Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2000, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 15.06.2000, Blaðsíða 17
«ir.33un<j.. FIMMTUDAGUR 15. JUNI 2000 17 Þátttakendur á námskeiðinu skemmtu sér konunglega yfir sögunum. Sagnavaka á þjóðlegum nótum á Gufuskálum Fyrir skemmstu var haldin sagna- vaka að Gufuskálum í Snæfellsbæ. Að vökunni stóð hópur fólks sem hafði sótt námskeið í sagnahefð í Reykholti en tilgangurinn með vökunni var að endurreisa sagna- hefð á Vesturlandi. “Hér er um að ræða samstarfs- verkefni Islendinga, Ira, Skota og Þjóðverja innan Leonardo-áætlun- arinnar og hefur verkefhið hlotið heitið Storytelling Renaissance. Þátttakendur í Reykholti stefna að því að koma upp formlegum félags- skap til að efla sagnahefð á Vestur- landi. Með þessu fyrsta kvöldi erum við að stíga fyrstu skrefin í því að gera verkefhið á heimavísu. I raun Húsnæði það á Hvalfjarðar- strönd sem áður hét Norræna skólasetrið hefur nú hlotið nafnið Hótel Glymur. Nýir eigendur hafa tekið við húsnæðinu en þar á að reka hótel fyrir ferðamenn. Boðið verður upp á gistingu og morgun- mat auk þess sem hótelinu er ætlað að verða ráðstefnusetur. Fram- kvæmdastjóri hótelsins heitir Bjöm gengur svona sagnavaka, sem er vel þekkt á Skotlandi og Irlandi, út á að segja sögur af ýmsum toga, bæði fornsögur, ævintýri og ýmiskonar sagnfræði sem slæðist alltaf með öðru hverju,” sagði Ingi Hans Jóns- son, einn af þátttakendum sagna- vökunnar. Vel tókst til með sagnavökuna og voru sagðar sögur fram undir morgun undir léttum veitingum á- samt ýmsu góðgæti eins og þurrk- uðum eistum og hákarli. I lokin fá lesendur Skessuhoms sýnishom af sögunum. Þessa sögu sagði Omar Lúðvíksson, smiður á Hellissandi, af ferðalagi sínu með eiginkonunni til Húsafells fyrir Ambjörnsson og segir hann að all- nokkrar breytingar hafi þurft að gera á herbergjum, þar sem kröfiir til skólaseturs og hótels séu mjög ólíkar. Framkvæmdimar era langt komnar og nú þegar er nánast búið að fullbóka bæði í júlí og ágúst. Bjöm segir markvissa kynningu á nýja hótelinu hefjast þegar ffam- kvæmdir era afstaðnar. SOK nokkrum áram. Þegar í náttstað var komið var veður orðið vont og Omar ákvað því að binda toppstag- ið á tjaldinu við bílinn til öryggis. Um morguninn þegar hann vakn- aði var komið hið besta veður og hann ákvað að bregða sér í bíltúr. Á leið sinni veitti hann því athygli að menn blikkuðu framljósum bíla sinna ákaft og létu öllum illum lát- um. Hann heilsaði á móti þó ekki þekkti hann neinn af umræddum. Loks fór hann þó að gruna að ekki væri allt með felldu og fékk gran sinn staðfestan þegar hann leit aft- ur fyrir bílinn og sá leifarnar af tjaldinu og konuna sína í þeim miðjum. EE Hraða- hindrun Ibúar við Suðurgötu á Akranesi, sem ítrekað hafa farið þess á leit við bæjaryfirvöld að settar yrðu upp hraðahindranir á götuna, hafa verið bænheyrðir - a.m.k. að hluta. Akveðið hefur verið að setja upp fyrstu hraðahindrunina á Suðurgöt- unni á árinu að sögn Skúla Lýðsson- ar, bygginga- og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar. Itrekaður hraðakstur hefur verið íbúum við götuna áhyggjuefni um langt skeið og umferð þungra biffeiða hefur ekki dregið úr áhyggjum þeirra sem búa við götuna. Auk hraðahindrunarinn- ar við Suðurgöm eru tvær hraða- hindranir til viðbótar áformaðar á Skólabraut. -SSv. Met- þátttaka Nýverið lauk bamfóstrunámskeiði sem haldið var á vegum Rauða Kross Snæfellsbæjar, en sex ár eru liðin