Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2000, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 15.06.2000, Blaðsíða 1
Ertu að tapa stórfé út um gluggana? Fáðu góð ráð hjá okkur og lækkaðu hitareikninginn! Sími 54 54 300 Smiðjuvegi 7, Kópavogi fax 54 54 301 www.gler.is Gólettaí Grundarfirði Seglskipið Belle Poule frá Frakklandi Iagðist að bryggjunni í Grundarfirði síðastliðið þriðjudagskvöld. Seglskipið, eða Gólettan eins og þessi skip eru kölluð, kom til Grundarfjarðar til að minnast veru franskra sjó- manna í Grundarfirði fyrir hart- nær tveim öldum síðan. Tvær Gólettur frá Paimpol komu til landsins og hafði önnur þeirra viðveru í Grundarfirði í sól- arhring. Það ríkti sannkölluð hátíð- arstemning á litlu bryggjunni í Grundarfirði þegar seglskipið Belle Poule lagðist að um tíuleytið um kvöldið og fjöldi manns var saman- kominn til að fylgjast með. Seglin voru felld og frönsku sjómennirnir stmgu ffanska sjómannasöngva við vinnu sína. A bryggjunni var sam- ankomin móttökunefnd með Björgu Agústsdóttur, sveitarstjóra í Grundarfirði í fararbroddi. Efdr að hafa gengið tryggilega frá seglun- um, söfhuðust frönsku sjómennim- ir saman á bryggjunni undir for- sæti, skipherrans, Thierry Beabey og veittu móttöku tvöhundmð ára gömlu sjókorti að gjöf ffá Eyrar- sveit. Kirkjukór Grundarfjarðar söng nokkur lög, og síðan tóku ffönsku sjómennirnir við og sungu nokkur lög. Ekki var laust við að ffanskur andi svifi yfir vötnunum þessa eina og hálfu klukkusmnd sem athöfhin varði. EE Belle Poule tók sig vel lít á Gnmdarfirðmum. Mynd: EE “Skulu memi allir umgangast landið af virðingu og eigi spilla landkostum né valda skaða, en ef valdi þá skulu menn Jyrir bœta og svo um biía aó eigifelist landvœttir viS. ” Svo mælti Jönnundur lngi Hansen allsherjargoði á hvítasunnudag að Þingvöllum í Helgafells- sveit er hann helgaði landiðfyrir landvcettimar. Mynd: EE Markaðs- og atvdnnufulltrúi Akraness sætir ásökunum “Ég tel nauðsynlegt að sú persóna sem gegnir þessu embætti sé hlutlaus og hvemig getur Bjöm verið það þegar hann ráðleggur ferðamönnum hvar þeir geti best gist og notið veitinga. Annað hvort ráðleggur hann fólki að gista hjá sér eða mér og auðvitað er engin spuming hvort hann velur,” segir Hilmar Bjömsson veitingamaður á Akranesi. Hann er ósáttur við endurráðningu Bjöms S. Lámssonar í embætti markaðs- og atvinnufulltrúa Akraness og sakar Bjöm um að skara eld að eigin köku. Hilmar kveðst einnig ósáttur við að Akranesbær niðurgreiði gistingu fyrir ferðamenn í íþróttamið- stöðinni á Jaðarsbökkum. “Ég fæ ekki séð hvað Hilmari Bjömssyni kemur það við hvað ég geri í mínum ffítíma,” segir Bjöm S. Lámsson og vísar á bug því sem hann kallar dylgjur og rógburð. Sjá nánari umjjöllun um málið á bls. 6. T tw <- æJC’ irbró Sleginn : ne :itað tjf ii •|| JL nc jr n O stí ekkun rf'áSÍj Inn- brota- far- Q aldur Borgfirðinga J)átíð J úllumhæ á planinu föstudaginn 16. júní kl. 15 Vöruhús Byggingavörudeild

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.