Skessuhorn - 03.08.2000, Page 15
SgggSllHöBí
FIMMTUDAGUR 3. AGUST 2000
15
ATVINNA I BOÐI
Starf í London (21.7.2000)
Bamgóð manneskja, 18 ára+, óskast á
ísl./enskt heimili til að aðstoða við
barnag. og heimilisst. 6, 4 og 3 ára
börn, þau eldri í skóla. Þarf að geta
byrjað í ágúsdok. Góð laun fyrir fullt
starf. Reykl. heimili. Uppl. í síma 557
2381/ 896 8587.
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Tjaldvagn (1.8.2000)
Til sölu lídð notaður tjaldvagn í frá-
bæm ásigkomulagi. Upplýsingar í síma:
434 1179 og 434 1418.
Lada óskast (1.8.2000)
Vil kaupa Lada stadion eða Lada Sport
árg. 90-95. Má vera úrbrædd. Upplýs-
ingar í síma 437 1383.
Til sölu bifihjól (1.8.2000)
Yamaha XJ 600 árgerð 1988 í góðu á-
standi. A sama stað er til sölu, ódýrt,
Masta 323 1300 árgerð 1987. Upplýs-
ingar í síma 899 1293.
Kostagripur (1.8.2000)
Mazda 323 '89 til sölu. Lítur vel út og
er vel við haldið. Selst á góðu verði.
Sími 866 5809 og 431 1168.
Eðalvagn til sölu (31.7.2000)
Til sölu er ósvikinn 1992 árgerð af 5
dyra Lada Samara freðmýrarstáli. Ný-
skoðaður. Vetrardekk á felgum fylgja.
Lítiliega tilkeyrður, ekinn 113.000 km.
Um er að ræða sérlega gangvissan grip.
Selst ódýrt. Upplýsingar í s. 437 0103
eftir kl. 18:00, Ingvar.
MMC LANCER station (30.7.2000)
Til sölu MITSUBISHI LANCER ár-
gerð 1987. Bíll í toppstandi, ekinn 187
þús. km. Verð kr. 95 þúsund. Upplýs-
ingar £ síma 431 1485.
Verður að seljast strax (29.7.2000)
Til sölu er MCC Lancer árgerð 1989
ekinn c.a 190 þús. km. Með dráttar-
kúlu. Sumar og vetradekk og að auki er
CD í bílnum. Verð á bilinu 100 - 110
þús. Upplýsingar £ si'ma 695 2877 eða
695 3282.
7 manna bfll. (27.7.2000)
Pontiac 6000 SE árgerð '86 til sölu.
Fæst fyrir litið! Upplýsingar f s£ma 435
1346.
Toyota Rav4 (27.7.2000)
Toyota RAV4 til sölu. Bfllinn er sjálf-
skiptur, ekinn 115 þús km. Einn eigandi
og vel með farinn. Verð 1150 þús. Vetr-
ardekk á felgum. Nánari upplýsingar £
sima 868 7037.
Einn með öllu (25.7.2000)
Til sölu Subaru Impreza, station, árg.
'99. Skipti á ódýrari. Asett verð er 2,4
milij. Ahvflandi bflalán fylgir. Upplýs. f
síma 438 6861 eða 899 1196.
Rússa jeppi (25.7.2000)
Til sölu Rússa jeppi UAZ. árg. '85 með
bilaðan glrkassa. Upplýsingar i sfma
434 1386.
Bfll til allra nota! (25.7.2000)
Skoda Forman '93, rauður, tíl sölu. I
góðu standi, á sumardekkjum, nýtt
púst, ný bensíndæla, nýr startkrans, Ek-
inn 120 þús. Stgr.tilboð óskast. Uppl.
865 4060 eða 437 1212. Bíll sem hægt
er nota í vinnu, uppí sveit o.s.fir.
DYRAHALD
Óska efitir fúglum (23.7.2000)
Kanarífuglum eða finkur og fuglabúr
tvískipt eða stórt búr á fæti óskast. Sími
557 7054 eftir 4 á daginn.
eða á email kkk@simnet.is
Mig bráðvantar leiguhúsnæði á
Akranesi (22.7.2000)
Kennara við FVA bráðvantar leiguhús-
næði á Akranesi. Ekki er beðið um
mjög stórt húsnæði, en óskað er lág-
marksaðbúnaðar. Svör óskast á kvöldin
í síma 431 2430.
