Fréttablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 31
Verð 9.900 kr. - 6 litir - stærð: 34 - 52 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Kvartbuxur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna FLOTTAR BUXUR, PILS. LEGGINGS OG TREGGINGS NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS Það er óhætt að segja að París sé þekktasta tísku-borg í heimi og því er mikill heiður að fá að sýna hönnun sína á þessum stórviðburði. Celine tískuhúsið sýndi karla- tískuna 2020 á sunnudagskvöldið. Þetta er annað árið sem Hedi Slimane lokar sunnudagskvöldi tískuvikunnar með sýningu á karlatískunni en hann tók við sem listrænn stjórnandi tískuhússins í janúar í fyrra. Slimane er þó enginn nýgræð- ingur þegar kemur að tísku fyrir karlmenn. Hann vann lengi fyrir Dior Homme og var þekktur fyrir einstaklega fallega sniðin jakkaföt. Á sýningunni á sunnudaginn fór þó ekki mikið fyrir jakka- fötum. Fötin þóttu minna á 8. ára- tuginn. Það var mikið um skyrtur hnepptar upp að bringu, þunna létta jakka og buxur sem náðu hátt upp í mittið. En látum myndirnar tala sínu máli. Karlatískan á tískuvikunni í París Fyrirsæturnar á sýningarpallinum á sýningu Celine tískuhússins. MYNDIR/NORDICPHOTOS/GETTY Íburðarmikil skikkjan með gylltum bryddingum vakti mikla athygli. Slimane blandar gjarnan saman leðurbuxum og hvers- dagslegum skyrtum. Stuttir skrautlegir jakkar og dökk sólgleraugu voru áberandi. Tískuvikan í París hófst síðasta sunnudag með pompi og prakt. Eins og venjulega eru hönnuðirnir sem sýna afurðir sínar á tískuvikunni ekki af verri endanum. Celine tískuhúsið hefur frá upphafi lagt áherslu á leðurfatnað. Hedi Slimane veifar gestum að lokinni sýningu. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 7 . J Ú N Í 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.