Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.2015, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.2015, Blaðsíða 5
5Eyjafréttir / Miðvikudagur 22. júlí 2015 Þriðjudaginn 28. júlí nk. kemur nýtt skip Vinnslustöðvarinnar til Eyja. Skipið hefur hlotið nafnið Ísleifur VE 63. Af þessu tilefni verður skipið opið almenningi til sýnis frá kl. 16.30 til 19.00 Nýr Ísleifur til sýnis fyrir almenning Erum með til sölu nýjan og reyktan lunda fyrir þjóðhátíðina. Einnig er humarsúpan ómissandi yfir hátíðina. Vinsamlegast pantið í síma 481 2665. NÝR LUNDI REYKTUR LUNDI HUMARSÚPA Þeir voru frábærir tónleikarnir með Vestanáttinni á Háaloftinu á föstu- dagskvöldið síðasta. En gestir hefðu að ósekju mátt vera fleiri. Viðar Togga lét sig ekki vanta og skemmti sér vel. Tónleikar með Vestanáttinni Sigurgeir Sigmundsson, gítarleikari og Alma Rut söngkona

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.