Skessuhorn - 29.04.1999, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 16. tbl. 2. árg. 29. apríl 1999 Kr. 200 í lausasölu
Nýr meiríhluti í Borgarbyggð
Staða bæjarstjóra auglýst
Allar líkur eru á að endanlega
verði gengið firá myndun nýs
meirihluta í bæjarstjóm Borgar-
byggðar í þessari viku. Þegar
blaðið fór í prentun lágu fyrir
drög að málefhasamningi milli
Borgarbyggðarlista og Sjálfstæð-
isflokks en stjómmálafélögin á
bak við Ustana áttu efrir að funda
um máUð.
Að sögn Guðrúnar Jónsdóttur
talsmanns Borgarbyggðarlistans
náðist full sátt um helstu ágrein-
ingsefni listatma. Auglýst verður
eftir nýjum bæjarstjóra í stað Ola
Jóns Gunnarssonar sem sagt var
upp störíum í kjölfar þess að slitn-
aði upp úr samstarfi Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknarflokks. Guð-
rún sagði þessa niðurstöðu vera í
samræmi við þá meginstefnu Borg-
arbyggðarlistans að ráða óháðan
bæjarstjóra en hefði ekkert með
störf fyrrverandi bæjarstjóra að
gera né hans persónu. Varðandi
lóðaúthlutun við Brúartorg sem
deilur hafa staðið um sagði Guðrún
vera samstöðu um að láta umsækj-
endur njóta jafhræðis í umfjöllun.
Ennffemur sagði hún áherslu vera
lagða á að hraða málinu eins og
mögulegt væri.
Borgarbyggðarlistinn fær forseta
bæjarstjórnar.Sjálfstæðismenn fá
embætti formanns bæjarráðs.
G.E.
Olíudreifing í
mjólkurflutningana
Mjólkursamsalan í Reykjavík,
Mjólkursamlag Kjalamesþings
og Mjólkurbú Borgfirðinga hafa
boðið út söfhun mjólkur frá
bændum á Faxaflóasvæðinu og
flutning hennar til Reykjavíkur.
Að sögn Guðmundar Þorsteins-
sonar formanns Mjólkurbús
Borgfirðinga fór fýrst ffam for-
val þar sem 12 aðilar skiluðu for-
valsgögnum. Ur þeim hópi vom
sjö aðilar valdir til að taka þátt í
lokuðu útboði. Sex þeirra skil-
uðu inn tílboðtun sem vom opn-
uð í Reykjavík þann 23. apríl síð-
astliðinn.
Einungis voru gefnar upp tölur
lægstbjóðanda en lægsta boð átti
Olíudreifing ehf kr. 2,89 pr líter
mjólkur. Hæsta boð var 4,37 kr. pr
líter. Aðrir sem buðu í mjólkur-
flutningana voru Austfrakt ehf,
Eimskip hf, Samskip hf, Skeljungur
hf og Vöruflumingar Vesturlands
ehf.
Það var VSO ráðgjöf sem annað-
ist undirbúning og ffamkvæmd út-
boðsins. Alls er um að ræða flutn-
ing á um 13 milljónum lítra á ári.
Að sögn Guðmundar verður geng-
ið tíl samninga við Olíudreifmgu
ehf og sagði hann tilboð þeirra fela
í sér Iítilsháttar lækkun ffá fyrri
samningum sem voru við Biffeiða-
stöð KB. I útboðinu var gert ráð
fyrir að semja til fjögurra ára.
G.E.
Hann var drjúgur með sig bœjarsqárinn á Skaganum er hann hreykti sér á toppi skorteins Sementsverksmiðjunnar. Gárungarnir sögðu
reyndar aS ef illa gengi aSfá nýjan bajarstjóra í Borgarbyggð yrði Gísli fenginn í embættið í hjáverkum og þá væri þetta kjörinn vinnu-
aðstaða.
Akranes
Fimm bílar í árekstri
Mjög harður árekstur varð upp
úr hádeginu á föstudag við Stillholt
á Akranesi. Overuleg meiðsl urðu á
fólki en eignatjón mikið. Skemmd-
ust fimm bílar og þar af þrír mjög
mikið. Bifreið sem var ekið upp
Stillholt lenti fyrst á bíl sem verið
var að leggja í stæði og kastaðist
síðan til hliðar á þriðja bílinn. Sá
bíll rann á tvo aðra bíla og varð tjón
á þeim óverulegt.
Bremsuför bflsins sem ekið var
upp Stillholtið reyndust vera 17
metrar og vitni að árekstrinum
töldu bílinn hafa verið á mikilli
ferð. KK
Areksturinn varð fyrir framan Stjórnsýsluhúsið við Stillholt. Mynd K.K
Skíðamenn
á Skaganum
Áskriftarleikur
Skessuhoms
©
Kúkur á
priki
Pepsi 2ltr.
Griimorgarar m/brauði 4stk.
Lambasalami
Þykkmjólk 0.5ltr.
Nesquik 400gr fylling
298/pk
999/kg
119/stk
219/pk