Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.1999, Side 25

Skessuhorn - 29.04.1999, Side 25
ifiöSuíiúi&KI FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 25 A.KRAAT : Framsókn fyrir Vesturland Um hvað verður kosið? Bættar vegasamgöngur munu bæta mjög skilyrði ferðaþjónust- unnar á Vesturlandi, með aukinni umferð mun ferðaþjónustan efl- ast. Vesturland býður upp á mikla náttúrufegurð og óvíða í landinu er meiri saga við hvert fótmál en á Vesturlandi. Það er auðlind sem byggja þarf á í meiri mæli í nán- ustu framtíð. Hitaveitan í Stykkishólmi Almenn búsetuskilyrði skipta miklu fyrir fólk hvar sem það býr. A þessu kjörtímabili hafa stjórn- völd beitt sér fýrir ýmsum aðgerð- um til að bæta búsetuskilyrðin á landsbyggðinni. Sem dæmi um það má nefna þá áherslu sem Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra hefur lagt á leit að heitu vatni víða um landið, með góðum árangri. Slíkur árangur hefur meðal annars náðst í Stykkis- hólmi, þar sem hafin er uppbygg- ing hitaveitu. Iðnaðarráðherra kynnti það fýrir skömmu að fjár- magn sem notað er til niður- greiðslu húshitunar verði notað til að treysta grundvöll hitaveitunnar í Stykkishólmi, íbúunum til hags- bóta. Þetta er nefht sem dæmi um verk ráðherra Framsóknarflokks- ins á kjörtímabilinu, sem leiða til bættra búsetuskilyrða á Vestur- landi. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Starfsemi menntastofnana á Vesturlandi skiptir miklu máli fyr- ir kjördæmið. Þær háskólastofn- anir sem starfa að Bifröst og á Hvanneyri, ásamt Fjöl- brautaskóla Vesturlands og nýstofnaðri Símenntunar- miðstöð Vest- urlands, skapa Magnús Stefánsson Vesturlandi nokkra sér- stöðu. Myndarleg og árangursrík uppbygging Samvinnuháskólans og það frumkvæði sem skólinn hefur tekið með fjarnámi er eitt af stolti Vestlendinga. Undir forystu Framsóknarmanna hefur verið ákveðið að stofna Landbúnaðar- háskóla á Hvanneyri. Næsta skref í því máli verður að flytja Rann- sóknarstofhun landbúnaðarins til Landbúnaðarháskólans á Hvann- eyri, fyrir því munu Framsóknar- menn beita sér. Þetta er dæmi um verk Framsóknarmanna á kjör- tímabilinu, sem mun styrkja bú- setu og athafhalíf á Vesturlandi. Framsókn fyrir Vesturland, X-B Fjölmargt fleira mætti nefna sem dæmi um það hve mikilvægt er fýrir Vesdendinga að styðja vel við framboð Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum þann 8. maí nk. Magmís Stefánsson alþingismaður skipar 2. sæti á B-lista. Fyrir komandi kosningar minnum við sjálfstæðismenn á þann mikla árangur sem náðst hefur á liðnu kjörtímabili undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Grvnnkað á skuldum ríkisins: Á árunum 1998 og 1999 lækka skuldir ríkissjóðs um tæpa 35 milljarða. Þar með lækka vaxta- greiðslur um 1,5 milljarða. Stöðugt verðlag og lág verð- bólga: Verðlag hefur verið stöðugt. Árleg verðbólga hefur verið í lágmarki á kjörtímabilinu, eða aðeins um 2%. Hagvöxtur tvöfalt meiri en í nágrannalöndunum: Hagvöxtur á Islandi hefur ver- ið um 5% að meðaltali á ári frá 1996 tíl og með 1998. Skattar á einstaklinga lækka: Tekjuskattur hefur lækkað um 4%, auk þess sem lífeyrisiðgjöld hafa verið gerð frádráttarbær. Þetta þýðir að einstaklingur