Hand Skanner (27.7.2000)
Óska efdr Handtalstöð skanner. Uppl. í
síma 557 7054.
FYRIR BORN
Bamabílstóll (1.8.2000)
Til sölu barnabílstóll frá 0-48 mán.
Upplýsingar í síma 431 3191.
Til sölu tvíburakerruvagn (31.7.'00)
Til sölu tvíburakerruvagn með burðar-
rúmum og tvískiptu baki. Upplýsingar í
síma 456 3608.
Kojur til sölu. (27.7.2000)
Kojur til sölu. Upplýsingar í síma 435
1346.
Bamabflstóll til sölu (12.7.2000)
Til sölu vel með farinn Jeenay barnabíl-
stóll fyrir 9-18 kg. Verð kr. 5.000.-
Katrín, sími 437 1873.
HUSBUNAÐUR / HEIMILI
Þvottavél (1.8.2000)
Til sölu Zerowat þvottavél m/inn-
byggðum þurrkara einnig stór Samsung
örbylgjuofn. Upplýsingar í síma 431
3191.
Rýmingarsala (1.8.2000)
Til sölu Weider lyftingatæki, bekk-
pressubekkur, lyftingastangir og lóð.
Verðhugmynd 20-25 þús. Einnig til
sölu á sama stað gsm-sími, Nokia 2110,
á sprenghlægilegu verði. Fyrstir koma
fyrstir fá. Upplýs í síma 894 5038,
næstu daga.
Gamall ísskápur (25.7.2000)
Til sölu gamall ísskápur. Ódýr. Upplýs-
ingar í síma 434 1386.
FURUHÚSGÖGN (23.7.2000)
Óska eftir eldhúsbekk og borði úr furu
ódýrt eða gefins. Má vera í slæmu á-
standi. Uppl. sími.421 3371.
LEIGUMARKAÐUR
Hjálp! (1.8.2000)
Fjölskyldu utan af landi vantar húsnæði
strax... Helst 3-5 herbergi eða stærra.
Uppl. í síma 453 7399, 896 1382 eða
866 9717.
Skólafólk (31.7.2000)
Herbergi til leigu fyrir skólafólk í smá-
íbúðahverfinu í Reykjavík. Nánari upp-
lýsingar í sfma 867 0541 eftir kl. 18:00,
TIL SOLU
Suzuki TS70 (1.8.2000)
Til sölu Suzuki TS70 árg. 1989. Nýlega
sprautað, vel farið, fúllt af varahlutum
fylgir þar á meðal annað hjól af sömu
árgerð. Upplýsingar í síma:434 1179
eða 868 2884.
Veiðimenn athugið! (31.7.2000)
Til sölu laxa og silungamaðkar. Upplýs-
ingar í síma 431 2509 /699 2509 /899
1508.
Stórglæsilegt einbýli á Álftanesi
(24.7.2000)
Til sölu 219 ferm einbýlishús á Álfta-
nesi, Bessastaðahreppi. Sjá nánar á
heimasíðu, http://www.simnet.is/lamb-
hagi/ og einnig er hægt að hafa sam-
band í síma: 565 4427.
Rúllubindigam (20.7.2000)
Til sölu ódýrt nokkurt magn af Rúllu-
bindigarni, tvær rúllur í pakkningu.
Verð aðeins 2.500,- án vsk, pakkinn
Upplýsingar í síma 692 4800.
Farsími (20.7.2000)
Til sölu langdrægur ódýr NMT hand
farsími með rafhlöðu og tengi fyrir 12v
bílstraum. Upplýsingar í síma 692
4800.
Dráttarvél (20.7.2000)
Til sölu Ursus 360 dráttarvél 65 hestöfl
árgerð 1975. Sæmilegt ástand miðað
við aldur. Gott sæti. Upplýsingar í síma
692 4800.
Ljósabekkur (19.7.2000)
Sem nýr 7 mánaða ljósabekkur til sölu
með góðum afslætti. Kaupleigusamn-
ingur gæti hugsanlega fylgt. Upplýsing-
ar í síma 553 6118.
Maðkar
Til sölu laxa og silungsmaðkar. Upplýs-
ingar f sfma 431 3063.