síð- an sambærilegt námskeið var haldið í Snæfellsbæ. Skráðir þátttakendur á námskeiðinu vora 49 og komu þeir ffá Hellissandi, Ólafevík og úr Stað- arsveit. Barnfóstranum tilvonandi var skipt í þrjá hópa. Tveir hópar luku námskeiði > em var haldið í Grunnskólanum í Olafevík, en nám- skeið fyrir þriðja hópinn verður haldið fljódega á Lýsuhóli í Staðar- sveit A námskeiðinu er fjallað um þroska bama ffá 0 til 9 ára og ýmsar hættur sem geta steðjað að bömum, en námskeiðið er um leið hugsað sem slysavamanámskeið. EE -------------H-a------------ Framkvæmdir á Vallarseli ganga vel I Skessuhorni mátti fyrir skömmu sjá umfjöllun um leikskólann Vallarsel, og kom þar m.a. fram að foreldraráð leikskólans væri ósátt við hversu seint og illa fram- kvæmdir við leikskólann gengu. Nú hafa ný leiktæki ris- ið ört á lóð leikskólans, m.a. glæsilegur kastali. Fram- kvæmdum er að mestu lokið en til stendur að klára þær í sumarleyfi leikskólans, en það hefst lO.júlí og lýkur tveimur vikum síðar. Að sögn Lilju Guðmundsdóttur, leikskóla- stjóra, er starfefólk leikskólans alsælt með þær breytingar sem nú þegar hafa verið gerðar, auk þess sem það skynji greinilega að börnunum líði betur. SÓK I nýja kastalanum er meðal annars aðfinna þennan flotta vatnskrana. Hótel Glymur opnar í sumar <^f^ó3±ízonu vantax! Vegna framkvæmda við endumýjun og stækkun Hótel Búða er óskað eftir ráðskonu á Búðir. Upplýsingar gefur Þórður í síma 897-4757 " N Hróður frá Kefsstöðum verður til afnota I Stóra-Ási, Hálsasveit eftir Landsmót (um lO.júlí) F: Léttir frá Stóra-Ási (fulltrúi Faxa í A-flokk á Landsmót) Ff: Kolfinnur frá Kjarnholtum Fm: Harpa Frá Stóra-Ási M: Rán frá Refsstöðum Mf: Náttfari frá Ytra-Dalsgerði Mm: Litla-Ljót frá Refsstöðum . Dómur, Vindheimamelum 3.6.00 5 vetra. 1 Sköpulag: 8,5- 8,0- 8,0- 8,0- 8,0- 7,5- 7,5- 8,5=7.94 | Hæfileikar: 9,0- 8,5- 5,5- 8,5- 8,5- 8,5- 8,0= 8.16 j Aðaleink: 8,08 (Fyrir Landsmót verður hann á Þingeyrum í A-Hún.) Hafið samband við: Gísla og Mette s. 452 4361 / 897 7335 __________eða Kolbein og Láru s. 435 1394______y VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ Þann 9. júní sl. hætti Kaupfélag Borgfirðinga móttöku á einnota umbúðum fyrir Endurvinnnsluna hf. Kaupfélagið þakkar viðskiptavinum sínum samstarfiö á liðnum árum. Þann 14. júní sl. tók Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður við þeirri þjónustu fyrir hönd Endurvinnslunnar hf. Móttökustaöur er í gömlu slökkvistöðinni við Kveldúlfsgötu. Starfsfólk Fjöliðjunnar í Borgarnesi býður alla viðskiptavini velkomna. ASON hdl. "asteigna- og skipasali Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 Nýtt á söluskrá Höfðaholt 7, Borgarnesi. Einbýlishús úr timbri 189 ferm., byggt 1980. íbúð á hæð 152 ferm. Stofa teppalögð en gangur og hol parketlagt. Eldhús parketlagt, máluð viðarinnrétting. Baðherb. dúklagt, viðarinnrétting, kerlaug og sturta. Fjögur svefnherb., 3 með korkflísum en 1 parketlagt, skápar í öllum. Forstafa flísalögð. Þvottahús og búr. í kjallara eru 3 herb. nú notað sem geymsla, 37 ferm. Til afh. í ágúst 2000. Verð: kr. 13.000.000. Efri-Þverá, Vesturhópi, V-Hún. Beitiland, tún og mannvirki án greiðslumarks. íbúðarhús 187 ferm. byggt 1968, hefur verið endurbætt og í góðu ástandi. Hesthús f. 36 hesta, áburðarkjallari, reiðskemma, hlaða og vélageymsla. Hentar mjög vel fyrir hrossabúskap og ferðamennsku, góðar og ijúpnaland. Verð: kr. 16.000.000.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.