Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.1999, Síða 2

Skessuhorn - 29.04.1999, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 ^kU^unuK.' VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI Akranes: Suðurgðtu 65, 2. hæð. Sími: 431 4222. Fax: 431 2261. Netfang: skessa@aknet.is Borgarnes: Borgarbraut 57, 2. hæð. Sími: 437 2262. Fax: 437 2263. Netfang: skessuh@aknet.is Skrifstofur blaðsins eru opnar kl. 10-12 og 13-16 alla virka daga. Utgefandi: Skessuhorn ehf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Einarsson, sími 852 4098 Blaðamaður: Kristján Kristjánsson, sími 892 4098 Auglýsingar: Guðrún Björk Friðriksdóttir, Borgarnesi sími 437 2262 Silja Ailansdóttir, Akranesi, sími 431 4222. Prófarkalestur: Ágústa Þorvaldsdóttir og fleiri. Hönnun og umbrot: Frétta- og útgáfuþjónustan. Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf. Skessuhorn kemur út alla fimmtudaga. Skiiafrestur auglýsinga er kl. 16.00 á mánudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 800 krónur með vsk. á mánuði. Verð í lausasölu er 200 krónur með vsk. Áskriftar- og auglýsingasími er 437 2262. Út út neyð Hinar dreifðu byggðir landsins hafa um langt árabil búið við umtalsverðan skort á löggiltum kennurum til að uppffæða afkvæmi sveitamann- anna. Samt sem áður veit ég ekki til þess að böm á landsbyggðinni séu gegnumsneitt ver upplýst en jafnaldrar þeirra á mölinni. Yfirleitt hafa ein- hverjir verið til að miðla þeim af margvíslegri visku hvort sem þeir hafa haft bevís upp á tdlskil- in réttindi í vasanum eður ei. Engu að síður er skormr á fólki með háskólagráðu í kennslufræðum viðurkennt vandamál enda er það alkunna að enginn er neitt sem hann ekki hefur bréf upp á. Ekki kann ég að skýra út hversvegna til þess menntað fólk hefur forð- ast grunnskóla landsbyggðarinnar líkt og þar geisuðu farsóttir. Eg veit ekki annað en laun í sveitaskólunum séu sambærileg við það sem gengur og gerist í höfuðborginni og öll aðstaða í flestum tilfellum hin sama. Þar að auki hefur off verið bmgðið til þess ráðs að veifa allskyns gulrótum framan í kennara í því skyni að fá þá upp fyrir Elliðaámar þó oftar en ekki hafi verið fulsað við þeim. Ekki er ég heldur tilbúinn að viðurkenna að dreifbýlisbörnin séu mikið lakari en þau sem alast upp í þéttbýhnu, hvorki að andlegu né líkamlegu atgervi. Oll él birtir upp um síðir og nú lítur út fyrir að landsbyggðarbömin þurfi ekki lengur að líða menntunarskort. Astæðan er sú að kennarar höf- uðborgarinnar em á lúsarlaunum og búa þar að auki við þá hættu að fá einn á lúðurinn frá nemendum sínum eða þá að skólahúsnæðið verði sprengt í loft upp í miðju algebrudæmi. I Dagblaðinu síðastliðinn mánu- dag var frá því sagt að kennarar í Reykjavík ættu ekki annars úrkosti en að flýja borgina í snarhasti. Þeirra húsbóndi, borgarstýran, mun vera þvílík nánös að af tvennu illu er það skárra að flytja upp í sveit. Áður en lengra er haldið vil ég taka fram að svo glöggt sem ég þekki til er langstærstur hluti kennara á Iandsbyggðinni hinir ágætustu starfskraft- ar. Ekki dreg ég heldur í efa að flóttamennimir úr Reykjavík séu einnig fullkomlega hæfir til síns brúks. Það fer hinsvegar í taugamar á mér að kennaramenntuðu fólki þyki ekki boðlegt að stunda sína atvinnu á Iands- byggðinni nema það sé alveg hrikalega vont að vera í Reykjavík. Það fer einnig í mínar fínustu sveitamannstaugar að hótunum kennaranna skuli vera stillt upp eins og um sé að ræða neyðarúrræði sem jafnast nánast á við sjáifsmorð. Mér þykir það lítlisvirðing við fróðleiksfús börnin á lands- byggðinni að senda þeim þau skilaboð að enginn vilji með þau hafa nema útúr algjörri neyð. Eg mundi segja að okkur sveitamönnunum ætti að líða eins og biðlinum sem fær eftirfarandi svar við sínu boðorði: ,Jú, ég get svo sem alveg eins gifst þér af því að allir hinir em ennþá ljótari og leið- inlegri en þú!