YMISLEGT
Ferðafélagi (27.7.2000)
Ert þú að vinna í Reykjavík? Mig vant-
ar ferðafélaga á milli. Vinnutími er ffá
9-17. Hafið samband í síma 431 3169
eða 692 3169, Dóra Björk.
Vegurinn um Jökulháls á Snæ- anfarin ár enda undangenginn Leiðin liggur síðan fram hjá
fellsnesi var opnaður fyrir fólks- vetur óvenju snjóþungur og Náttmálahnúk niður fram hjá
bílaumferð í síðustu viku. Að einnig var kalt í veðri framan af Sönghelli og loks er komið niður
sögn Björns Jónssonar rekstrar- sumri. Jökulhálsleið liggur frá hjá Arnarstapa.
stjóra vegagerðarinnar í Ólafsvík Ólafsvík upp eftir Gerðubergs-
er þetta nokkuð seinna en und- dai fram hjá fellinu Sandkúlum. EA
Sýningar í Pakkhúsinu Olafsvík
Á Byggðasafni Snæfellsbæjar í
Pakkhúsinu í Ólafsvík eru nú í
gangi tvær athyglisverðar sýn-
ingar. Annars vegar er um að
ræða sýningu á ljósmyndum
Magnúsar K. Antonssonar frá Ó-
lafsvík frá ca. 1954 og fram yfir
1960. Hér er bæði um að ræða
húsamyndir sem og svipmyndir
af mannlífi í Ólafsvík á stjötta
áratugnum. Hins vegar er um að
ræða farandsýningu frá Sjó-
minjasafni íslands. Sýningin
fjallar um landhelgismál um
aldamótin 1900 í máli og mynd-
um. Fjallað er sérstaklega um
mál landhelgisbrjóta í Dýrafirði
árið 1899 og afskipti Hannesar
Hafstein sýslumanns af því.
Einnig geymir sýningin mann-
lífsmyndir frá þessum árum og
skyggnst er inr. í þróun slysa-
varnamála um aldamót. Lilja Dögg Gunnarsdóttir starfsmaður upplýsingamiSstöðvarinnar íPakkhúsinu stmdur
EA hér viö tvö veggspjöld sem tilheyra farandsýningu Sjtrminjasajrisins.
Borgarfjörður. Fimmtudagur 3. ágúst:
Kvöldganga UMSB kl 20:00 í Hvítársíðu. Fjölskylduganga um fallegt svæð: í uppsveit- •
um Borgarfjarðar með leiðsögn heimamanna.
Snæfellsnes. Fimmtudag 3. ágúst:
Norskahúsið - listasýning í Stykkishólmi. Opnuð verður sýning Kristínar Hauksdótt-
ur á myndverkum. Sýningin stendur til 31. ágúst Nánari upplýsingar í síma 438 1640.
Akranes. Föstudag 4. ágúst:
Diskó/Rokktekið & Plötusnúðurinn DJ. Skugga-Baldurkl 23:00 á H - Bamum Akra-
nesi. Reykur, þoka, sviti, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50.ára. Allt frá El-
vis og Stuðmönnum til Chemical Brothers og Rammstein Allt hitt og óskalagið þitt.
Skuggalegt stuð og Pottþétt skemmtun. Skugga-Baldur hefur spilað reglulega á Breið-
inni og H - Bamum á árinu.
Borgarfjörður. Fös. - mán. 4. ágúst - 7.ágúst:
Sæludagar um verslunarmannahelgina í Vamaskógi. Hátíð fyrir alla fjölskylduna án á-
fengis. Nánari upplýsingar í síma 588 8899.
Dalir. Laugardag 5. ágúst:
Tónleikar á Hótel Bjarkarlundi. Rappsveitin Young Gods halda tónleika um daginn.
Hljómsveim Gormar skemmta um kvöldið
Snæfellsnes. Lau. - sun. 5. ágúst - 6. ágúst:
Verslunarmannahelgin á Hellnum á Brekkubæ. Námskeið í Qigong. Qigong er sjálfs-
heilunarkerfi ffá Kína. Leiðbeinandi er Ken Cohen. Nánari upplýsingar í síma 435
6810 og 435 6811.
Snæfellsnes. Laugardag 5. ágúst:
Göngusumar í Grundarfirði 2000. Klakkur. Hressilegur göngutúr á síðsumri. Leið-
sögumaður Marteinn Njálsson frá Suður-Bár.
