annars það
a ð f r é t t a
að ný verið
b æ t t u s t
sundbolir við
l ínu na . Þeir
fást í búðinni
Y e o m a n á
S kó l avö r ð u -
stíg. – ssþ
Bandarísk poppstjarna í
flík eftir Hildi Yeoman
Svala Björgvins og
Doctor Victor frum-
sýndu myndband
við lagið Running
Back í gær.
SVALA SPILAR KLUKKAN
18.15 Á STÓRA SVIÐINU
Á SECRET SOLSTICE ANNAÐ
KVÖLD.
Nökkvi stofnar Swipe
Sund bolur úr
nýrri línu Hildar
Yeoman.
Bebe
Rexha
í bolnum
bleika.
Swipe sér um net-ímynd
einnar stærstu við-
skiptaráðstefnu í heimi.
2 0 . J Ú N Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
0
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
4
0
-B
2
E
8
2
3
4
0
-B
1
A
C
2
3
4
0
-B
0
7
0
2
3
4
0
-A
F
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
1
9
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K