Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.08.2019, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 09.08.2019, Qupperneq 24
 6 KYNNINGARBLAÐ 9 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RENSKI BOLTINN Líklegir til að skjótast upp á stjörnuhimininn Enska úrvals­ deildin hefst í kvöld og margir ungir og efnilegir leikmenn eru tilbúnir að grípa tækifærið. Rhian Brewster – Liverpool Búinn að ná sér af erfiðum meiðslum og mun veita Firmino og Origi sam­ keppni um framherja­ stöðuna. Max Aarons – Norwich Nítján ára bakvörður sem var valinn besti ungi leikmaður Champ­ ionship­deildarinnar með Norwich í fyrra. Lloyd Kelly – Bournemouth Varnarmaður sem var keyptur á þrettán milljónir punda í ár eftir tvö góð tíma­ bil í Championship­deildinni. Reiss Nelson – Arsenal Sló í gegn með liði Hoff­ enheim á láni í Þýska­ landi í fyrra. Eftir brott­ hvarf Alex Iwobi færist Nelson nær liði Arsenal. Douglas Luiz – Aston Villa Fyrirliði U23 liðs Brasilíu fær tækifæri að sanna sig á Englandi. Hefur staðið sig vel í efstu deild á Spáni síðustu ár. Çağlar Söyüncü – Leicester Ætlað að fylla skarð Harry Maguire hjá Leicester, ári eftir að félagið vann kapphlaup um tyrkneska miðvörðinn. Mason Greenwood – Manchester United Solskjær hefur óbilandi trú á ungstirninu Greenwood. Eftir brotthvarf Lukaku fær Greenwood stærra hlutverk í vetur. Sean Longstaff – Newcastle Lék 9 leiki í deildinni í fyrra og vakti athygli stórliðanna en 50 milljóna punda verðmiði fældi United í burtu. Mason Mount – Chelsea Þreifst undir stjórn Lamp­ ards hjá Derby í fyrra og gæti fengið stórt hlutverk inni á miðjunni hjá Chelsea í vetur. Tammy Abraham – Chelsea Frábær í Championship­ deildinni á láni undanfarin ár og fær nú tækifæri til að eigna sér framherjastöðu Chelsea. Phil Foden – Manchester City Braut sér leið inn í lið City undir lok síðasta tímabils og virtist standast þá pressu vel. Fær stærra hlutverk í vetur. 0 9 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 8 F -3 E E 0 2 3 8 F -3 D A 4 2 3 8 F -3 C 6 8 2 3 8 F -3 B 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 8 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.