“ Eg trúi heldur ekki að umræddum kennumm þætti það eftírsóknarvert að vera ráðnir með þeim ummælum að þeir væra illskársti kosturinn. Mér dettur ekki í hug að andmæla því að kennarar á höfuðborgarsvæð- inu eigi skilið launahækkun. Eg dreg það heldur ekki í efa að kennarar séu almennt á óþarflega lágum launum en það er víst ekki í mínum verka- hring að meta það. Eg mótmæli því hinsvegar allur að skólar á lands- byggðinni taki við kennurum sem þangað sækja í einhverju fylukasti út í borgarstjórann. Ekki á þeim forsendum að þá langi til að koma þangað og takast á við þau verkefni sem þar bíða heldur eingöngu vegna þess að það sé ennþá verra að vera annars staðar. Eg held að allir atvinnurekendur, sama á hvaða sviði þeir em, hljóti að vera sammála um að tíl þess að starfsfólk skih árangri þurfi það að vera sátt við sitt hlutskipti. Það segir sig nokkum veginn sjálft að þeir sem ekki hafa áhuga á því sem þeir em að gera skila lakara dagsverki en hinir sem sinna starfi sínu af áhuga og ástríðu. Eg teldi það affarsælla að staðið yrði fyrir fjársöfnun á lands- byggðinni til að bæta kjör reykvísku kennaranna svo þeir geti verið sælir og glaðir heima hjá sér í stað þess flytja sína gremju út á land. Eg skora samt sem áður á þá reykvísku kennara, sem ekki una við sitt sakir auraskorts, að kynna sér vel aðstæður í þeim skólum landsbyggðar- innar sem hafa lausar stöður og athuga hvernig þeim geðjast kosturinn. Ef þeir em tilbúnir að koma vegna áhuga á starfinu og telja sig geta um- borið fjósalyktina átakalítíð þá býð ég þá hjartaniega velkomna en hvet þá til að halda sig heima að öðram kosti. Gísli Einarsson ótilneyddur Frd vígslu Norðuráls. Mynd: Myndsmiðjan Norðurál Byggingarlokum fagnað A laugardaginn síðasta var því fagnað að verksmiðja Norðuráls á Grundartanga starfar nú með full- um afköstum. Milli fimm og sex hundmð manns gerðu sér glaðan dag í frábæru veðri á svæði Norð- uráls. Margt stórmenna mætti til hátíðarhaldanna ásamt starfsmönn- um og fjölskyldum þeirra. Að sögn Þorsteins Stefánssonar myndaðist hálfgerð útihátíðarstemning á svæðinu og skemmti fólk sér vel. I stóra tjaldi sem var reist fór fram hátíðardagskrá þar sem forsvars- Á degi umhverfisins afhenti Guðmundur Bjamason Haraldi Böðvarssyni viðurkenningu um- hverfisráðuneytisins fyrir árið 1997. Afhendingin fór fram í Grasagarðinum í Laugardal og tók Haraldur Sturlausgsson framkvæmdastjóri á móti viður- kenningunni fyrir hönd fyrir- tækisins. Skemmst er að minnast þess að á liðnu ári hlaut HB hf umhverfisverðlaun Skessuhoms. I máli umhvrfisráðherra kom fram að í 93 ára starfi HB hf hafi alltaf verið lögð áhersla á að vinna í sátt við líffíki lands og sjávar. Þar hafi verið unnið myndarlega að að- búnaði starfsmanna og verndun umhverfis og lagður hafi verið grunnur að markvissum vinnu- Atvinnumálanefnd fjallaði um boð um þátttöku á fundi sínum 20. apríl sl og niðurstaðan varð sú að nefndin telur ekki forsendur fyrir þátttöku í sýningunni. „Því miður sjáum við okkur ekki fært að vera með að þessu sinni,“ sagði Guðni Tryggvason, formaður atvinnumálanefndar í samtali við Skessuhorn. „Það er einfaldlega of mikill kostnaður samfara því að taka þátt í þessari sýningu. Varlega áætlað hefði kosmaðurinn orðið um 1 milljón króna. Við höfum menn fyrirtækisins og gestir flutm tölur. Boðið var upp á grillmat, leiktæki vora sett upp fyrir börnin og eins gafst fólki kostur á að fara í skoðunarferðir um verksmiðjuna. Frá því að fyrsta skóflusmngan var tekin 29. mars 1997 liðu ekki nema rúmlega 14 mánuðir þar til ffarn- leiðsla á áli hófst í verksmiðjunni. Telst það vera heimsmet í ffam- kvæmdahraða að mati þeirra