Skessuhorn


Skessuhorn - 03.08.2000, Qupperneq 8

Skessuhorn - 03.08.2000, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 3. AGUST 2000 Kostnaður 110 milljómr Bygging Snorrastofu hefur staðið yfir með litlum hléum í tólf ár. Það var einmitt Olafur konungur, faðir Haraldar, sem síðasmr norskra þjóð- höfðingja sótti Reykholt heim þegar homsteinn var lagður að byggingum Snorrastofu og Reykholtskirkju 6. september 1988. Norðmenn hafa jafnan sýnt Reykholti mikinn áhuga vegna búsetu Snorra þar og ritunar hans á Heimskringlu, sögu Noregs- konunga. Norðmenn gáfu Reyk- holtsskóla styttuna ffægu af Snorra Sturlusyni og í síðustu heimsókn O- lafs Noregskonungs, föður Haraldar, hingað til lands fyrir tólf árum var á- kveðið að Norðmenn gæfu Islend- ingum Snorrastofu í tengslum við Hluti Mostursleikhópsim sem sýndi sviðssetningu af kristnitökunni í Noregi. Hallgerður Gunnarsdóttr, Sturla Bóðvarsson, Asdís Geirdal og herra Karl Sigurbjömsson biskup. Snorrastofa í Reykholti vígð Reykholt í Borgarfirði skartaði nýju kirkjuna í Reykholti. Heildar- með um 20 þúsund bindum. Til sínu fegursta í blíðskaparveðri síðast- liðinn laugardag. Langþráðum á- fanga heimamanna var þá náð þegar fræðasetrið Snorrastofa var formlega vígt af þeim Haraldi V Noregskon- ungi og forseta Islands; herra Olafi Ragnari Grímssyni. Margt tignar- gesta var samankomið í Reykholti því auk þjóðhöfðingjanna og maka þeirra vom biskup Islands, ráðherrar, þingmenn og um 800 aðrir gestir á staðnum. Hátíðarsamkoma var í Reykholts- kirkju og Snorrastofu og vom þar flutt ávörp, kór söng og ffumflutt var verk Þorkels Sigurbjörnssonar; Kenningar, við texta effir sjálfan Snorra Sturluson. Að lokinni sam- komu í kirkjunni í Reykholti opnuðu þjóðhöfðingjamir Snorrastofu form- lega. kosmaður við Snorrastofu er um 110 milljónir og gefa Norðmenn um þriðjung þeirrar upphæðar en Is- lendingar fjármagna tvo þriðju. Samstarf við háskólastofnanir Hlutverk Snorrastofu verður að smðla að rannsóknum í miðalda- ffæðum og sögu Reykholts og Borg- arfjarðar sérstaklega, auk miðlunar þeirrar þekkingar sem rannsóknir leiða í ljós. Þar verður ráðstefnu- og fundaaðstaða auk þess sem hlúð verður sérstaklega að ffæðamönnum sem stunda vilja rannsóknir á staðn- um. Nú þegar er kominn vísir að myndarlegu rannsóknabókasafni smðnings þessu starfi em í undir- búningi samstarfssamningar milli Snorrastofu og nokkurra háskóla- og rannsóknastofhana og á því vel við að fyrsti samningur þess eðlis var undir- ritaður í Reykholti á laugardagskvöld við Háskólann í Bergen í Noregi. Að lokinni vígslu Snorrastofu klukkan fjögur á laugardag fóm ffam Mostur-söguleikamir þar sem hund- rað manna leikhópur sýndi á stóm útisviði sviðsetningu af kristniboði konunganna Olafs Tryggvasonar og Ólafs helga. Að loknum kvöldverði í Reykholti héldu þjóðhöfðingjarnir og fylgdar- lið þeirra til Borgar á Mýrum og eft- ir það til Reykjavíkur. MM Ólafur Ragnar og Haraldur Noregskonungur “afhjiípa,'‘ Snorrastofit. Þeim til aðstoðar eru Bjarni Guðráðsson og Stefán Ólafsson byggingameistari. Wlerljölliii cljf. Cjafavara við öll tœkifœri Járnstyttur - Postulínsdúkkur Koparkrossar og klukkur Búsáhöld Pottar og pönnur Matar- og kafflstell Hnífaparatöskur og margt margt fleira Leikföng Baby born - Barbie Fisher Price - Toy Story og ýmislegt fleira pnunortími Mánudaga - föstudaga 10-18 Laugardaga 10-14 Lokað 5.-8. ágúst Tilboö á sumarleikföngum Cólfmottur 30% afsláttur Jtiö viö - sjón er sögu ríkaril 30 - Akranesi Sími 431 2028 - Fax 431 3828

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.