Snæfellsnes. Lau. - sun. 5. ágúst - ó.ágúst:
Verslunarmannahelgin Brekkubæ Hellnum. Námskeið frá Sanaya Roman (Orin
ffæðsluaflið)og Duane Packer (DaBen ffæðsluaflið). Leiðbeinandi er Patrice Noll.
Nánari upplýsingar gefúr Guðrún í síma 435 6810 og 435 6811.
Akranes. Mánudag 7. ágúst:
Golfrnót á Garðavelli. Opið fjölskyldumót í golfi, flokkur karla, kvenna og unglinga.
Snæfellsnes. Fimmtudag 10. ágúst:
Tónleikar Long Island Synphonic Coral Assosiation kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. 40
manna kór ffá Long Island í Bandaríkjunum verður á tónleikaferð um ísland og mun
syngja í Stykkishólmskirkju. Aðagangseyrir kr. 500.-
Dalir. Fös. - sun. 11. ágúst - 13.ágúst:
Eiríksstaðahátíð á Eiríksstöðum í Haukadal. Glæsileg fjölskylduhátíð að Eiríksstöðum
í Haukadal í tilefni 1000 ára afmælis landafúnda Leife Eiríkssonar. Boðið verður upp á
hin ýmsu skemmtiatriði, fom- og nútímaleild fyrir böm og fúllorðna.
Borgarfjörður. Fös. - lau. 11. ágúst - 12.ágúst:
Síðsumarsýning kynbótahrossa á Vesturlandi að Vindási. Síðasti skráningardagur er
fyrirhugaður 4.ágúst. leldð er við skráningum í síma 437-1215.
Borgarfjörður. Fös. - sun. 11. ágúst - 13. ágúst
Landsmót Fombflaklúbbs Islands á Hvanneyri. Nánari upplýsingar í síma 437 0000.
Hópurinn sem tók þátt kvöldgöngu um Hellissand utan Höskuldsár núfyrr í sumar.
Vel heppnaðar
kvöldgöngur
Nú í sumar voru skipulagðar
tvær gönguferðir með leiðsögn um
Hellissand. Það var Sæmundur
Kristjánsson sem kom með þá
hugmynd að skipuleggja kvöld-
göngur með tilsögn staðkunnugra
um plássið en Sæmundur hefur
um nokkurt skeið skipulagt svo-
kallaðar Söguferðir Sæmundar um
Snæfellsnes. Sú síðari þessarra
ferða var farin síðastliðinn
fimmtudag og var þátttaka góð líkt
og í fyrri ferðinni sem farin var
fyrr í sumar en þá var gengið um
Hellissand utan Höskuldsár þ.e.
um Miðsand, Móa og Brekkur og
var leiðsögumaður í þeirri ferð
Cýrus Danelíusson. I þeirri síðari
var síðan gengið um Keflavík aust-
an megin ár en leiðsögumaður í
þeirri ferð var Hrefna Magnús-
dóttir. I göngunum var gengið
framhjá gömlum húsum og rifjuð
upp gömul örnefni og sögur. Báð-
ar ferðirnar voru aðallega sóttar af
heimafólki og fólki úr nágranna-
byggðunum og þóttu heppnast
vel. EA
Einstakt vatn
Það eru orð að sönnu að í heitu pottunum í Stykkishólmi sé einstakt vatn. j
Undirritaður brá sér í einn pottinn á dögunum, eiiis og þeir rífiega 40 þúsund í
baðgestir sem hafa heimsótt laugina fyrsta árið, og hefúr verið allur annar og j
betri síðan: Jákvæðari, hressari, kátari og nanast aigjörlega laus við bæði bak
verk og streitu. Eíhasamseming vamsms ku vera áinóta og vamsins í Baden-
Baden i Þvskalandi sem er með frægusm heilsubaðstoöum Evrópu. Vamið úr
borholunni við Hofsstaði virkar greinilega ekki síöur en þýska vatnið. Það er
ríkt af söituin og ýmsum efrium sem þykja hafa mjög góð áhrif á húðina og
eins er það talið hafa bætandi áhrif á psoriasis og exemsjúkíinga. Allir sem leið
eiga í Hóíminn eru hvattir til að sannrevna það á siálfum sér hversu áhrifaríkt
vamið í heim pottunum er. K.K