sem til þekkja. Og nú, tæpu ári síðar er allt komið á fullt. brögðum í anda umhverfisstjórn- unar. Sagði hann að stjórnendur fyrirtækisins hafi trnnið ömllega að umbómm í meðferð hráefnis og nýtingu þess. Haraldur Smrlaugsson segir um- hverfisvimnd hafa verið innan fyr- irtækisins allar götur ffá 1933 þeg- ar rauði liturinn var setmr á hús fyrirtækisins og það hafi alltaf verið hugsað um að snyrta umhverfið og mála. Hann segir viðurkenninguna mjög ánægjulega, og ekki síst vegna þess að svo margt starfsfólk komi að umhverfismálum. Umhverfis- stefna fyrirtækisins miðist við að skapa heilnæma afurð, hámarka nýtingu afurða og ganga um um- hverfi af virðingu. ekki úr mjög miklu að spila hjá nefndinni og verðum að skoða mjög vandlega þau verkefni sem koma til greina,“ sagði Guðni. Atvinnuvegasýningin verður haldin í Iþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi dagana 18. - 20. júní í sumar. Á sýningunni verðar kynnt- ar atvinnugreinar, og fyrirtæki, þjónusmaðilum býðst að kynna sig sem og handverksfólki sem eru með starfsemi á Vesturlandi. Heimasíða sýningarinnar er: www.aknet.is/syning. K.K Óhressir æðarbændur í Hvalfirði Skotveiðimenn hafa að undanförnu farið á bámm um Hvalfjörð en innan Grandar- tanga er ekki leyfilegt að hleypa af skoti sakir friðlýs- ingar. Frá 15. apríl til 14. júlí má ekki skjóta nær ffiðlýsm æðaraarpi en 2 kílómetra. Hvalfjörðurinn er ekki breið- ur og æðarfugl verpir við ströndina beggja megin fjarð- arins. Að sögn lögreglunnar i Borgamesi era bændur í firð- inum sem hafa nytjar af æðar- varpi mjög óhressir með ágang skotveiðimannanna. Varpfugl er um þessar mundir að setjast upp og óttast bænd- ur að hann kunni að flýja ann- að undan skothríðinni. Eng- inn hefur verið kærður enn en lögreglan birti tilkynningu til skotveiðimanna um helgina þar sem áréttað er að meðferð skotvopna er bönnuð í Hval- firði á þessum tíma. K.K Skagastúlkur byrja vel Það er óhætt að segja að Skagastúlkur byrji knatt- spyrnusumarið vel undir stjórn hins nýja þjálfara, Leós Jóhannessonar. IA er nú í öðra sæti B ríðils í deildarbik- arkeppni kvenna með 6 stig effir tvo leiki. Breiðablik er jafht að stigum en með aðeins betri markatölu. Skagastúlkurnar sigraðu Grindavík í fyrri leiknum sem fram fór á Ásvöllum í Garða- bæ, 3-2. Mörk IA skoraðu Hrefha Rún Ákadóttir, Ás- laug Ragna Ákadóttir og Erna Björg Gylfadóttir. Síðastliðinn laugardag lék IA gegn RKV á Ásvöllum. Leiknum lauk með gjörsigri Skagastúlkna, 6-0. Mörkin skoraðu Áslaug Ragna Áka- dóttir (2), Karen Lind Olafs- dóttir (2), Elín Arma Steinars- dóttir og Kristfn Osk Hall- dórsdóttir. Síðasti leikur IA í riðlinum er gegn Breiðabliki á Asvöll- um í kvöld og þar er um hreinan úrslitaleik að ræða. G.E. Skólaskák Harald Vestur- landsmeistari Árlegt Vesturlandsmót í skólaskák fór fram um helgina í Grandarfirði. Þeir sex skák- menn sem unnu til verðlauna á mótinu era allir í grannskól- unum á Akranesi. Harald Bjömsson í Grandaskóla bar sigur úr býrnm í eldri flokki eftir bráðabana við Pál Oskar Kristjánsson úr Brekkubæjar- skóla sem ienti í öðra sæti. Jón Orri Kristjánsson í Grunda- skóla hreppti þriðja sætið. I yngri flokki varð Amar Már Guðjónsson hlut- skarpastur og Heimir Einar- son varð í öðra sæti. Þeir era báðir í Grandaskóla. I þriðja sæti varð svo Almar Gunnars- son úr Brekkubæjarskóla. Teflt var í húsnæði Grunn- skólans í Grandarfirði og skákdómari var Þröstur Þrá- insson. K.K K.K Haraldur Böðvarsson hf Umhverfisviðurkerming KK. Haraldur Sturlaugsson með viðurkenninguna, Kuðung eftir Kristínu Isleifsdóttur. Stytt- an til hægri er umhve?fisverðlaun Iðnlánasjóðs fyrir árið 1996. Mynd: KK Atvinnuvegasýningin í Stykkishólmi Skagmn ekki með

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.