með 2ja milljón kr. árstekjur greiðir um 110 þús.kr. minni tekjuskatt en áður. Skattar á fýrirtæki lækka: Tekjuskattur fýrirtækja var 50% árið 1990 en hefur síðan verið lækkaður í þrepum og verður 30% á þessu ári. Fiölbrevtt atvinnutækifæri og næg atvinna: Atvinnuleysi hefur minnkað úr 5% í upphafi kjörtímabilsins nið- ur undir 2%. Til samanburðar er meðalat- vinnuleysi í Evrópu um 11%. T e k j u m u n u r h v e r g i minni: Munur á k j ö r u m þeirra tekju- hæstu og tekjulægstu er hvergi í Guðjón heiminum Guðmundsson minni en á Islandi. Kaupmáttur evkst og lífskiör batna: Frá árinu 1996 hefur kaup- máttur aukist um 18,5% sem er nærri fjórföld sú aukning sem orðið hefur í öðrum vestrænum ríkjum. Island í fremstu röð: Sameinuðu þjóðirnar hafa ný- lega gert ítarlega könnun á lífs- kjörum í ýmsum löndum. Island skipar fimmta sætið á þeim heimslista. Við sjálfstæðismenn viljum halda áfram á sömu braut með bjartsýni og staðfestu og biðjum kjósendur að hugleiða það í komandi kosningum hvemig hag þjóðarinnar og þar með þeirra eigin hag verði best borgið næstu fjögur árin. Guðjón Guðmundsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 999esturland 1999 UNDIRBÚNIN6UR UPPLÝSINGARITS FYRIR FERÐAFÓLK ER í FULLUM GANGI! TEKIÐ VIP PÖNTUNUM AUC LÝ5IN6 A Tl L 5. MAÍ. ' (Imfjöllun og ítarleg þjónustuskrá Atburðaskrá fyrir allt Vesturland Blaðinu verður dreift ókeypis í Z.5.000 emtökum. verslanir a vesturlandi og a Litrík lesning og lifandi myndir í tímaritsbroti á gazðapappír ■ m kl: - ■ Wlrliilllllll M VmiilllMIIMI VM M pðkomuleiðir til Vesturlands fi heimili og í sumarbústaði á ÉgL jt ■ ■ m — 0 m m m ■ ■■ ferðaþfonustu a Vesturlandi Vesturlandi I aDjritslngomHlstMw.. am fí atvinnuvegasýningunni í Stykkishólmi. Auglýsíngasalar: Akranes ag nærsv.: 431-4222 Aðalbjarg Bargarfj. ag Dalir: 437-1733 Gudrún K. Snæfellsnes: 433-1474 Emil Már Almennar upplýsíngar: Krístín Eínarsd. ritstjarí Vesturlands 1DDD 437-2232 ag 332-2993 Gísli Eínarssan ritstjarí Skessuhorns 435-1532 ag 352-4093 Sameínumsf um A ______________:_____,i / n \ P&nninn Vesturland býr við margvísleg sóknarfæri og tækifæri. Það er enginn vafi á því að Vesturland er sá landshluti sem á hvað mesta möguleika á framsókn í búsetu- þróun og atvinnuuppbyggingu. Með tilkomu Hvalfjarðarganga hefur Vesturland færst nær mesta fjölmenninu og þar með stærsta markaði landsins á höfuðborgar- svæðinu. Það er því gömul saga og ný að greiðar og góðar sam- göngur skipta hvað mestu máli fyrir landsbyggðina. Meiri vegaframkvæmdir en nokkru sinni Miklar vegaframkvæmdir sem verið hafa á þessu kjörtímabili og verða á allra næstu árum munu styrkja kjördæmið enn frekar, ekki síst innan frá. Það má full- yrða að í annan tíma hafa ekki ver- ið eins miklar vegaffamkvæmdir á Vesturlandi öllu eins og verið hef- ur og mun verða á næstu misser- um og árum. Með aðild að ríkis- stjórn hefur Framsóknarflokkur- inn unnið að því að auka sam- gönguframkvæmdir á þessu kjör- tímabili og teknar hafa verið ákvarðanir um mikilvægar fram- kvæmdir sem framundan eru. Þetta er í þágu íbúa Vesturlands og til að bæta aðstæður atvinnu- fýrirtækja í kjördæminu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.